Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)
Hliðstæð nafnaform
- Anna Valgerða Claessen (1889-1966)
- Anna Valgerða Briem (1889-1966)
- Anna Valgerða Claessen Briem
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.8.1889 - 8.5.1966
Saga
Anna Valgerða Claessen Briem 22. ágúst 1889 - 8. maí 1966. Var í Claessenshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Anna Valgerður í Mt. 1901. Húsmóðir og Píanókennari.
Staðir
Sauðárkrókur: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Píanókennari:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918. Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
Systkini hennar:
1) Arent Valgardsson Jean Claessen 31. janúar 1887 - 21. apríl 1968Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður, forstjóri og aðalræðismaður í Reykjavík 1945. Kona hans Helga Kristín Þórðardóttir Claessen 30. júlí 1889 - 10. febrúar 1962
2) Kristinn Jósef Friðrik Claessen 7. nóvember 1891 - 12. nóvember 1891
3) Jean Valgard Claessen 7. nóvember 1891 - 19. nóvember 1891. Fullt nafn: Jean Valgard van Deurs Claessen.
Maður hennar; Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14. júlí 1884 - 19. nóvember 1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Anna Margrét Þuríður Ólafsdóttir Briem 24. desember 1912 - 12. ágúst 1994. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Briem Björnsson 9. apríl 1915 - 16. janúar 2006. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, Guðrún giftist 19. nóv. 1936. Hennar maður var Árni J. Björnsson, kaupmaður í Borgarnesi, f. 4. jan. 1909, d. 19. ágúst 1968.
3) Gunnlaugur Valgarð Ólafsson Briem 31. janúar 1925. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930.
4) Eggert Ólafur Ólafsson Briem 25. janúar 1933 - 28. júlí 2006. Deildarstjóri hjá Flugleiðum, síðast bús. í Reykjavík, Ólafur kvæntist 14. júlí 1961 Eddu Jónsdóttur Briem, f. 25.10. 1941, fulltrúa, Faxaflóahöfnum
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði