Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði
  • Guðmundur Sölvi Sveinsson Valagerði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.9.1895 - 25.4.1972

History

Guðmundur Sölvi Sveinsson 12. september 1895 - 25. apríl 1972 Var í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 1901. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ógiftur og barnlaus.

Places

Álftagerði; Valagerði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sveinn Sölvason 17. ágúst 1850 - 16. nóvember 1903 Húsbóndi í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. og kona hans 21.10.1880; Þórunn Elísabet Stefánsdóttir 29. apríl 1852 - 17. desember 1925 Húsfreyja í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bústýra í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag.
Systkini Sölva;
1) Lilja Kristín Sveinsdóttir 7. ágúst 1881 - 14. ágúst 1933 Húsfreyja á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Húsfreyja í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Maður hennar; Sveinn Lárusson 14. apríl 1887 - 29. mars 1972 Bóndi á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var hún sk. hans.
2) María Ingibjörg Sveinsdóttir 1887
3) Stefanía Sigurbjörg Sveinsdóttir 7. júlí 1890 - 25. nóvember 1890
4) Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar; Ari Einarsson (1896-1959) og Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum, maður hennar; Bjarni Jónsson (1890-1963). Barnsfaður Huldu 3.9.1939; Guðmundur Sigfússon (1906-1993) Eiríksstöðum.

Bústýra Sölva; Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. desember 1891 - 17. desember 1964 Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.
Barn hennar;
1) Gyða Snæland Jóhannsdóttir 1. júlí 1929 - 26. júlí 1996 Húsmóðir og saumakona. Var á Daufá á Neðribyggð, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 22.6.1920; Torfi Eysteinsson 22. júní 1920 - 11. júlí 1954 Leigubílstjóri. Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýlismaður hennar; Jón Helgason 30. mars 1928 - 18. október 1987 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hulda dóttir Ara var kona Stefáns Ólafs (1893-1966) bróður Sölva.

Related entity

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum (10.7.1890 - 23.6.1963)

Identifier of related entity

HAH02688

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ríkey kona Bjarna var móðir Huldu (1914-1995) konu Stefáns Óla bróður Sölva

Related entity

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi (4.7.1934 - 16.6.2008)

Identifier of related entity

HAH01883

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Guðmundur (1906-1993) faðir Sigfúsar var barnsfaðir Huldu konu Stefáns Ólafs bróður Sölva.

Related entity

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf (1.7.1929 - 26.7.1996)

Identifier of related entity

HAH07347

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

móðir hennar var sambýliskona hans

Related entity

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum

is the sibling of

Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði

Dates of relationship

12.9.1895

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04142

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places