Akranes

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Akranes

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1942 -

History

Akraneskaupstaður er kaupstaður á Skipaskaga á Vesturlandi og var áður kallaður Skipaskagi, enn í daglegu tali Skaginn. Þar bjuggu 6.754 manns þann 1. desember 2015.

Akranes heitir í raun allt nesið milli Hvalfjarðar og Leirárvoga og trónir Akrafjall á því miðju. Nesið skiptist frá fornu fari milli tveggja hreppa: Akraneshrepps að sunnan og vestan og Skilmannahrepps norðan og austan. Á 19. öld fór að myndast þéttbýli í kringum sjósókn og verslun á Skipaskaga yst á nesinu. Árið 1885 var ákveðið að skipta Akraneshreppi í tvennt vegna hinna ólíku hagsmuna þéttbýlisins og sveitarinnar. Varð kauptúnið og næsta nágrenni þess að Ytri-Akraneshreppi en sveitin inn með Akrafjalli að Innri-Akraneshreppi. Ytri-Akraneshreppur hlaut kaupstaðarréttindi árið 1942 og hét eftir það Akraneskaupstaður.

Enn í dag er sjávarútvegur mikilvægasti atvinnuvegur bæjarins en verslun er einnig mikilvæg svo og iðnaður. Í bænum er sementsverksmiðja sem starfrækt hefur verið síðan á 6. áratug 20. aldar og á Grundartanga skammt frá bænum er álver sem starfað hefur síðan 1998.

Knattspyrna hefur lengi verið í hávegum höfð á Akranesi og lið bæjarins, ÍA, hefur löngum verið í fremstu röð á Íslandi.

Hvalfjarðargöngin sem vígð voru 1998 voru mikil samgöngubót fyrir Akranes og styttu verulega akstursleiðina til Reykjavíkur. Með tilkomu þeirra hætti Akraborgin siglingum sínum milli Reykjavíkur og Akraness.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Heba Stefánsdóttir (1938-2001) Hrísey (24.1.1938 - 29.8.2001)

Identifier of related entity

HAH08162

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1956-1990

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Ásta Albertsdóttir (1934-2020) Akranesi (5.11.1934 - 1.3.2020)

Identifier of related entity

HAH08141

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.11.1934

Description of relationship

Fædd þar, síðar húsfreyja

Related entity

Oddur Magnússon (1920-2022) mjólkurfræðingur Blönduósi (8.6.1920 - 15.1.2022)

Identifier of related entity

HAH07379

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.6.1920

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Svava Þorleifsdóttir (1886-1978) kennari frá Skinnastöðum Snæf frá E-Núpi (20.10.1886 - 7.3.1978)

Identifier of related entity

HAH06616

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1919-1944

Description of relationship

Kennari Barnaskólans á Akranesi 1919-1944 Skólastjóri Unglingaskólans á Akranesi 1921-1943 Skólastjóri Iðnskólans á Akranesi 1938-1944

Related entity

Hulda Pétursdóttir (1929-2006) frá Kötlustöðum (23.6.1929 - 27.9.2006)

Identifier of related entity

HAH01463

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1945

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Ágústsdóttir (1934-2005) Akranesi (7.1.1934 - 21.9.2005)

Identifier of related entity

HAH08150

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Ingvar Björnsson (1912-1963) kennari Blönduósi og MA (18.6.1912 - 28.4.1963)

Identifier of related entity

HAH06501

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kennari þar til dd

Related entity

Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum, (15.3.1902 - 18.10.1985)

Identifier of related entity

HAH09145

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsettur þar

Related entity

Jón Andrés Sveinsson (1858-1921) prófastur Görðum (11.9.1858 - 22.5.1921)

Identifier of related entity

HAH05490

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi Miðteigi Akranesi

Related entity

Sesselja Svavarsdóttir (1922-2000) Saurbæ (31.8.1922 - 4.1.2000)

Identifier of related entity

HAH01882

Category of relationship

associative

Dates of relationship

31.8.1922

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal (8.9.1900 - 2.2.1999)

Identifier of related entity

HAH06150

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

bjó þar síðast

Related entity

Guðbjörg Guðjónsdóttir (1892-1965) Ægissíðu á Skagaströnd (7.10.1892 - 5.12.1965)

Identifier of related entity

HAH03835

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsett þar

Related entity

Eyrún Gísladóttir (1931-1997) hjúkrunarfræðingur Blönduósi (17.1.1931 - 2.12.1997)

Identifier of related entity

HAH01218

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Hjúkrunarforstjóri þar

Related entity

Halldóra Nikulásdóttir (1888-1982) ljósmóðir og hjúkrunarkona Baldur Manitoba (19.9.1888 - 2.3.1982)

Identifier of related entity

HAH04724

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp (5.10.1895 - 22.3.1982)

Identifier of related entity

HAH03683

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

bjó þar síðast

Related entity

Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999) (3.4.1918 - 6.9.1999)

Identifier of related entity

HAH01265

Category of relationship

associative

Type of relationship

Guðfinna Svavarsdóttir (1918-1999)

is the associate of

Akranes

Dates of relationship

3.4.1914

Description of relationship

fædd á Heimaskaga

Related entity

Sigurður Bjarnason Sigurðsson (1915-2010) Akranesi (5.10.1915 - 22.2.2010)

Identifier of related entity

HAH01940

Category of relationship

associative

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Jaðri 1919

Related entity

Akraneskirkja (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00006

Category of relationship

associative

Type of relationship

Akraneskirkja

is the friend of

Akranes

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00005

Institution identifier

IS HAH-Borg

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places