Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki
Parallel form(s) of name
- Kristján Þórður Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.7.1864 - 21.10.1931
History
Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki. Grafarósi 1870.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal 10. maí 1839 - 29. desember 1880. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík, kona hans 20.8.1863; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918. Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 22.9.1885; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen, var hún seinni kona hans.
Bróðir Önnu Möller var ma, Jóhann Georg Möller kaupmaður Blönduósi
Alsystkini:
1) Guðrún Jósefsdóttir Blöndal 10.8.1865. Var í Grafarósi, Hofssókn, Skag. 1870. Dóttir þeirra í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
2) Ole Peter Jósefsson Blöndal 27.9.1878 - 8.4.1931. Póstmálaritari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Fyrrverandi póstmaður á Vesturgötu 19, Reykjavík 1930.
3) Sigríður Jósefsdóttir Blöndal 1.4.1880 - 16.7.1882. Var með foreldrum sínum í Barnaskólanum, Reykjavík 1880.
Systkini hans sammæðra;
4) Arent Valgardsson Jean Claessen 31. janúar 1887 - 21. apríl 1968Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður, forstjóri og aðalræðismaður í Reykjavík 1945. Kona hans Helga Kristín Þórðardóttir Claessen 30. júlí 1889 - 10. febrúar 1962
5) Anna Valgerða Claessen Briem 22. ágúst 1889 - 8. maí 1966. Var í Claessenshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Anna Valgerður í Mt. 1901. Húsmóðir og Píanókennari. Maður hennar; Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14. júlí 1884 - 19. nóvember 1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík.
6) Kristinn Jósef Friðrik Claessen 7. nóvember 1891 - 12. nóvember 1891
7) Jean Valgard Claessen 7. nóvember 1891 - 19. nóvember 1891. Fullt nafn: Jean Valgard van Deurs Claessen.
Kona hans 1901; Álfheiður Guðjónsdóttir 30. september 1874 - 28. desember 1941. Var á Berþórshvolli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Barn þeirra;
1) Jean Valgard Blöndal 2. júlí 1902 - 2. nóvember 1965 Flugumferðarstjóri og póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1930. Kona hans; Jóhanna Árnadóttir Blöndal 18. september 1903 - 29. júní 1988 frá Geitaskarði. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Dóttir þeirra Hildur Sólveig (1932-1981) móðir Magnúsar Þórs (1953) kona hans 1975; Ragnheiður Hrefna Jónsdóttir (1954) móðir hennar Sigurveig Jóhannesdóttir (1915-2005). http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1371019
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 20.12.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1371019