Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1809 - 23.4.1865
Saga
Andrés Þorleifsson f. 1809 - 23. apríl 1865. Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1845.
Staðir
Stóridalur: Stóra Búrfell í Svínadal:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru; Þorleifur „ríki“ Þorkelsson f. 1772 - 5. október 1838 Kálfadal, Bergstaðasókn, Hún. 1801. Hreppstjóri, forlíkunarmaður og meðhjálpari í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1835 og kona hans 6.8.1804; Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 1783 - 17. desember 1859 Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1801 og húsfreyja þar 1835.
Systkini hans;
1) Ingibjörg Þorleifsdóttir f. 28. september 1804 - 1. ágúst 1886. Húsfreyja í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Maður hennar 31.5.1826; Klemens Klemensson f. 1795 - 2. maí 1883, Höfnum, Hofs- og Spákonufellssóknum, Hún. 1801. Bóndi í Bólstaðahlíð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1835, 1845 og 1860. Víðkunnur smiður.
2) Guðrún Þorleifsdóttir f. 5.5.1806 - 20. október 1885. Húsfreyja í Geldingaholti, Glaumbæjarsókn, Skag. Var þar 1845. Maður hennar 21.5.1835; Halldór Magnússon um 1807 – 28.3.1865. Bóndi og hreppstjóri í Geldingaholti, Seyluhr., Skag.
3) Guðmundur Þorleifsson f. 11. janúar 1809 - 16. júlí 1864. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Mánaskál. Kona hans 18.5.1833; Ragnheiður Magnúsdóttir f. 10. september 1809, Glaumbæ, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Húsfreyja í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845 og 1860. Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ingibjörg dóttir þeirra var kona Erlendar Pálmasonar í Tungunesi.
4) Elísabet Þorleifsdóttir f. 20.10.1814 - 6. september 1820, var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1816.
5) Þorleifur Þorleifsson f. 1815 - 1892. Bóndi á Botnastöðum í Svartárdal, í Saurbæ á Neðribyggð og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. Kona hans 13.10.1843; Ingibjörg Magnúsdóttir f. 1823 – 1877. Húsfreyja á Botnastöðum í Svartárdal, í Saurbæ á Neðribyggð og víðar í Skagafirði og Húnaþingi.
6) Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir f. 30. ágúst 1826 - 19. apríl 1909. Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn. Maður hennar 14.7.1847; Jón Pálmason f. 11. júní 1826 - 9. október 1886. Bóndi og alþingismaður í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. Var á Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún., 1845.
7) Sveinn Þorleifsson f. 12.7.1819 – 12.9.1885 Bóndi Snæringsstöðum í Svínadal., kona hans 12.4.1848; Sigríður Pálmadóttir f. 16.5.1829 – 7.9.1897, foreldrar sr. Jóns í Görðum. Barnsfaðir Sigríðar var; Jón yngri Bjarnason 16. október 1840. Bóndi í Kárdalstungu. Fór til Vesturheims 1889 frá Kárdalstungu, Áshreppi, Hún.
Kona Andrésar 16.10.1833; Ingiríður Pálmadóttir f. 1815 - 2. júlí 1886 Holtastað, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Seinni maður hennar 2.11.1866; var Ingvar Þorsteinsson f. 20.10.1838 – 21.1.1916, hrstj. og bóndi Sólheimum í Svínadal. Faðir Þorleifs (1900-1982) bónda þar, móðir hans var Kristín Gísladóttir f. 19.6.1857 – 19.9.1901, bústýra þar.
Foreldrar Ingiríðar voru Pálmi Jónsson f. 22.9.1791 – 23.12.1846, bóndi Sólheimum og kona hans Ósk Erlendsdóttir f. 1792 – 28.5.1866.
Systkini Ingiríðar voru;
1) Björg Pálmadóttir f. 26.10.1818 – 2.12.1846, maður hennar 31.5.1838; var Hjálmar Loftsson f. 1815, bóndi Tindum og Þverárdal fremri. sk hans 14.10.1848 var Helga Stefánsdóttir f. 27.7.1798 – 13.5.1878 Syðra-Vatni 1835, Æsustöðum og Þverárdal.
2) Erlendur Pálmason f. 20.11.1820 – 28.10.1888 Dbrm Tungunesi, fk hans 13.10.1843 var Elísabet systir Andrésar (1821.1859), sk hans 7.11.1862 var Ingibjörg Guðmundsdóttir f. 9.5.1842 – 21.1.1926 Tungunesi.
3) Ingibjörg Pálmadóttir f. 2.1.1823 – 22.2.1861, Holtastaðakoti, maður hennar 27.4.1840 var Sigurður Guðmundsson f. 27.8.1811 – 8.2.1891, bóndi Holtastaðakoti og Grund Svínadal.
4) Elísabet Pálmadóttir f. 20.9.1824 – 22.9.1898, maður hennar 13.10.1843 var Gísli Ólafsson f. 17.9.1818 – 4.12.1894, bóndi Eyvindarstöðum í Blöndudal.
5) Jón Pálmason f. 11.6.1826 – 9.10.1886 bóndi og Alþingismaður Sólheimum, kona hans 14.7.1847 Salóme systir Andrésar f. 30.8.1826 – 19.4.1909.
6) Sigríður Pálmadóttir f. 16.5.1829 – 7.9.1897 maður hennar 12.4.1848; Sveinn Þorleifsson f. 12.7.1819 – 12.9.1885 bróðir Andrésar, bóndi Snæringsstöðum. Barnsfaðir hennar 1864 var Jón yngri Bjarnason f. 16.10.1840, bóndi Kárdalstungu, fór vestur um haf 1889.
Hálfsystir Ingiríðar samfeðra
7) Guðrún Pálmadóttir f. 17.2.1824 – 12.6.1895 Gautsdal, móðir hennar var Danhildur Gísladóttir f. 2.11.1802 – 10.1.1843, Neðri-Lækjardal 1835, maður hennar 29.9.1829 var Jón Þorkelsson f. 5.12.1795 – 11.3.1839 bóndi Neðri Lækjardal. Barnsfaðir Danhildar 1841 var Eiríkur Guðmundsson f. 1806, vm Höskuldsstöðum 1835.
Fyrri maður Guðrúnar 7.10.1845 var Sigurður Sigurðsson f. 7.3.1818 – 20.7.1867. Áður en hún játaðist honum hafði hann farið 17 bónorðsferði til hennar. Sonur þeirra var Pálmi Sigurðsson bóndi í Gautsdal og Æsustöðum.
Seinni maður hennar 8.11.1869 var Björn Guðmundsson f. 1839 á Umsvölum, bóndi Gautsdal 1870 og Sneis 1890, dáinn fyrir 1901.
Fósturbarn Ingiríðar og Andrésar var;
1) Pétur Hjálmsson 1846 - 19. febrúar 1864. Fósturbarn á Geithömrum, Auðkúlusókn, Hún. 1860, sonur Bjargar systur Ingiríðar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Andrés Þorleifsson (1809-1865) Stóra-Búrfelli ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
® GPJ ættfræði
Húnavaka 1978 bls 99.