Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði
Hliðstæð nafnaform
- Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði
- Árni Ásgrímur Þorkelsson Geitaskarði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.12.11852 - 2.12.1940
Saga
Árni Ásgrímur Þorkelsson 17. desember 1852 - 2. desember 1940 Var á Sauðárkróki 1930. Hreppstjóri og bóndi í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún.
Staðir
Gvendarstaðir í Staðarfjöllum; Geitaskarð; Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Hreppstjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorkell Þorsteinsson 17. júlí 1824 - 14. júlí 1857 Bóndi á Skeggstöðum í Svartárdal og Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag. Drukknaði af skipi við Reykjaströnd í Skagafirði. Var í Svínavallakoti, Hofssókn, Skag. 1835 og kona hans 1844; Björg Pétursdóttir 1814 - 25. apríl 1887 Húsfreyja á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum og Skeggstöðum í Svartárdal. Húsmóðir, búandi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fyrri maður Bjargar 1833; Steinn Jónsson 1806 - 8. ágúst 1843 Bóndi á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag.
Systkini sammæðra;
1) Guðrún Sesselja Steinsdóttir Johnson 15. október 1834 - 15. maí 1917 Var á Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Grashúsmannsfrú í Reynisstað í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Miklagarði á Langholti, Skag. Fór til Vesturheims 1903 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Maður hennar; Jón Jónsson 31. desember 1835 Var á Núpi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Grashúsmaður í Reynisstað í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi í Hátúni í Brekku o.fl. bæjum í Skagafirði. Fór til Vesturheims 1905 frá Vatnskoti í Rípurhr., Skag.
2) Steinn Steinsson 16. október 1837 [18.4.1838 fæðingardegi ruglað saman í íslendingabók við nafna hans í Landeyjum] - 22. júlí 1879 Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Hryggjum, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1868-1879. Kona hans 1867; Sigríður Pétursdóttir 9. september 1836 - 15. nóvember 1890 Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skagafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. 1868-1879. Var í Geitagerði, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Talin í húsmennsku þar er hún lést.
3) Björg Steinsdóttir 1840 Var á Gvendarstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Vinnukona á Sleitustöðum í Kolbeinsdal, Skag. 1880, þá ógift.
4) Pétur Steinsson 1841
Alsystkini
5) Guðmundur Þorkelsson 4. maí 1846 - 27. desember 1919 Bóndi á Miðgili, Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Talinn bóndi í Barkarstaðagerði í Svartárdal, A-Hún. 1879. Húsbóndi, bóndi á Torfastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Kona hans 25.7.1876; Guðrún Einarsdóttir 4. apríl 1848 - 6. júní 1921 Húsfreyja á Miðgili í Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Sonur þeirra; Árni Ásgrímur (1888-1963) Miðgili faðir Önnu´(1927) Blönduósi.
6) Þorkell Þorkelsson 27. ágúst 1847 - 6. janúar 1921 Bóndi á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Kona hans 8.6.1878; Engilráð Sigurðardóttir 30. október 1852 - 2. janúar 1935 Húsfreyja á Barkastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. Var þar 1880. Ráðskona á Barkarstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
7) Sigríður Þorkelsdóttir 10. desember 1848 - 13. maí 1938 Húsfreyja á Fremstagili í Langadal, A-Hún. Maður hennar 20.10.1883; Erlendur Einarsson 12. október 1852 - 26. júlí 1908 Var í Skyttudal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Fremsta-Gili í Langadal, A-Hún. Unnusta hans; Sigurlaug Eggertsdóttir 1848 - 1882 Lést af barnsburði. Barn þeirra; Einar Blandon (1882-1954)
8) Margrét Ingibjörg Þorkelsdóttir 1850 - 1869 Var á Barkastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Dó ógift og barnlaus.
9) Einar Þorkelsson 1854 - í febrúar 1942 Bóndi á Miðgili í Langadal, A-Hún. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Ásgarði í Fljótsbyggð og síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í MacDonald, Manitoba, Kanada 1911. Var í Portage la Prarie, Manitoba, Kanada 1916.
10) Sigvaldi Þorkelsson 6. janúar 1858 - 19. mars 1931 Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans 24.11.1883; Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóvember 1834 - 18. mars 1906 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. Var þar 1870. Fyrri maður hennar 13.6.1859; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876 Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Meðal barna þeirra a) Sigurbjörg (1862-1932) móðir Guðrúnar (1898-1966) konu Sigurjóns Oddssonar á Rútsstöðum, b) Guðrún (1864-1955) dóttir hennar Ingibjörg Benediktsdóttir barnsmóðir Kristins Bjarnasonar (1892-1962) c) Guðmundur (1867-1936) alþm Ási í Vatnsdal. Sambýliskona Sigvalda; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932 Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.
Kona Árna Ásgríms 2.6.1893; Hildur Solveig Sveinsdóttir 22. október 1874 - 14. ágúst 1931 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún.
Börn þeirra;
1) Sigríður Árnadóttir 4. júlí 1893 - 27. júní 1967 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 12.6.1914; Þorbjörn Björnsson 12. janúar 1886 - 14. maí 1970 Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Meðal barna þeirra; Sigurður Örn (1914) bóndi Geitaskarði.
2) Ísleifur Árnason 20. apríl 1900 - 7. ágúst 1962 Lögfræðingur á Túngötu 18, Reykjavík 1930. Prófessor í Reykavík 1945. Borgardómari um tíma. Kona hans 28.11.1927; Soffía Gísladóttir Árnason 1. júní 1907 - 28. maí 1994 Húsfreyja á Túngötu 18, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar Gísli J Johnsen (1881-1965) kaupmaður Vestmannaeyjum.
3) Guðrún Árnadóttir Johnson 27. maí 1902 - 11. september 1973 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Ólafur Þorláksson Johnson 29. maí 1881 - 9. nóvember 1958 Stórkaupmaður. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður í Reykjavík 1945.
4) Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. september 1903 - 29. júní 1988 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar; Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965 Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930.
5) Páll H. Árnason 5. ágúst 1906 - 12. janúar 1991 Bóndi og leigjandi á Skólavegi 7, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Glaumbær, Hún. Bóndi í Glaumbæ. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. M1 18.11.1926; Anna Kristín Árnadóttir 7. apríl 1908 - 8. mars 1987 Vinnukona í Neskaupstað 1930. Síðar húsfreyja þar. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau skildu; M2 24.5.1932; Ósk Guðrún Aradóttir 27. september 1909 - 24. desember 1995 Var á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vestmannaeyjum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 77