Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.9.1890 - 29.8.1973

History

Ríkey Gestsdóttir f. 11.9.1890 - 29.8.1983. Léttastelpa Kleifum í Kaldbaksvík 1901, vk Ísafirði 1910. Ógift vinnukona í Stóradal í Svínavatnshr., A-Hún. 1914. Húsfreyja í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1910 og 1930. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gestur Gestsson 1861 - 27.11.1896. Bóndi í Reykjarfirði í Grunnuvík, Ís., síðar sjómaður á Gjögri. Síðast húsmaður í Reykjarfirði og kona habs 13.9.1885; Guðrún Bóasdóttir 15.2.1867 - 1.5.1894. Húsfreyja í Reykjarfirði í Grunnuvík, Ís.

Systkini hennar;
1) Þorbjörn Gestsson 17.7.1886 - apríl 1906. Smali í Reykjarfirði, Grunnavík, Ís., 1901. Síðast bús. í Furufirði í sömu sveit. Ókvæntur og barnlaus. Drukknaði.
2) Solveig Silfá Gestsdóttir 24.9.1888 - 15.7.1971. Síðast bús. á Ísafirði.

Maður hennar 25.9.1915; Bjarni Jónsson 10. júlí 1890 - 23. júní 1963. Bóndi í Kolgröf á Efribyggð. Bóndi í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Bóndi á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957.

Börn Þeirra;
1) Þorbjörn Bjarnason 17. janúar 1916 - 21. janúar 1916
2) Kristín Bjarnadóttir 3. febrúar 1917 - 3. september 2002 Var á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Stefán Jónatansson og Kristín Jónsdóttir. M1; Guðmundur Ögmundsson 16. ágúst 1902 - 9. júní 1946 Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Vinnumaður á Syðrireykjum í Haukadalssókn, Árn. 1930. Næturgestur á Baldursgötu 27, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. M2; Björn Jónsson 3. september 1915 - 13. febrúar 1992 Vinnumaður í Haukagili í Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1953.
3) Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir 22. júní 1919 - 30. nóvember 2008 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal, A-Hún. Síðar matsölustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar: Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., síðast bús. í Bólstaðarhlíðar.
4) Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bollastöðum í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Kona hans; Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir 9. október 1932.
5) Jón Bjarnason 11. maí 1922 - 29. október 1948 Tökubarn á Bergsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Ókvæntur.
6) Steinunn Bjarnadóttir 27. júní 1923 - 18. nóvember 1986 Matráðskona og húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Ólafur Jóhannesson 17. desember 1923 - 2. mars 2013 Var á Sóllandi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, þau skildu. M2; Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson 21. júní 1921 - 26. nóvember 2007 Var í Neskaupstað 1930. Verkamaður í Reykjavík og síðar í Kópavogi. M3; Tyrfingur Ármann Þorsteinsson 30. nóvember 1918 - 15. janúar 2004 sjómaður.
7) Jónas Bjarnason 2. maí 1925 Var í Kálfárdal í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Lögreglumaður Reykjavík, kona hans: Guðrún Guðmundsdóttir 26. október 1928
8) Bjarni Hólm Bjarnason 24. janúar 1927 Lögreglumaður Mosfellsbæ, kona hans: Inga Hansdóttir Wíum 24. maí 1933 - 20. janúar 1996 Húsfreyja í Mosfellsbæ.
Barn Ríkeyjar og Ara Einarssyni 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930.
9) Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.1.1944; Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Stefán Ólafur Sveinsson (1893-1966) Botnastöðum (16.1.1893 - 17.7.1966)

Identifier of related entity

HAH09126

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.1.1944

Description of relationship

Ríkey var móðir Huldu

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1917-2002) Fjósum (3.2.1917 - 3.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01659

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum (9.10.1932 - 4.9.2018)

Identifier of related entity

HAH04490

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdadóttir kona Ingólfs

Related entity

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum (10.7.1890 - 23.6.1963)

Identifier of related entity

HAH02688

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum

is the parent of

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

11.09.1890

Description of relationship

Related entity

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík (24.1.1927 - 10.4.2021)

Identifier of related entity

HAH02675

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Hólm Bjarnason (1927-2021) Reykjavík

is the child of

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

24.1.1927

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Bjarnadóttir (1919-2008) Fjósum (22.6.1919 - 30.11.2008)

Identifier of related entity

HAH02131

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Bjarnadóttir (1919-2008) Fjósum

is the child of

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

22.6.1919

Description of relationship

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1917-2002) Fjósum (3.2.1917 - 3.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01659

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1917-2002) Fjósum

is the child of

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

3.2.1917

Description of relationship

Related entity

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri (5.12.1896 - 20.2.1959)

Identifier of related entity

HAH02448

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Einarsson (1896-1959) Kálfshamri

is the spouse of

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

15.7.1914

Description of relationship

Barnsfaðir. Dóttir þeirra; Hulda Aradóttir 15. júlí 1914 - 30. september 1995 Vetrarstúlka á Auðólfsstöðum í Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfárdalur. Var á Höfðahólum í Hofssókn, Hún. 1940. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 30.1.1944; Stefán Ólafur Sveinsson 16. janúar 1893 - 17. júlí 1966 Var í Álftagerði. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Verkamaður á Æsustöðum og síðar fornbókasali í Reykjavík. Bóndi á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

Related entity

Kálfárdalur á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kálfárdalur á fremri Laxárdal

is controlled by

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsbóndi ar

Related entity

Bollastaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00075

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bollastaðir í Blöndudal

is controlled by

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum (10.7.1890 - 23.6.1963)

Identifier of related entity

HAH02688

Category of relationship

temporal

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1890-1963) Bollastöðum

is the predecessor of

Ríkey Gestsdóttir (1890-1983) Bollastöðum

Dates of relationship

25.9.1915

Description of relationship

Börn Þeirra; 1) Þorbjörn Bjarnason 17. janúar 1916 - 21. janúar 1916 2) Kristín Bjarnadóttir 3. febrúar 1917 - 3. september 2002 Var á Þorsteinsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Stefán Jónatansson og Kristín Jónsdóttir. M1; Guðmundur Ögmundsson 16. ágúst 1902 - 9. júní 1946 Bifreiðarstjóri í Reykjavík. M2; Björn Jónsson 3. september 1915 - 13. febrúar 1992. Lögregluþjónn í Reykjavík 1953. 3) Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir 22. júní 1919 - 30. nóvember 2008. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal, A-Hún. Maður hennar: Björn Jóhann Jóhannesson 17. nóvember 1905 - 27. apríl 1970 Bóndi á Fjósum í Svartárdal, Hún., 4) Ingólfur Bjarnason 15. mars 1921 - 22. maí 2000 Bóndi á Bollastöðum. Kona hans; Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir 9. október 1932. 5) Jón Bjarnason 11. maí 1922 - 29. október 1948. Verkamaður í Reykjavík. Ókvæntur. 6) Steinunn Bjarnadóttir 27. júní 1923 - 18. nóvember 1986 Matráðskona og húsfreyja í Reykjavík 1945. M1; Ólafur Jóhannesson 17. desember 1923 - 2. mars 2013. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, þau skildu. M2; Sveinbjörn Hallgrímsson Jóhannsson 21. júní 1921 - 26. nóvember 2007 Var í Neskaupstað 1930. M3; Tyrfingur Ármann Þorsteinsson 30. nóvember 1918 - 15. janúar 2004 sjómaður. 7) Jónas Bjarnason 2. maí 1925. Lögreglumaður Reykjavík, kona hans: Guðrún Guðmundsdóttir 26. október 1928 8) Bjarni Hólm Bjarnason 24. janúar 1927 Lögreglumaður Mosfellsbæ, kona hans: Inga Hansdóttir Wíum 24. maí 1933 - 20. janúar 1996 Húsfreyja í Mosfellsbæ.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07546

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2021

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 698

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places