Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Hliðstæð nafnaform
- Emilía Sighvatsdóttir læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.10.1887 - 18.11.1967
Saga
Emilía Sighvatsdóttir 12. október 1887 - 18. nóvember 1967 Ólst upp í Reykjavík. Gekk í verslunarskóla og nam í Askov í Danmörku. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
Staðir
Reykjavík; Breiðabólsstaður í Skerjafirði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir, f. á Tjörn á Vatnsnesi 9. janúar 1864, d. í Reykjavík 30. maí 1932, og Sighvatur Kristján Bjarnason, bankastjóri í Reykjavík, f. þar 25. janúar 1859, d. 30. ágúst 1929.
Systkini hennar;
1) Þorbjörg Sighvatsdóttir 14. nóvember 1888 - 30. apríl 1914 Húsfreyja í Hólmavík
2) Ásta Sigríður Sighvatsdóttir 16. apríl 1890 - 24. apríl 1890
3) Bjarni Sighvatsson 22. júlí 1891 - 20. ágúst 1953 Forstjóri og bankaritari í Reykjavík, síðar bankastjóri Útvegsbankans í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910. Bankaritari í Reykjavík 1945.
4) Sigríður Sighvatsdóttir 16. september 1894 - 1. janúar 1944 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Svíþjóð. Maki skv. Reykjahl. : Hans Trybom f. í Svíþjóð. Börn þeirra: Hans Sigvard Trybom f.11.1.1921 og Stefan Bertel Trybom f.12.8.1922.
5) Ásta Sighvatsdóttir 1. maí 1897 - 25. maí 1998 Var í Reykjavík 1910. Kennari á Blönduósi 1930.
6) Jakobína Þuríður Sighvatsdóttir 16. júlí 1899 - 6. janúar 1924 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í Reykjavík 1910.
7) Sigfús Sighvatsson 6. september 1900 - 4. apríl 1901
8) Sigfús Pétur Sighvatsson 10. október 1903 - 3. júlí 1958 Forstjóri Vátryggingarstofu Sigfúsar Sighvatssonar. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Forstjóri í Reykjavík 1945.
Maður hennar; Jón Kristjánsson 14. júní 1881 - 17. apríl 1937 Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
Börn þeirra;
1) Sighvatur Jónsson 29. september 1913 [29.11.1913 mbl 1.10.2007)- 6. september 1969 Skrifari og verzlunarmaður á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Afgreiðslumaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 14.6.1941; Anna Albertsdóttir 22. ágúst 1918 - 22. september 2007 Húsfreyja og verslunarkona í Reykjavík. Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Ólafur Jónsson 2. ágúst 1916 - 21. janúar 2004 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Meistari í útvarpsvirkjun og verslunareigandi. Knattspyrnumaður og íþróttamálafrömuður. Kona hans 2.7.1949; Hjördís Jónsdóttir 1. febrúar 1915 - 16. febrúar 1990 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Þorbjörg Jónsdóttir 1. nóvember 1918 - 20. mars 2002 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Vesturbænum. Maður hennar 15.12.1944; Sigurður Ólafsson 7. mars 1916 - 14. ágúst 1993 Var á Brimilsvöllum, Brimilsvallasókn, Snæf. 1930. Lyfsali í Reykjavík.
4) Ágúst Jónsson 2. ágúst 1926 - 26. desember 1996 Var á Breiðabólstað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Stýrimaður síðar skipstjóri. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri eiginkona hans var Jónina Guðný Guðjónsdóttir og eignuðust þau tvö börn, Boga og Emilíu. Þau skildu. Eiginkona hans er Margrét Sigurðardóttir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Emilía Sighvatsdóttir (1887-1967) læknisfrú Breiðabólstað á Skildinganesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði