Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Parallel form(s) of name

  • Emilía Sighvatsdóttir læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.10.1887 - 18.11.1967

History

Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967 Ólst upp í Reykjavík. Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.

Places

Reykjavík; Breiðabólsstaður í Skerjafirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. á Tjörn á Vatnsnesi 9. janúar 1864, d. í Reykjavík 30. maí 1932, og Sighvatur Kristján Bjarnason, bankastjóri í Reykjavík, f. þar 25. janúar 1859, d. 30. ágúst 1929.
Systkini hennar;
1) Þorbjörg Sighvatsdóttir 14. nóvember 1888 - 30. apríl 1914 Húsfreyja í Hólmavík
2) Ásta Sigríður Sighvatsdóttir 16. apríl 1890 - 24. apríl 1890
3) Bjarni Sighvatsson 22. júlí 1891 - 20. ágúst 1953 Forstjóri og bankaritari í Reykjavík, síðar bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík 1945.
4) Sigríður Sighvatsdóttir 16. september 1894 - 1. janúar 1944 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Svíþjóð. Maki skv. Reykjahl. : Hans Trybom f. í Svíþjóð. Börn þeirra: Hans Sigvard Trybom f.11.1.1921 og Stefan Bertel Trybom f.12.8.1922.
5) Ásta Sighvatsdóttir 1. maí 1897 - 25. maí 1998 Var í Reykjavík 1910. Kennari á Blönduósi 1930.
6) Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir 16. júlí 1899 - 6. janúar 1924 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910.
7) Sigfús Sighvatsson 6. september 1900 - 4. apríl 1901
8) Sigfús Pétur Sighvatsson 10. október 1903 - 3. júlí 1958 Forstjóri Vátryggingarstofu Sigfúsar Sighvatssonar. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Jón Kristjánsson 14. júní 1881 - 17. apríl 1937 Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.

Börn þeirra;
1) Sighvatur Jónsson 29. september 1913 [29.11.1913 mbl 1.10.2007)- 6. september 1969 Skrifari og verzlunarmaður á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 14.6.1941; Anna Albertsdóttir 22. ágúst 1918 - 22. september 2007 Húsfreyja og verslunarkona í Reykjavík. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ólafur Jónsson 2. ágúst 1916 - 21. janúar 2004 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Meistari í útvarpsvirkjun og verslunareigandi. Knattspyrnumaður og íþróttamálafrömuður. Kona hans 2.7.1949; Hjördís Jónsdóttir 1. febrúar 1915 - 16. febrúar 1990 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorbjörg Jónsdóttir 1. nóvember 1918 - 20. mars 2002 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Vesturbænum. Maður hennar 15.12.1944; Sigurður Ólafsson 7. mars 1916 - 14. ágúst 1993 Var á Brimilsvöllum, Brimilsvallasókn, Snæf. 1930. Lyfsali í Reykjavík.
4) Ágúst Jónsson 2. ágúst 1926 - 26. desember 1996 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Stýrimaður síðar skipstjóri. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri eiginkona hans var Jónina Guðný Guðjónsdóttir og eignuðust þau tvö börn, Boga og Emilíu. Þau skildu. Eiginkona hans er Margrét Sigurðardóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Gunnar Svanur Hafdal (1954) (9.4.1954 -)

Identifier of related entity

HAH04536

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Emilía var föðuramma Haraldar manns Elfu (1942) föðursystur Gunnars

Related entity

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi (9.1.1864 - 30.5.1932)

Identifier of related entity

HAH03687

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

is the parent of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

12.10.1887

Description of relationship

Related entity

Sighvatur Bjarnason (1859-1929) bankastjóri í Reykjavík (26.1.1859 - 30.8.1929)

Identifier of related entity

HAH06494

Category of relationship

family

Type of relationship

Sighvatur Bjarnason (1859-1929) bankastjóri í Reykjavík

is the parent of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

12.10.1887

Description of relationship

Related entity

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi

is the sibling of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

1.5.1897

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík (14.11.1888 - 30.4.1914)

Identifier of related entity

HAH06463

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) Hólmavík

is the sibling of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

14.11.1888

Description of relationship

Related entity

Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum (16.7.1899 - 6.1.1924)

Identifier of related entity

HAH05260

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir (1899-1924) Klöpp Vestmannaeyjum

is the sibling of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

16.7.1899

Description of relationship

Related entity

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi (14.6.1881 - 17.4.1937)

Identifier of related entity

HAH05641

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kristjánsson (1881-1937) Læknir á Breiðabólstað á Skildinganesi

is the spouse of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

10.5.1913

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sighvatur Jónsson 29. september 1913 [29.11.1913 mbl 1.10.2007)- 6. september 1969 Skrifari og verzlunarmaður á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 14.6.1941; Anna Albertsdóttir 22. ágúst 1918 - 22. september 2007 Húsfreyja og verslunarkona í Reykjavík. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. 2) Kristján Jónsson 4.4.1915 - 14.6.1994. Loftskeytamaður í Reykjavík. 3) Ólafur Jónsson 2. ágúst 1916 - 21. janúar 2004 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Meistari í útvarpsvirkjun og verslunareigandi. Knattspyrnumaður og íþróttamálafrömuður. Kona hans 2.7.1949; Hjördís Jónsdóttir 1. febrúar 1915 - 16. febrúar 1990 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. 4) Þorbjörg Jónsdóttir 1. nóvember 1918 - 20. mars 2002 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Vesturbænum. Maður hennar 15.12.1944; Sigurður Ólafsson 7. mars 1916 - 14. ágúst 1993 Var á Brimilsvöllum, Brimilsvallasókn, Snæf. 1930. Lyfsali í Reykjavík. 5) Haraldur Jónsson 24.5.1921 - 4.12.1923) 6) Ágúst Jónsson 2. ágúst 1926 - 26. desember 1996 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Stýrimaður síðar skipstjóri. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri eiginkona hans var Jónina Guðný Guðjónsdóttir og eignuðust þau tvö börn, Boga og Emilíu. Þau skildu. Eiginkona hans er Margrét Sigurðardóttir.

Related entity

Emilía Sighvatsdóttir(1962) Reykjavík (6.2.1962 -)

Identifier of related entity

HAH07516

Category of relationship

family

Type of relationship

Emilía Sighvatsdóttir(1962) Reykjavík

is the grandchild of

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

6.2.1962

Description of relationship

Related entity

Breiðabólsstaður á Skildinganesi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Breiðabólsstaður á Skildinganesi

is controlled by

Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03316

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places