Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1897 - 25.5.1998

Saga

Ásta Sighvatsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1897. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur við Túngötu hinn 25. maí 1998.
Útför Ástu Sighvatsdóttur verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 2. júní og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Reykjavík: Blönduós: Akranes:

Réttindi

Ásta stundaði nám í Kvennaskólanum í Reykjavík 1912-1914: Ásta stundaði vefnaðarnám í Kaupmannahöfn 1920. Sumarið 1920 var hún á Húsmæðraskólanum Vordinborg í Danmörku.

Starfssvið

Hún hóf störf á miðstöð Bæjarsímans í Reykjavík 1915, síðar á Landssímanum og síðast á skeytaafgreiðslu, og hætti þar störfum 1918: Kennari við Kvsk Blönduósi 1925-1947: Hún rak vefnaðarskóla í Reykjavík 1921-1924. Hún stundaði framhaldsnám í vefnaði við Þjóðminjasafnið í Lundi og í Stokkhólmi 1925. Hún kenndi við Kvennaskólann á Blönduósi 1925-1932 og af og til til ársins 1947, þegar hún fluttist til Akraness. Hún sat í skólaráði Kvsk. á Blönduósi 1934-1947, og var fulltrúi Kvenfélagasambands austur-húnvetnskra kvenna 1943-1948, í stjórn Kvenfélagsins Vöku á Blönduósi um fjölda ára. Hún sat í Barnaverndarnefnd Akraness frá 1951 og var formaður kvennadeildar Slysavarnafélagsins á Akranesi í tvö ár. Hún sat einnig í stjórn Kvenfélags Akraness.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. á Tjörn á Vatnsnesi 9.1.1864, d. í Reykjavík 30.5.1932, og Sighvatur Kristján Bjarnason, bankastjóri í Reykjavík, f. þar 25.1.1859, d. 30.8.1929. Ásta var sjöunda í röð níu systkina. Þau voru, auk Ástu:
1) Emilía, f. 12.10.1887, d. 18.11.1967; Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
2) Þorbjörg, f. 14.11.1888, d. 30.1.1914, Hólmavík
3) Ásta Sigríður, f. 16.4.1890, d. 24.4.1890 ;
4) Bjarni, f. 22.7.1891, d. 20.8.1953. Forstjóri og bankaritari í Reykjavík, síðar bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum.
5) Sigríður, f. 16.9.1894, d. 1.1.1944. Húsfreyja í Svíþjóð. Maki skv. Reykjahl. : Hans Trybom f. í Svíþjóð. Börn þeirra: Hans Sigvard Trybom f.11.1.1921 og Stefan Bertel Trybom f.12.8.1922.
6) Jakobína Þuríður, f. 16.7.1899, d. 6.1.1924. Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
7) Sigfús, f. 6.9.1900, d. 4.4.1901;
8) Sigfús Pétur, f. 10.10.1903, d. 3.7.1958. Forstjóri Vátryggingarstofu Sigfúsar Sighvatssonar. Húsbóndi á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930.

Árið 1927 giftist Ásta Karli Helgasyni, símstöðvarstjóra á Blönduósi og síðar á Akranesi, f. 16.9.1904 á Kveingrjóti í Saurbæ. Foreldrar hans voru Ingibjörg Friðriksdóttir og Helgi Helgason bóndi í Gautsdal. Karl lést 26.6.1981.
Börn þeirra voru:
1) Sighvatur Ágúst, matreiðslumaður, f. 16.1.1933. Hann kvæntist 1950 Sigurborgu Sigurjónsdóttur frá Neskaupstað, f. 5.11.1934, d. 28.1.1986. Þau skildu. Sighvatur lést 22. júlí 1997. Börn þeirra: Karl Jóhann, tónlistarmaður, f. 8.9.1950. Karl kvæntist Rósu Helgadóttur, f. 4.3.1953, þau skildu. Seinni kona Karls var Hjördís Frímann myndlistarkona, f. 13.8.1954, þau eignuðust soninn Orra Grím, f. 13.7.1984. Þau skildu. Unnusta og sambýliskona Karls var Sigríður Pálsdóttir frá Vestmannaeyjum. Karl Jóhann lést 2.6.1991. Sigurjón, kvikmyndaframleiðandi í Bandaríkjunum, f. 15.6.1952. Hann er kvæntur Sigríði Jónu Þórisdóttur, sérkennara, f. 2.2.1950. Börn þeirra: Þórir Snær kvikmyndagerðarmaður, f. 12.8.1973. Sigurborg, f. 7.12.1994.
2) Sigrún Ingibjörg, félagsráðgjafi í Reykjavík, f. 21.5.1937. Dóttir hennar er Ásta Sighvats Ólafsdóttir, leiklistarnemi í Englandi, f. 20.7.1972. Sambýlismaður Ástu er Arngeir Heiðar Hauksson tónlistarnemi, f. 10.6.1968.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Guðmundsdóttir (1921-2010) Helgafelli (3.7.1921 -- 14.8.2010)

Identifier of related entity

HAH01404

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helgi Helgason (1914-2005) Helgafelli Blönduósi (18.10.1914 - 8.10.2005)

Identifier of related entity

HAH01423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Helgadóttir (1915-2006) frá Gautsdal Barð (30.9.1915 - 20.3.2006)

Identifier of related entity

HAH01745

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1925 - 1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard (1900 -)

Identifier of related entity

HAH02436

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard

er vinur

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigrún Karlsdóttir (1937) Pósthúsinu á Blönduósi (21.5.1937 -)

Identifier of related entity

HAH07517

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigrún Karlsdóttir (1937) Pósthúsinu á Blönduósi

er barn

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður (16.1.1933 - 22.7.1997)

Identifier of related entity

HAH01885

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sighvatur Ágúst Karlsson (1933-1997) matreiðslumaður

er barn

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi (9.1.1864 - 30.5.1932)

Identifier of related entity

HAH03687

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

er foreldri

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sighvatur Bjarnason (1859-1929) bankastjóri í Reykjavík (26.1.1859 - 30.8.1929)

Identifier of related entity

HAH06494

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sighvatur Bjarnason (1859-1929) bankastjóri í Reykjavík

er foreldri

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík (14.11.1888 - 30.4.1914)

Identifier of related entity

HAH06463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík

er systkini

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum (16.7.1899 - 6.1.1924)

Identifier of related entity

HAH05260

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum

er systkini

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi (12.10.1887 - 18.11.1967)

Identifier of related entity

HAH03316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

er systkini

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi (16.9.1904 - 26.6.1981)

Identifier of related entity

HAH02575

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Helgason (1904-1981) símstöðvarstjóri Blönduósi

er maki

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal (16.10.1859 - 15.2.1932)

Identifier of related entity

HAH02583

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal

is the cousin of

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1897 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Guðlaugsdóttir (1887-1960) Akureyri (19.10.1887 - 30.10.1960)

Identifier of related entity

HAH03604

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Guðlaugsdóttir (1887-1960) Akureyri

is the cousin of

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada. (10.9.1852 - 22.11.1914)

Identifier of related entity

HAH02970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada.

is the cousin of

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924)

er stjórnað af

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólvellir Blönduósi (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00130

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólvellir Blönduósi

er stjórnað af

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01091

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir