Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

  • Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi
  • Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.1.1864 - 30.5.1932

History

Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir 9. janúar 1864 - 30. maí 1932 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Ýmist nefnd Ásgerður eða Ástgerður í heimildum.

Places

Tjörn á Vatnsnesi; Undirfell; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigfús Jónsson 21. október 1815 - 9. mars 1876 Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags og kona hans 8.7.1846; Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún.
Systkini Ástgerðar;
1) Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal. Maður hennar 4.10.1873; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi.
2) Þuríður Ragnheiður 1848
3) Björn Sigfússon 22. júní 1849 - 11. október 1932 Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún. Kona hans 7.10.1883; Ingunn Jónsdóttir 30. júlí 1855 - 9. ágúst 1947 Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ.
4) Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 6.10.1876; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Pétur Ingimundarson (1878-1944) Slökkviliðsstjóri. Fyrri kona Ingimundar 4.7.1857; Solveig Guðmundsdóttir 28. nóvember 1836 - 29. janúar 1876 Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
5) Jón 1854
6) Pétur Sigurgeir 1855
7) Benedikt Sigfússon 16. október 1859 - 18. febrúar 1932 Bóndi og kennari á Bakka í Vatnsdal, síðar veggfóðrari og húsgagnasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Barnsmóðir hans 23.4.1885; Hansína Petrea Elíasdóttir 1. júní 1852 - 30. maí 1944 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Öngulsstöðum, Eyj. 1888 og 1890. Húskona á Skúfsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Kona hans 25.11.1887; Kristín Þorvarðardóttir 5. desember 1857 - 24. júlí 1949 Húsfreyja á Bakka í Vatnsdal og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.
8) Magnús Þorlákur Blöndal Sigfússon 10. september 1861 - 3. mars 1932 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans 21.11.1884; Guðrún Blöndal Gísladóttir 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
Maður Ástgerðar 29.10.1886; Sighvatur Kristján Bjarnason 26. janúar 1859 - 30. ágúst 1929 Bankastjóri í Reykjavík. Jústisráð þar. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967 Ólst upp í Reykjavík. Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Maður hennar 10.5.1913; Jón Kristjánsson 14. júní 1881 - 17. apríl 1937 Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
2) Þorbjörg Sighvatsdóttir 14. nóvember 1888 - 30. apríl 1914 Húsfreyja í Hólmavík. Maður hennar 22.7.1910; Magnús Pétursson 16. maí 1881 - 8. júní 1959 Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna. Seinni kona hans 19.11.1921; Kristín Guðný Guðlaugsdóttir 11. september 1900 - 21. mars 1972 Húsfreyja í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ásta Sigríður Sighvatsdóttir 16. apríl 1890 - 24. apríl 1890
4) Bjarni Sighvatsson 22. júlí 1891 - 20. ágúst 1953 Forstjóri og bankaritari í Reykjavík, síðar bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík 1945. Kona hans 3.11.1917; Kristín Gísladóttir 26. október 1897 - 17. desember 1957 Var í Stakkagerði, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Var í foreldrahúsum í Stakkagerði 1, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Bárugötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Vestmannaeyjum.
5) Sigríður Sighvatsdóttir 16. september 1894 - 1. janúar 1944 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Svíþjóð. Maki skv. Reykjahl. : Hans Trybom f. í Svíþjóð. Börn þeirra: Hans Sigvard Trybom f.11.1.1921 og Stefan Bertel Trybom f.12.8.1922.
6) Ásta Sighvatsdóttir 1. maí 1897 - 25. maí 1998 Var í Reykjavík 1910. Kennari á Blönduósi 1930. Maður hennar 6.8.1927; Benedikt Karl Helgason 16. september 1904 - 26. júní 1981 Póst-og símastjóri á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Símstöðvarstjóri á Blönduósi og síðar á Akranesi.
7) Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir 16. júlí 1899 - 6. janúar 1924 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar; Georg Lárus Gíslason 24. ágúst 1895 - 27. febrúar 1955 Kaupmaður í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum í Stakkagerði 1, Vestmannaeyjasókn 1910. Kaupmaður á Bakkastíg 10, Vestmannaeyjum 1930.
8) Sigfús Sighvatsson 6. september 1900 - 4. apríl 1901
9) Sigfús Pétur Sighvatsson 10. október 1903 - 3. júlí 1958 Forstjóri Vátryggingarstofu Sigfúsar Sighvatssonar. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík 1945. Kona hans 1930; Ellen Henriette Mortensen Sighvatsson 11. febrúar 1909 - 26. júní 2001 Húsfreyja og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. For. skv. Reykjahl.: Jens Peter Mortensen f. 28.2.1881 og Anna Christine Bodil Mortensen f. 17.5.1879.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Vigfússon (1810-1870) Melstað (22.12.1810 - 18.10.1870)

Identifier of related entity

HAH04145

Category of relationship

family

Dates of relationship

6.10.1876

Description of relationship

Ágústa var systir Sigríðar (1853-1936) seinni konu Ingimundar Jakobssonar (1835-1913), fyrri kona kona Ingimundar var; Solveig (1836-1876) dóttir Gumundar.

Related entity

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

var þar

Related entity

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum (16.7.1899 - 6.1.1924)

Identifier of related entity

HAH05260

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum

is the child of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

16.7.1899

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík (14.11.1888 - 30.4.1914)

Identifier of related entity

HAH06463

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík

is the child of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

14.11.18888

Description of relationship

Related entity

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi (12.10.1887 - 18.11.1967)

Identifier of related entity

HAH03316

Category of relationship

family

Type of relationship

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

is the child of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

12.10.1887

Description of relationship

Related entity

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

is the child of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

1.5.1897

Description of relationship

Related entity

Þuríður Sigfúsdóttir (1851-1906) Hjallalandi (25.9.1851 - 21.10.1906)

Identifier of related entity

HAH06777

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Sigfúsdóttir (1851-1906) Hjallalandi

is the sibling of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey (15.1.1855 - 19.10.1906)

Identifier of related entity

HAH05710

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

is the sibling of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936) Svarðbæli ov í Miðfirði (23.7.1853 - 26.9.1936)

Identifier of related entity

HAH06717

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936) Svarðbæli ov í Miðfirði

is the sibling of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum (27.4.1847 - 5.1.1925)

Identifier of related entity

HAH04429

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum

is the sibling of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal (16.10.1859 - 15.2.1932)

Identifier of related entity

HAH02583

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal

is the sibling of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá (22.6.1849 - 11.10.1932)

Identifier of related entity

HAH02884

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá

is the sibling of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Sighvatur Bjarnason (1859-1929) bankastjóri í Reykjavík (26.1.1859 - 30.8.1929)

Identifier of related entity

HAH06494

Category of relationship

family

Type of relationship

Sighvatur Bjarnason (1859-1929) bankastjóri í Reykjavík

is the spouse of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

229.10.1886

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Maður hennar 10.5.1913; Jón Kristjánsson 14. júní 1881 - 17. apríl 1937. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. 2) Þorbjörg Sighvatsdóttir 14. nóvember 1888 - 30. apríl 1914 Húsfreyja í Hólmavík. Maður hennar 22.7.1910; Magnús Pétursson 16. maí 1881 - 8. júní 1959 Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. 3) Ásta Sigríður Sighvatsdóttir 16. apríl 1890 - 24. apríl 1890 4) Bjarni Sighvatsson 22. júlí 1891 - 20. ágúst 1953, bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Kona hans 3.11.1917; Kristín Gísladóttir 26. október 1897 - 17. desember 1957 Var í Stakkagerði, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. 5) Sigríður Sighvatsdóttir 16. september 1894 - 1. janúar 1944. Húsfreyja í Svíþjóð. Maki skv. Reykjahl. : Hans Trybom f. í Svíþjóð. 6) Ásta Sighvatsdóttir 1. maí 1897 - 25. maí 1998. Kennari á Blönduósi 1930. Maður hennar 6.8.1927; Benedikt Karl Helgason 16. september 1904 - 26. júní 1981 Póst-og símastjóri á Blönduósi 1930. 7) Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir 16. júlí 1899 - 6. janúar 1924 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar; Georg Lárus Gíslason 24. ágúst 1895 - 27. febrúar 1955 Kaupmaður í Vestmannaeyjum. 8) Sigfús Sighvatsson 6. september 1900 - 4. apríl 1901 9) Sigfús Pétur Sighvatsson 10. október 1903 - 3. júlí 1958. Forstjóri Vátryggingarstofu í Reykjavík 1910. Kona hans 1930; Ellen Henriette Mortensen Sighvatsson 11. febrúar 1909 - 26. júní 2001 Húsfreyja og framkvæmdastjóri í Reykjavík.

Related entity

Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted (1888-1963) Reykjavík (11.2.1888 - 21.11.1963)

Identifier of related entity

HAH09414

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Blöndal Magnúsdóttir Fjeldsted (1888-1963) Reykjavík

is the cousin of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

11.2.1888

Description of relationship

föðursystir

Related entity

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

is the cousin of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

22.7.1910

Description of relationship

Magnús (1881-1959) sonur Önnu var giftur Þorbjörgu dóttur Ágústu

Related entity

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum (6.9.1881 - 4.1.1948)

Identifier of related entity

HAH03615

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Ingimundarson (1881-1948) frá Útibleiksstöðum

is the cousin of

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

Dates of relationship

6.9.1881

Description of relationship

Ingimundur faðir hans var sonur Sigríðar (1853-1936) systur Ágústu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03687

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places