Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Parallel form(s) of name

  • Anna Valgerða Claessen (1889-1966)
  • Anna Valgerða Briem (1889-1966)
  • Anna Valgerða Claessen Briem

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.8.1889 - 8.5.1966

History

Anna Valgerða Claessen Briem 22. ágúst 1889 - 8. maí 1966. Var í Claessenshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Anna Valgerður í Mt. 1901. Húsmóðir og Píanókennari.

Places

Sauðárkrókur: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Píanókennari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918. Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
Systkini hennar:
1) Arent Valgardsson Jean Claessen 31. janúar 1887 - 21. apríl 1968Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður, forstjóri og aðalræðismaður í Reykjavík 1945. Kona hans Helga Kristín Þórðardóttir Claessen 30. júlí 1889 - 10. febrúar 1962
2) Kristinn Jósef Friðrik Claessen 7. nóvember 1891 - 12. nóvember 1891
3) Jean Valgard Claessen 7. nóvember 1891 - 19. nóvember 1891. Fullt nafn: Jean Valgard van Deurs Claessen.

Maður hennar; Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14. júlí 1884 - 19. nóvember 1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Anna Margrét Þuríður Ólafsdóttir Briem 24. desember 1912 - 12. ágúst 1994. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Briem Björnsson 9. apríl 1915 - 16. janúar 2006. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, Guðrún giftist 19. nóv. 1936. Hennar maður var Árni J. Björnsson, kaupmaður í Borgarnesi, f. 4. jan. 1909, d. 19. ágúst 1968.
3) Gunnlaugur Valgarð Ólafsson Briem 31. janúar 1925. Var á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930.
4) Eggert Ólafur Ólafsson Briem 25. janúar 1933 - 28. júlí 2006. Deildarstjóri hjá Flugleiðum, síðast bús. í Reykjavík, Ólafur kvæntist 14. júlí 1961 Eddu Jónsdóttur Briem, f. 25.10. 1941, fulltrúa, Faxaflóahöfnum

General context

Relationships area

Related entity

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Category of relationship

family

Dates of relationship

1889

Description of relationship

Anna Margrét móðir hennar var kona Jósefs bróður hans

Related entity

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk (19.10.1856 - 4.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03196

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.11.1876

Description of relationship

Systir Elínar; Kristín Eggertsdóttir Claessen (1849-1889) var fyrri kona Jean Valgard van Deurs Classen (1850-1918) föður Önnu

Related entity

María Claessen (1880-1964) Reykjavík (25.4.1880 - 24.6.1964)

Identifier of related entity

HAH07424

Category of relationship

family

Type of relationship

María Claessen (1880-1964) Reykjavík

is the sibling of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

22.8.1889

Description of relationship

Related entity

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki (18.7.1864 - 21.10.1931)

Identifier of related entity

HAH07381

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

is the sibling of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

22.8.1889

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari (25.7.1867 - 7.7.1936)

Identifier of related entity

HAH07415

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Ólafur Briem (1867-1936) hæstréttardómari

is the cousin of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

1889

Description of relationship

systurdóttir

Related entity

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður (18.8.1847 - 24.8.1897)

Identifier of related entity

HAH09113

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Briem (1847-1897) Kaupmaður

is the cousin of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

1889

Description of relationship

Systurdóttir

Related entity

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi (24.1.1855 - 23.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04290

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi

is the cousin of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

13.11.1918

Description of relationship

Systir Önnu var Ingibjörg (1878-1970) kona Jóns Þorlákssonar fyrsta formanns Sjálfstæðisflokksins, kjördóttir þeirra var; Anna Margrét Þorláksson (1915-1974), foreldrar hennar voru; Kristján Pétur Ásmundsson Hall (1886-1918) og kona Jósefína Kristín Jósefsdóttir Hall (1891-1918) dóttir Guðrúnar. Þau létust 13.11.1918 í spönskuveikinni.

Related entity

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi (28.9.1854 - 1.10.1894)

Identifier of related entity

HAH06547

Category of relationship

family

Type of relationship

Jósef Jónatansson (1854-1894) Miðhópi

is the grandparent of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Anna, dóttir Jósefínu og Kristjáns Péturs sem dóu í spænskuveikinni 1918. var kjördóttir og Jóns Þorlákssonar fyrsta form Sjálfstæðisflokksins og Ingibjargar Claessen systur Önnu

Related entity

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi (29.6.1822 - 22.4.1896)

Identifier of related entity

HAH06789

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi

is the grandparent of

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

Dates of relationship

22.8.1889

Description of relationship

móðir hennar; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller dóttir Sigríðar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02430

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places