Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Lárusdóttir (1914-1999) Akureyri
  • Anna Lárusdóttir Rist Akureyri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.3.1914 -9.3.1999

Saga

Anna Lárusdóttir Rist fæddist á Akureyri 19. mars 1914. Hún lést á Landspítalanum 9. mars 1999.

Staðir

Akureyri: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Lárus J. Rist f. 19. júni 1879 Í Seljadal í Kjós d. 9. október 1964, kennari og íþróttafrömuður, og Margrét Sigurjónsdóttir f. 9. ágúst 1888 að Sörlastöðum, d. 5. ágúst 1921.
Þau eignuðust sjö börn:
1) Óttar Rist, f. 20. júlí 1912, d. 3. apríl 1932;
2) Anna Rist, f. 19. mars 1914, d. 9. mars 1999;
3) Jóhann L. Rist, f. 19. mars 1916, d. 12. apríl 1951;
4) Sigurjón Rist, f. 30. ágúst 1917, d. 15. október 1994;
5) Regína Rist, f. 7. febrúar 1919;
6) Ingibjörg Rist, f. 15. maí 1920, d. 21. maí 1998;
7) Páll Rist, f. 1. ágúst 1921.
Fyrri eiginmaður Önnu var Jakob Ruckert frá Þýskalandi, f. 4. apríl 1908, d. 22. desember 1990.
Seinni maður Önnu var Hafsteinn Halldórsson, f. 14. apríl 1904, d. 11. maí 1991.
Með Jakobi Ruckert eignaðist Anna,
1) Lenu Margréti Rist, kennara og námsráðgjafa, f. 12. desember 1939. Lena M. Rist er gift Gísla B. Björnssyni grafískum hönnuði, f. 23. júní 1938, og eiga þau fjórar dætur: Anna Fjóla Gísladóttir, f. 7. desember 1960, Hadda Björk Gísladóttir, f. 22. ágúst 1962, Elfa Lilja Gísladóttir, f. 28. apríl 1964, Edda Sólveig Gísladóttir, f. 20. ágúst 1974.
Barnabarnabörn Önnu eru orðin sjö. Hún bjó framan af ævi sinni á Akureyri en fluttist til Reykjavíkur og bjó lengst af á Kvisthaga 17.
Útför Önnu Rist verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Halldórsson (1907-1934) Akureyri (18.8.1907 - 23.9.1934)

Identifier of related entity

HAH03110

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Halldórsson (1902-1944) Efri-Lækjardal (12.7.1902 - 8.7.1944)

Identifier of related entity

HAH04042

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Hjálmarsson (1871-1958) Selhaga og Vatnshlíð (24.11.1871 - 25.6.1958)

Identifier of related entity

HAH04656

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri (20.7.1888 - 5.8.1921)

Identifier of related entity

HAH09369

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigurjónsdóttir (1888-1921) Akureyri

er foreldri

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Rist (1879-1964) íþróttakennari Ak (19.8.1879 - 9.10.1964)

Identifier of related entity

HAH06585

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Rist (1879-1964) íþróttakennari Ak

er foreldri

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Regína Lárusdóttir Rist (1919-2008) fótsnyrtifræðingur Reykjavík (7.2.1919 - 28.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Regína Lárusdóttir Rist (1919-2008) fótsnyrtifræðingur Reykjavík

er systkini

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Lárusson Rist (1917-1994) vatnamælingamaður (29.8.1917 - 15.10.1994)

Identifier of related entity

HAH01964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Lárusson Rist (1917-1994) vatnamælingamaður

er systkini

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík (19.3.1916 - 12.4.1951)

Identifier of related entity

HAH05336

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Rist (1916-1951) Reykjavík

er systkini

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri (20.7.1912 - 3.4.1932)

Identifier of related entity

HAH09370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Óttar Lárusson Rist (1912-1932) Akureyri

er systkini

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Halldórsson (1904-1991) Auðkúlu (14.4.1904 - 11.5.1991)

Identifier of related entity

HAH04607

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Halldórsson (1904-1991) Auðkúlu

er maki

Anna Lárusdóttir Rist (1914-1999) Akureyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02377

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 14.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir