Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Valgerða Claessen (1889-1966)
  • Anna Valgerða Briem (1889-1966)
  • Anna Valgerða Claessen Briem

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.8.1889 - 8.5.1966

Saga

Anna Valgerða Claessen Briem 22. ágúst 1889 - 8. maí 1966. Var í Claessenshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Anna Valgerður í Mt. 1901. Húsmóðir og Píanókennari.

Staðir

Sauðárkrókur: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Píanókennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918. Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
Systkini hennar:
1) Arent Valgardsson Jean Claessen 31. janúar 1887 - 21. apríl 1968Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður, forstjóri og aðalræðismaður í Reykjavík 1945. Kona hans Helga Kristín Þórðardóttir Claessen 30. júlí 1889 - 10. febrúar 1962
2) Kristinn Jósef Friðrik Claessen 7. nóvember 1891 - 12. nóvember 1891
3) Jean Valgard Claessen 7. nóvember 1891 - 19. nóvember 1891. Fullt nafn: Jean Valgard van Deurs Claessen.

Maður hennar; Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14. júlí 1884 - 19. nóvember 1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Anna Margrét Þuríður Ólafsdóttir Briem 24. desember 1912 - 12. ágúst 1994. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Briem Björnsson 9. apríl 1915 - 16. janúar 2006. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, Guðrún giftist 19. nóv. 1936. Hennar maður var Árni J. Björnsson, kaupmaður í Borgarnesi, f. 4. jan. 1909, d. 19. ágúst 1968.
3) Gunnlaugur Valgarð Ólafsson Briem 31. janúar 1925. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930.
4) Eggert Ólafur Ólafsson Briem 25. janúar 1933 - 28. júlí 2006. Deildarstjóri hjá Flugleiðum, síðast bús. í Reykjavík, Ólafur kvæntist 14. júlí 1961 Eddu Jónsdóttur Briem, f. 25.10. 1941, fulltrúa, Faxaflóahöfnum

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk (19.10.1856 - 4.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1876 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Claessen (1880-1964) Reykjavík

er systkini

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki (18.7.1864 - 21.10.1931)

Identifier of related entity

HAH07381

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

er systkini

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari (25.7.1867 - 7.7.1936)

Identifier of related entity

HAH07415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari

is the cousin of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður (18.8.1847 - 24.8.1897)

Identifier of related entity

HAH09113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður

is the cousin of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi (24.1.1855 - 23.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04290

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

is the cousin of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi (28.9.1854 - 1.10.1894)

Identifier of related entity

HAH06547

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi

is the grandparent of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi (29.6.1822 - 22.4.1896)

Identifier of related entity

HAH06789

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

is the grandparent of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02430

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir