Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Hólm (1927-2021) Reykjavík
  • Bjarni Hólm Bjarnason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.1.1927 - 10.4.2021

History

Bjarni Hólm Bjarnason 24. janúar 1927 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Hann hóf störf í lögregluliði Reykjavíkur árið 1953, síðar gæslumaður hjá ÁTVR.
Inga og Bjarni bjuggu lengst af á Langholtsvegi 158 en hafa nú síðustu árin búið í Brekkulandi 3, Mosfellsbæ.

Places

Kálfárdalur: Kolgröf: Bollastaðir; Reykjavík: Mosfellsbær.

Legal status

Functions, occupations and activities

Lögregluþjónn:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Bjarni Jónsson 10. júlí 1890 - 23. júní 1963 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð. Bóndi í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957 og kona hans 25.9.1915; Ríkey Gestsdóttir 11. september 1890 - 29. ágúst 1983 Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hans;
1) Þorbjörn Bjarnason 17. janúar 1916 - 21. janúar 1916
2) Kristín Bjarnadóttir 3. febrúar 1917 - 3. september 2002 Var á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Stefán Jónatansson og Kristín Jónsdóttir. M1; Guðmundur Ögmundsson 16. ágúst 1902 - 9. júní 1946 Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Vinnumaður á Syðrireykjum í Haukadalssókn, Árn. 1930. Næturgestur á Baldursgötu 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. M2; Björn Jónsson 3. september 1915 - 13. febrúar 1992 Vinnumaður í Haukagili í Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1953.
3) Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir 22. júní 1919 - 30. nóvember 2008 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal, A-Hún. Síðar matsölustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., síðast bús. í Bólstaðarhlíðar.
4) Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, kona hans; Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir 9. október 1932. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
5) Jón Bjarnason 11. maí 1922 - 29. október 1948 Tökubarn á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Ókvæntur.
6) Steinunn Bjarnadóttir 27. júní 1923 - 18. nóvember 1986 Matráðskona og húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Ólafur Jóhannesson 17. desember 1923 - 2. mars 2013 Var á Sóllandi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, þau skildu. M2; Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson 21. júní 1921 - 26. nóvember 2007 Var í Neskaupstað 1930. Verkamaður í Reykjavík og síðar í Kópavogi, þau skildu. M3; Tyrfingur Ármann Þorsteinsson 30. nóvember 1918 - 15. janúar 2004 sjómaður.
7) Jónas Bjarnason 2. maí 1925 lögregluþjónn Reykjavík, kona hans; Guðrún Guðmundsdóttir 26. október 1928
Hálf systkini faðir hennar; Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
8) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Kona Bjarna 16.6.1956; Inga Hansdóttir Wíum 24. maí 1933 - 20. janúar 1996 Húsfreyja í Mosfellsbæ.

Fyrir átti Bjarni, Móðir hennar er; Sigurbjörg Ólafsdóttir 23. febrúar 1935
1) Kristín Herdís Bjarnadóttir 18. júlí 1955, skrifstofumaður í Hveragerði. Hún er gift Jónmundi Kjartanssyni yfirlögregluþjóni. Börn þeirra eru: Erna Björg og Viktor Hólm.
Börn Bjarna og Ingu eru:
2) Arnþór Heimir, f. 1. febrúar 1956, kvæntur Lovísu Guðmundsdóttur. Börn þeirra eru: Inga Guðrún, Jóhanna Sigríður og Kristjana Stella. Arnþór er lögregluflokkstjóri í Reykjavík.
3) Anna Hlín, þroskaþjálfi í Skagafirði, f. 6. október 1958. Dóttir Önnu er Arna Sif Þórsdóttir.
4) Berglind Hólmfríður, f. 6. desember 1962. Gift Þórarni Gestssyni skipstjóra. Börn þeirra eru: Sigurborg og Aron Örn.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum (10.7.1890 - 23.6.1963)

Identifier of related entity

HAH02688

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum

is the parent of

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Dates of relationship

24.1.1927

Description of relationship

Related entity

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum (11.9.1890 - 29.8.1973)

Identifier of related entity

HAH07546

Category of relationship

family

Type of relationship

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

is the parent of

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Dates of relationship

24.1.1927

Description of relationship

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1917-2002) Fjósum (3.2.1917 - 3.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01659

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1917-2002) Fjósum

is the sibling of

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Dates of relationship

24.1.1927

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Bjarnadóttir (1919-2008) Fjósum (22.6.1919 - 30.11.2008)

Identifier of related entity

HAH02131

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Bjarnadóttir (1919-2008) Fjósum

is the sibling of

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Dates of relationship

24.1.1927

Description of relationship

Related entity

Birgir Þór Ingólfsson (1951) (14.7.1951 -)

Identifier of related entity

HAH02618

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Þór Ingólfsson (1951)

is the cousin of

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

Dates of relationship

1951

Description of relationship

Ingólfur (1921-2000) faðir Birgis var bróðir Bjarna

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02675

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places