Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Jónsson Bollastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.7.1890 - 23.6.1963
Saga
Bjarni Jónsson 10. júlí 1890 - 23. júní 1963 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð. Bóndi í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957.
Staðir
Ytra-Brekkukot í Blönduhlíð; Kolgröf í Efribyggð Skagafirði; Kálfárdalur í Svartárdal 1920; Brún; Bollastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Þorláksson 11. desember 1830 - 13. maí 1905 Bóndi í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, Skag. og 3ja kona hans 8.4.1885; Steinunn Björnsdóttir 18. nóvember 1859 - 8. maí 1919 Vinnukona á Þorsteinsstöðum og víðar. Húsfreyja í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð. Þriðja kona Jóns Þorlákssonar.
Barnsmóðir Jóns var; Málfríður Jónsdóttir 9. nóvember 1829 - 1860 Drukknaði í Héraðsvötnum um 1860 er hún var að heimsækja dóttur sína.
1) Margrét Jónsdóttir 29. október 1856 - 11. desember 1924 Var í Brekkukoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Ljósmóðir á Hofsósi. Bf. hennar; Sigfús Bergmann Jónsson 15. apríl 1853 - 28. maí 1920 Bóndi á Krakavöllum í Flókadal, Skag., á Hóli í Siglufirði og á Siglunesi. Maður Margrétar 31.12.1889; Lárus Ólafsson 8. desember 1860 - 21. ágúst 1937 Bóndi á Vatni og Hofi, síðar útvegsbóndi á Hofsósi. Síðast búsettur á Ysta-Mói í Haganeshr., Skag.
Fyrsta kona Jóns 11.6.1858; Elín Sigfúsdóttir 11. júní 1807 - 20. júlí 1871 Húsfreyja á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, Skag. Var í Víkurkoti í Miklabæjarsókn, Skag. 1816. Vinnukona á Svaðastöðum, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Fyrri maður hennar 21.10.1838; Björn Ingimundarson 10.8.1793 - 10. maí 1857 Var á Miklahóli, Viðvíkursókn, Skag. 1801. Bóndi á Kjarvalsstöðum og í Efra-Ási í Hjaltadal og í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, Skag. Þau barnlaus.
Dætur hennar og Björns;
1) Marín Björnsdóttir 27. ágúst 1837 - 1879 Ráðskona á Sviðningi í Kolbeinsdal, Skag. Nefnd María í Ættum Skag. Sambýlismaður hennar; Hafliði Jónsson 6. mars 1818 - 25. nóvember 1905 Bóndi á Sviðningi í Kolbeinsdal, Skag. Ókvæntur.
2) Kristín Björnsdóttir 26. desember 1845 - 6. júlí 1906 Húsfreyja í Neðra-Ási í Hjaltadal, Skag. Var í Brekkukoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Glæsibæ, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Maður hennar 1872; Gísli Sigurðsson 16. október 1828 - 26. ágúst 1896 Var á Þúfum, Miklabæjarsókn, Skag. 1835. Bóndi í Glæsibæ, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Neðra-Ási í Hjaltadal, Skag.
Önnur kona Jóns 3.10.1872; Margrét Sæmundsdóttir 1841 - um 1877 Var með foreldrum sínum í Syðra-Skörðugili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Vindheimum, Reykjasókn, Skag. 1870. Þau barnlaus
Kona Bjarna 25.9.1915; Ríkey Gestsdóttir f. 11.9.1890 - 29.8.1983 Bollastöðum.
Börn Þeirra;
1) Þorbjörn Bjarnason 17. janúar 1916 - 21. janúar 1916
2) Kristín Bjarnadóttir 3. febrúar 1917 - 3. september 2002 Var á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Stefán Jónatansson og Kristín Jónsdóttir. M1; Guðmundur Ögmundsson 16. ágúst 1902 - 9. júní 1946 Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Vinnumaður á Syðrireykjum í Haukadalssókn, Árn. 1930. Næturgestur á Baldursgötu 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. M2; Björn Jónsson 3. september 1915 - 13. febrúar 1992 Vinnumaður í Haukagili í Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1953.
3) Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir 22. júní 1919 - 30. nóvember 2008 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal, A-Hún. Síðar matsölustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar: Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., síðast bús. í Bólstaðarhlíðar.
4) Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir 9. október 1932.
5) Jón Bjarnason 11. maí 1922 - 29. október 1948 Tökubarn á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Ókvæntur.
6) Steinunn Bjarnadóttir 27. júní 1923 - 18. nóvember 1986 Matráðskona og húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Ólafur Jóhannesson 17. desember 1923 - 2. mars 2013 Var á Sóllandi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, þau skildu. M2; Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson 21. júní 1921 - 26. nóvember 2007 Var í Neskaupstað 1930. Verkamaður í Reykjavík og síðar í Kópavogi. M3; Tyrfingur Ármann Þorsteinsson 30. nóvember 1918 - 15. janúar 2004 sjómaður.
7) Jónas Bjarnason 2. maí 1925 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Lögreglumaður Reykjavík, kona hans: Guðrún Guðmundsdóttir 26. október 1928
8) Bjarni Hólm Bjarnason 24. janúar 1927 Lögreglumaður Mosfellsbæ, kona hans: Inga Hansdóttir Wíum 24. maí 1933 - 20. janúar 1996 Húsfreyja í Mosfellsbæ.
Barn Ríkeyjar og Ara Einarssyni 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
9) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.1.1944; Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 698