Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Hólm (1927-2021) Reykjavík
- Bjarni Hólm Bjarnason
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.1.1927 - 10.4.2021
Saga
Bjarni Hólm Bjarnason 24. janúar 1927 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Hann hóf störf í lögregluliði Reykjavíkur árið 1953, síðar gæslumaður hjá ÁTVR.
Inga og Bjarni bjuggu lengst af á Langholtsvegi 158 en hafa nú síðustu árin búið í Brekkulandi 3, Mosfellsbæ.
Staðir
Kálfárdalur: Kolgröf: Bollastaðir; Reykjavík: Mosfellsbær.
Réttindi
Starfssvið
Lögregluþjónn:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Jónsson 10. júlí 1890 - 23. júní 1963 Bóndi í Kolgröf á Efribyggð. Bóndi í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957 og kona hans 25.9.1915; Ríkey Gestsdóttir 11. september 1890 - 29. ágúst 1983 Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hans;
1) Þorbjörn Bjarnason 17. janúar 1916 - 21. janúar 1916
2) Kristín Bjarnadóttir 3. febrúar 1917 - 3. september 2002 Var á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Stefán Jónatansson og Kristín Jónsdóttir. M1; Guðmundur Ögmundsson 16. ágúst 1902 - 9. júní 1946 Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Vinnumaður á Syðrireykjum í Haukadalssókn, Árn. 1930. Næturgestur á Baldursgötu 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. M2; Björn Jónsson 3. september 1915 - 13. febrúar 1992 Vinnumaður í Haukagili í Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1953.
3) Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir 22. júní 1919 - 30. nóvember 2008 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal, A-Hún. Síðar matsölustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., síðast bús. í Bólstaðarhlíðar.
4) Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, kona hans; Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir 9. október 1932. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
5) Jón Bjarnason 11. maí 1922 - 29. október 1948 Tökubarn á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Ókvæntur.
6) Steinunn Bjarnadóttir 27. júní 1923 - 18. nóvember 1986 Matráðskona og húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Ólafur Jóhannesson 17. desember 1923 - 2. mars 2013 Var á Sóllandi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, þau skildu. M2; Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson 21. júní 1921 - 26. nóvember 2007 Var í Neskaupstað 1930. Verkamaður í Reykjavík og síðar í Kópavogi, þau skildu. M3; Tyrfingur Ármann Þorsteinsson 30. nóvember 1918 - 15. janúar 2004 sjómaður.
7) Jónas Bjarnason 2. maí 1925 lögregluþjónn Reykjavík, kona hans; Guðrún Guðmundsdóttir 26. október 1928
Hálf systkini faðir hennar; Ari Einarsson 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
8) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Kona Bjarna 16.6.1956; Inga Hansdóttir Wíum 24. maí 1933 - 20. janúar 1996 Húsfreyja í Mosfellsbæ.
Fyrir átti Bjarni, Móðir hennar er; Sigurbjörg Ólafsdóttir 23. febrúar 1935
1) Kristín Herdís Bjarnadóttir 18. júlí 1955, skrifstofumaður í Hveragerði. Hún er gift Jónmundi Kjartanssyni yfirlögregluþjóni. Börn þeirra eru: Erna Björg og Viktor Hólm.
Börn Bjarna og Ingu eru:
2) Arnþór Heimir, f. 1. febrúar 1956, kvæntur Lovísu Guðmundsdóttur. Börn þeirra eru: Inga Guðrún, Jóhanna Sigríður og Kristjana Stella. Arnþór er lögregluflokkstjóri í Reykjavík.
3) Anna Hlín, þroskaþjálfi í Skagafirði, f. 6. október 1958. Dóttir Önnu er Arna Sif Þórsdóttir.
4) Berglind Hólmfríður, f. 6. desember 1962. Gift Þórarni Gestssyni skipstjóra. Börn þeirra eru: Sigurborg og Aron Örn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Bjarni_H__lm_Bjarnason1927-2021Reykjav__k.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg