Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Bergþóra Anna Kristjánsdóttir Péturshúsi Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.5.1918 - 9.5.2011
History
Bergþóra Kristjánsdóttir var fædd í Köldukinn á Ásum 14. maí 1918. Hún lést Heilbrigðisstofnun Blönduóss 9. maí 2011. Bergþóra ólst upp hjá foreldrum sínum í Köldukinn og stundaði almenna skólagöngu eins og tíðkaðist í farskóla fjóra vetrarparta. Árið 1953 fluttu Bergþóra og Pétur í nýbyggt hús sitt á Húnabraut 7 og bjó hún í því húsi alla tíð eða í rúm 50 ár.
Útför Bergþóru verður gerð frá Blönduósskirkju í dag, 21. maí 2011, og hefst athöfnin kl. 11.
Places
Kaldakinn á Ásum: Bollastaðir: Hús Péturs Péturssonar Blönduósi, Húnabraut 7, 1953-2003:
Legal status
Veturinn 33 til 34 var hún til frekara náms hjá séra Þorsteini B. Gíslasyni í Steinnesi. Bergþóra lauk námi frá Kvennaskólanum á Blönduósi vorið 1935.
Functions, occupations and activities
Bergþóra vann ávallt mikið utan heimilis, mest við verslunarstörf og lengst af hjá Kaupfélagi Húnvetninga en einnig við verslunina Húnakjör og hjá Mjólkursamlagi Austur-Húnvetninga. Bergþóra starfaði mikið með Kvenfélaginu Vöku og sat í stjórn, meðal annars sem ritari og var gerð að heiðursfélaga þess árið 1993. Bergþóra ræktaði alla tíð garðinn sinn í tvennum skilningi og gerði hvorttveggja vel.
Mandates/sources of authority
Margra stunda má ég minnast
með þér, vina kær.
Þeir sem góðum konum kynnast
komast guði nær.
(Pétur Pétursson)
Tíminn bak við tjaldið hljótt
taumaslakur rennur.
Lífskvöldvaka líður skjótt,
ljós að stjaka brennur.
(Jón Pétursson, Nautabúi)
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Espólín Jónsdóttir f. 1. desember 1890 - 10. apríl 1988 Reykjavík 1910. Húsfreyja á Köldukinn, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. kennari og húsfreyja frá Mjóadal og Kristján Kristófersson f. 8. apríl 1890 - 30. mars 1973. Bóndi í Köldukinn á Ásum, A-Hún.
Bergþóra átti tvo yngri bræður þá
1) Jón Espólín Kristjánsson 5. febrúar 1923 - 20. júní 2014 Búfræðingur, bóndi og bifreiðastjóri á Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Rak vinnuvélafyrirtæki og síðar vörufluttningafyrirtæki. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans var Margrét Ásgerður Björnsdóttir f. 25. maí 1928, Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Köldukinn í Torfalækjahr., A-Hún. 1957.
2) Kristófer Björgvin Kristjánsson f. 23. janúar 1929 - 27. febrúar 2017. Bóndi og búfræðingur í Köldukinn II í Torfalækjarhreppi og kórstjóri um áratugaskeið. Síðast bús. á Blönduósi. Maki 1) Brynhildur Guðmundsdóttir f. 20. ágúst 1933 - 19. nóvember 1988 Köldukinn í Torfalækjahreppi. Maki 2) Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi, dóttir Bjarna Bjarnasonar (1883-1967) og Ingibjargar Þorfinsdóttur (1892-1968) í Tilraun á Blönduósi.
Árið 1941 giftist Bergþóra, Pétri Péturssyni frá Bollastöðum í Blöndudal, f. 23.3. 1920, d. 13.1. 1979. Foreldrar hans voru Þórunn Sigurhjartardóttir f 5. maí 1890 - 18. desember 1930. Húsfreyja á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930 frá Urðum í Svarfaðardal og Pétur Jónsson f. 6. apríl 1892 - 30. september 1964. Bóndi í Eyhildarholti, Rípurhr. og Brúnastöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. Síðar gjaldkeri í Reykjavík. Bóndi á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930, frá Nautabúi í Skagafirði. Bergþóra og Pétur hófu búskap á Bollastöðum í sambýli við fóstru Péturs, Unni Pétursdóttur f. 25. október 1894 - 17. október 1968, Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
Frá Bollastöðum fluttu þau að Brandstöðum í sömu sveit og þaðan til Blönduóss vorið 1949.
Systkini Pétur voru:
1) Sigurhjörtur Pétursson f. 15. mars 1913 - 24. október 1913
1) Jón Pétursson f. 2. september 1914 - 11. september 1972 Var á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Ökukennari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurhjörtur Pétursson f. 23. september 1916 - 26. mars 1971 Lögfræðingur, síðast bús. í Reykjavík.
3) María Pétursdóttir f. 6. janúar 1918 - 16. ágúst 2003 Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bankastarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. María giftist 11. maí 1945 Jörundi Oddssyni frá Hrísey, f. 13. febrúar 1919, d. 30.ágúst 1959, viðskiptafræðingi og aðalbókara Landssíma Íslands.
4) Friðrik Pétursson f. 26. mars 1922 - 4. mars 2002 Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Jóni Jónssyni f. 1894 og Sigurlínu Björnsdóttur f. 1898. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrum Pálma Jónssonar í Hagkaup.
5) Soffía Pétursdóttir f. 2. september 1925 - 6. september 1951 Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Maki skv. Reykjahl.: Leo W. Little, hann er faðir Helenu.
6) Þórarinn Pétursson f. 7. desember 1926 - 27. apríl 1996. Síðast bús. í Njarðvík.
Barn Péturs með Guðbjörgu Jóhannesdóttur f. 29. janúar 1897 - 9. nóvember 1964. Verkakona á Vitastíg 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
7) Páll Pétursson 12. janúar 1938 - 3. júlí 2005 Ólst upp hjá móður sinni í Reykjavík. Húsasmíðameistari, flutti til Egilsstaða 1966 og vann fyrst hjá Brúnási við smíðar til 1977 er hann stofnaði ássamt konu sinni innrömmun og speglagerð sem þau ráku á Egilsstöðum til 2003. Síðast bús. í Reykjavík. Hinn 19. sept. 1965 kvæntist Páll Sigurlaugu Björnsdóttur frá Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, f. 13. okt. 1935.
Seinni kona Péturs var Helga Moth Jónsson f. 2. júlí 1914 - 15. mars 2002. Klæðskeri, rak sína eigin stofu. For. skv. Reykjahl.: Franz Paul Moth f.4.5.1886 og Anna Elisabeth Moth f.28.4.1893.
Barn þeirra:
8) Elísabeth Solveig Pétursdóttir f. 26. september 1946
Börn Bergþóru og Péturs eru.
1) Þórunn, f. 23.4.1942, gift Ara Hermannsyni, f. 5.1.1941, d. 25.8.1973. Þeirra börn eru a) Þuríður Guðrún, f. 1963, maki Hjálmtýr Ingi Hjálmtýsson. Börn Þuríðar eru Guðrún Magnea faðir Árni Magnússon og Magna Ýr faðir Steen Johansson. b) Unnur Sigurlaug, f. 1965, maki Árni Stefánsson. Börn Unnar eru Eva Þórunn, faðir Vignir Arnarson og Sævar Ari faðir Júlíus Sævarsson. c) Hermann, f. 1966, maki Astrid Boysen, þeirra börn eru Sigrún Lind, Elma Rún og Ari. d) Pétur Bergþór, f. 1970, maki Katrín Guðjónsdóttir, þeirra börn eru Sunneva Rán, Þórunn Salka og Pétur Ari.
2) Kristján Rúnar, f. 29.10.1947 málari Blönduósi.
3) Pétur Arnar, f. 21.81950, maki Helga Lóa Pétursdóttir, f. 14.10.1953 þeirra börn eru a) Sara Dögg, f. 1976, maki Sævar Helgason, þeirra börn eru Andri Snær, Arna Sól, Áslaug Ýr og Ingibjörg Lóa. b) Unnur María, f. 1979. c) Petra Sólveig, f. 1987, sambýlismaður Gísli Dúa Hjörleifsson.
4) Guðrún Soffía, f. 14.6.1956, maki Guðjón Guðjónsson1.11.1957, þeirra börn eru a) Þorlákur Ómar, f. 1977, maki Svanhildur Sigurjónsdóttir, þeirra barn er Kristófer Snæbjörn. b) Bergþóra Hrönn, f. 1978, hennar barn er Guðjón Dunbar. c) Guðjón Ebbi, f. 1983. d) Kristján Pétur, f. 1988.
Barn Péturs með Guðrúnu Jónsdóttur f. 1. september 1921 - 3. júlí 1988. Var í Kjós, Árnesssókn, Strand. 1930. Talsímakona, síðast bús. í Reykjavík.
5) Pálmi Pétursson 5. mars 1940. Maki hans Birna Björgvinsdóttir f. 7. júní 1940.
Kjörmóðir Pálma: Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir, f. 24.12.1909 - 7. maí 2004. Ólst upp í Brekkukoti í Hjaltadal, Skag. Var á Krossum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1930. Heimili: Brekkukot, Hólahr. Nam vefnað og fleira í Danmörku. Húsmæðraskólakennari á Blönduósi. Var á Hólum í Hjaltadal, kenndi einnig í Húsmæðraskólanum á Löngumýri í Skagafirði. Flutti til Akureyrar 1955, húsfreyja og saumakona þar.
Þá ólst upp hjá þeim hjónum frá þriggja ára aldri.
0) Pétur Jónsson f. 28. janúar 1942. Fósturf. skv. Reykjahl.: Pétur Pétursson bóndi og skrifstofumaður á Blönduósi og k.h. Bergþóra Kristjánsdóttir, maki Anna Andreasdóttir, þau skildu. Þeirra börn eru a) Kristín Björg, f. 1964, Andrea Bergþóra, f. 1966, maki Ársæll Magnússon, þeirra börn eru Magnús og Heiðar Ingi. c) Jón, f. 1967, hans barn er Hjálmar Helgi, móðir Valdís Steinarsdóttir. d) Jón Davíð, f. 1977, móðir Sigurrós Jónsdóttir.
Móðir Péturs; Kristín Guðlaug Kristófersdóttir f. 22. nóvember 1913 - 12. mars 1999. Vinnukona á Geithellum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Faðir hans var Jón Pétursson f. 2. september 1914 - 11. september 1972. Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Ökukennari, síðast bús. í Reykjavík. Bróðir Péturs á Bollastöðum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 21.5.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1379178/?item_num=0&searchid=8f65c353484bcf623c4634223450a617c7beb58d
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Berg__ra_Kristjnsdttir1918-2011Pturshsi_Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg