Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.10.1888 - 28.4.1927

Saga

Albert Nikulásson 13. október 1888 - 28. apríl 1927 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Hafursstaðir; Háagerði

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Móðir hans; Sigurlaug Sigríður Stefánsdóttir f. 8. desember 1863 - 15. ágúst 1889 Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Stóra-Bergi. Foreldrar hennar var Ólöf Jónsdóttir f. 7. október 1833 - 1. október 1874 Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1845. Kom 1854 frá Höfðahólum í Spákonufellssókn að Hjaltabakka og fór aftur að Höfðahólum sama ár. Húsfreyja í Höfðahólum. Fór 1860 frá Höfðahólum að Eyjarkoti. Húsfreyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860 og Stefán Sigurðsson f. 6. janúar 1832 - 8. október 1905 Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Höfðahólum.
Faðir hans var; Nikulás Helgason f. 26. desember 1858 - 25. ágúst 1931 Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum og víðar. Sambýliskona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir f. 27. september 1855 Fór 1881 sem vinnukona frá Hafragili að Bergsstöðum. Hágerði 1901 Bakka í Hofssókn 1910.

Albróðir hans
1) Haraldur Nikulásson 7. apríl 1886 - 23. september 1939 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Vikadrengur í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og sjómaður á Litla-Bergi á Skagaströnd. Kona hans Hólmfríður Bjarnína Árnadóttir f. 8. september 1889 - 29. ágúst 1968 Niðursetningur á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. foreldrar Hinriks á Litlabergi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00195

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðri-Harastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00425

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

er foreldri

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Nikulásson (1886-1939) Litla Bergi (7.4.1886 - 23.9.1939)

Identifier of related entity

HAH04831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Nikulásson (1886-1939) Litla Bergi

er systkini

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal (22.10.1855 - 10.6.1944)

Identifier of related entity

HAH02673

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

is the cousin of

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

Dagsetning tengsla

1888 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu (14.7.1871 - 9.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

is the cousin of

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02267

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir