Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði
  • Guðmundur Sölvi Sveinsson Valagerði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1895 - 25.4.1972

Saga

Guðmundur Sölvi Sveinsson 12. september 1895 - 25. apríl 1972 Var í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 1901. Bóndi í Valagerði á Skörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Seyluhreppi. Ógiftur og barnlaus.

Staðir

Álftagerði; Valagerði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sveinn Sölvason 17. ágúst 1850 - 16. nóvember 1903 Húsbóndi í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bóndi í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. og kona hans 21.10.1880; Þórunn Elísabet Stefánsdóttir 29. apríl 1852 - 17. desember 1925 Húsfreyja í Brekkukoti, Reykjasókn, Skag. 1890. Bústýra í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag.
Systkini Sölva;
1) Lilja Kristín Sveinsdóttir 7. ágúst 1881 - 14. ágúst 1933 Húsfreyja á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Húsfreyja í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Maður hennar; Sveinn Lárusson 14. apríl 1887 - 29. mars 1972 Bóndi á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var hún sk. hans.
2) María Ingibjörg Sveinsdóttir 1887
3) Stefanía Sigurbjörg Sveinsdóttir 7. júlí 1890 - 25. nóvember 1890
4) Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hennar; Ari Einarsson (1896-1959) og Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum, maður hennar; Bjarni Jónsson (1890-1963). Barnsfaður Huldu 3.9.1939; Guðmundur Sigfússon (1906-1993) Eiríksstöðum.

Bústýra Sölva; Sæmunda Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. desember 1891 - 17. desember 1964 Ljósmóðir á Daufá á Neðribyggð, Skag og síðar í Reykjavík. 1930. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1901.
Barn hennar;
1) Gyða Snæland Jóhannsdóttir 1. júlí 1929 - 26. júlí 1996 Húsmóðir og saumakona. Var á Daufá á Neðribyggð, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar 22.6.1920; Torfi Eysteinsson 22. júní 1920 - 11. júlí 1954 Leigubílstjóri. Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýlismaður hennar; Jón Helgason 30. mars 1928 - 18. október 1987 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum (10.7.1890 - 23.6.1963)

Identifier of related entity

HAH02688

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Guðmundsson (1934-2008) Bifrstj. Blönduósi (4.7.1934 - 16.6.2008)

Identifier of related entity

HAH01883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gyða Snæland Jóhannsdóttir (1929-1996) Daufá í Skagaf (1.7.1929 - 26.7.1996)

Identifier of related entity

HAH07347

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum

er systkini

Sölvi Sveinsson (1895-1972) Valagerði

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04142

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir