Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.10.1888 - 28.4.1927
Saga
Albert Nikulásson 13. október 1888 - 28. apríl 1927 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Staðir
Hafursstaðir; Háagerði
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Móðir hans; Sigurlaug Sigríður Stefánsdóttir f. 8. desember 1863 - 15. ágúst 1889 Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Stóra-Bergi. Foreldrar hennar var Ólöf Jónsdóttir f. 7. október 1833 - 1. október 1874 Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1845. Kom 1854 frá Höfðahólum í Spákonufellssókn að Hjaltabakka og fór aftur að Höfðahólum sama ár. Húsfreyja í Höfðahólum. Fór 1860 frá Höfðahólum að Eyjarkoti. Húsfreyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860 og Stefán Sigurðsson f. 6. janúar 1832 - 8. október 1905 Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Höfðahólum.
Faðir hans var; Nikulás Helgason f. 26. desember 1858 - 25. ágúst 1931 Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum og víðar. Sambýliskona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir f. 27. september 1855 Fór 1881 sem vinnukona frá Hafragili að Bergsstöðum. Hágerði 1901 Bakka í Hofssókn 1910.
Albróðir hans
1) Haraldur Nikulásson 7. apríl 1886 - 23. september 1939 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Vikadrengur í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og sjómaður á Litla-Bergi á Skagaströnd. Kona hans Hólmfríður Bjarnína Árnadóttir f. 8. september 1889 - 29. ágúst 1968 Niðursetningur á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. foreldrar Hinriks á Litlabergi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði