Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Ari Jónsson (1906-1979)
- sýsluskrifari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.5.1906 - 3.12.1979
Saga
Ari Jónsson bifreiðarstjóri frá Blönduósi andaðist 3. desember 1979 á Landspítalanum í Reykjavík.
Hann var fæddur 8. maí 1906 á Balaskarði. Voru foreldrar hans hjónin Jón Sigurðsson lengst af bóndi á Balaskarði í Laxárdal. Hann var fæddur Þingeyingur á Undirvegg í Kelduhverfi og kona hans var Guðný Pálsdóttir Jónssonar hreppstjóra á Syðri-Ey. Alls voru börn þeirra Balaskarðshjóna 14 að tölu.
Ari var yngstur sinna systkina, flutti með foreldrum sínum að Hofi á Skagaströnd. Hann fór snemma að heiman og stundaði sjó. Þótti hann efnismaður til allra starfa. Ari kvæntist Guðríði Björnsdóttur Kristóferssonar bónda frá Hnausum 18. október 1930 og settust þau að á Blönduósi. Þau eignuðust hús Friðfinns hreppstjóra 1946 en nokkrum árum síðar reistu þau sér stórt og glæsilegt hús utan við ána. Ari var mörgum kunnur, því um áratugi ók hann langferðabílum milli Reykjavíkur og Akureyrar, fyrst á vegum Kristjáns Kristjánssonar á Akureyri og síðar á vegum póststjórnarinnar. Ara farnaðist þessi starfi vel, hann var prúðmenni og reglusamur og snyrtimenni og öruggur bifreiðarstjóri. Þetta var lýjandi starf meðan vegir voru eigi góðir, einkum er vetrarríki var mikið og geðslag farþega með ýmsu móti.
Þá greiddu langferðabílstjórar oft fyrir fólki á ýmsan hátt og var Ari manna liprastur við það. Er Ari þreyttist á langferðaakstrinum hóf hann rekstur á leigubíl til farþegaflutninga á Blönduósi og lánaðist
það vel. Hann er sá eini sem hefur haft þetta að aðalatvinnu á Blönduósi.
Ara Jónssyni var boðið sýsluskrifarastarf á Blönduósi og tók hann þá stöðu. Þó að Ari hefði ekki stundað mikið skriftir um æfina skrifaði hann ágæta hönd sem Páll bróðir hans. Ari var hneigður til búskapar, átti kindur og hross og stundaði kartöflurækt í Selvík og laxveiði sér til skemmtunar. Þau hjón Guðríður og Ari eignuðust tvö börn. Björn stúdent er var um árabil kennari á Reykjaskóla í Hrútafirði, nú búsettur í Borgarnesi og rekur þar verslun. Hann er kvæntur Guðrúnu Jósafatsdóttur frá Sauðárkróki. Ingibjörgu, er var áður deildarstjóri hjá Kaupfélagi Húnvetninga nú hjá Hagkaup í Reykjavík. Arið 1975 fluttu þau hjón til Borgarness og stundaði Ari þar verslunarstörf.
Hann var jarðsettur í Reykjavík 10. desember 1979.
Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson
Staðir
Balaskarð á Laxádal fremri: Friðfinnshús Blönduós: Borgarnes:
Réttindi
Bifreiðastjóri: Sýsluskrifari:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346706
Húnavaka 1980 bls. 152.