Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.10.1888 - 28.4.1927
History
Albert Nikulásson 13. október 1888 - 28. apríl 1927 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Places
Hafursstaðir; Háagerði
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Móðir hans; Sigurlaug Sigríður Stefánsdóttir f. 8. desember 1863 - 15. ágúst 1889 Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Stóra-Bergi. Foreldrar hennar var Ólöf Jónsdóttir f. 7. október 1833 - 1. október 1874 Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1845. Kom 1854 frá Höfðahólum í Spákonufellssókn að Hjaltabakka og fór aftur að Höfðahólum sama ár. Húsfreyja í Höfðahólum. Fór 1860 frá Höfðahólum að Eyjarkoti. Húsfreyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860 og Stefán Sigurðsson f. 6. janúar 1832 - 8. október 1905 Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Höfðahólum.
Faðir hans var; Nikulás Helgason f. 26. desember 1858 - 25. ágúst 1931 Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum og víðar. Sambýliskona hans var Guðbjörg Guðmundsdóttir f. 27. september 1855 Fór 1881 sem vinnukona frá Hafragili að Bergsstöðum. Hágerði 1901 Bakka í Hofssókn 1910.
Albróðir hans
1) Haraldur Nikulásson 7. apríl 1886 - 23. september 1939 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Vikadrengur í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og sjómaður á Litla-Bergi á Skagaströnd. Kona hans Hólmfríður Bjarnína Árnadóttir f. 8. september 1889 - 29. ágúst 1968 Niðursetningur á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. foreldrar Hinriks á Litlabergi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.9.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði