Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.1.1855 - 19.10.1906

History

Jón Sigfússon 15.1.1855 - 19.10.1906. Ráðsmaður á Sauðanesi á Langanesi kring um 1896 og í Stafholtsey, Andakílshr., Borg. Var á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigfús Jónsson 21. okt. 1815 - 9. mars 1876. Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags og kona hans 8.7.1846; Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún.

Systkini hans;
1) Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal. Maður hennar 4.10.1873; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi.
2) Þuríður Ragnheiður 1848
3) Björn Sigfússon 22. júní 1849 - 11. október 1932 Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún. Kona hans 7.10.1883; Ingunn Jónsdóttir 30. júlí 1855 - 9. ágúst 1947 Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ.
4) Sigríður Sigfúsdóttir 23. júlí 1853 - 26. september 1936 Húsfreyja á Hvammstanga. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 6.10.1876; Ingimundur Jakobsson 15. júní 1835 - 22. mars 1913 Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910. Sonur þeirra Pétur Ingimundarson (1878-1944) Slökkviliðsstjóri. Fyrri kona Ingimundar 4.7.1857; Solveig Guðmundsdóttir 28. nóvember 1836 - 29. janúar 1876 Húsfreyja í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870.
5) Pétur Sigurgeir 1855
6) Benedikt Sigfússon 16. október 1859 - 18. febrúar 1932 Bóndi og kennari á Bakka í Vatnsdal, síðar veggfóðrari og húsgagnasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Barnsmóðir hans 23.4.1885; Hansína Petrea Elíasdóttir 1. júní 1852 - 30. maí 1944 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Húki, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Öngulsstöðum, Eyj. 1888 og 1890. Húskona á Skúfsstöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Kona hans 25.11.1887; Kristín Þorvarðardóttir 5. desember 1857 - 24. júlí 1949 Húsfreyja á Bakka í Vatnsdal og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.
7) Magnús Þorlákur Blöndal Sigfússon 10. september 1861 - 3. mars 1932 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Útgerðarmaður, kaupmaður, trésmiður, alþingismaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Kona hans 21.11.1884; Guðrún Blöndal Gísladóttir 23. ágúst 1859 - 14. nóvember 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Norðurstíg 4, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945.
8) Ástgerður Ágústa Sigfúsdóttir 9. janúar 1864 - 30. maí 1932 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Amtmannsstíg 2, Reykjavík 1930. Ýmist nefnd Ásgerður eða Ástgerður í heimildum. Maður Ástgerðar 29.10.1886; Sighvatur Kristján Bjarnason 26. janúar 1859 - 30. ágúst 1929 Bankastjóri í Reykjavík. Jústisráð þar. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

General context

Relationships area

Related entity

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tjörn á Vatnsnesi

is the associate of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

15.1.1855

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi (9.1.1864 - 30.5.1932)

Identifier of related entity

HAH03687

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágústa Sigfúsdóttir (1864-1932) Reykjavík, frá Tjörn á Vatnsnesi

is the sibling of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

9.1.1864

Description of relationship

Related entity

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal (16.10.1859 - 15.2.1932)

Identifier of related entity

HAH02583

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Sigfússon (1859-1932) Bakka í Vatnsdal

is the sibling of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

16.10.1859

Description of relationship

Related entity

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum (27.4.1847 - 5.1.1925)

Identifier of related entity

HAH04429

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Blöndal (1847-1925) Snæringsstöðum

is the sibling of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

15.1.1855

Description of relationship

Related entity

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá (22.6.1849 - 11.10.1932)

Identifier of related entity

HAH02884

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá

is the sibling of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

15.1.1855

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936) Svarðbæli ov í Miðfirði (23.7.1853 - 26.9.1936)

Identifier of related entity

HAH06717

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigfúsdóttir (1853-1936) Svarðbæli ov í Miðfirði

is the sibling of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

15.1.1855

Description of relationship

Related entity

Þuríður Sigfúsdóttir (1851-1906) Hjallalandi (25.9.1851 - 21.10.1906)

Identifier of related entity

HAH06777

Category of relationship

family

Type of relationship

Þuríður Sigfúsdóttir (1851-1906) Hjallalandi

is the sibling of

Jón Sigfússon (1855-1906) Vatnsnesi. Ráðsmaður á Stafholtsey

Dates of relationship

15.1.1855

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05710

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 9.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Blöndalsætt bls. 173.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places