Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Oddur Magnússon (1920-2022) mjólkurfræðingur Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Oddur Hannes Magnússon (1920-2022) mjólkurfræðingur Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.6.1920 - 15.1.2022
History
Oddur Magnússon fæddist 8. júní 1920 á Akranesi. Var í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Mjólkursamlagsstjóri á Blönduósi
Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. janúar 2022. Útför Odds var gerð frá Bústaðakirkju 1. febrúar 2022, kl. 13 og voru eingöngu nánustu aðstandendur viðstaddir.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar Odds voru Magnús Sveinsson f. 9. júlí 1892, d. 22. desember 1951 Mótormaður í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Vélstjóri í Kirkjubæ á Akranesi og kona hans, Hólmfríður Oddsdóttir, f. 19. september 1899, d. 3. maí 1984. Húsfreyja í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Systkini Odds eru;
1) Aldís Fríða Magnúsdóttir 5. júlí 1923 - 30.3.2016. Var í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Saumakona og starfaði síðar við umönnun.
2) Sigurbjörg Ásta Magnúsdóttir 13. ágúst 1926 - 24.6.2005. Var í Kirkjubæ í Akranesssókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
3) Sigurður Magnús Magnússon 7. febrúar 1928 - 10.10.2007. Vélvirki á Akranesi.
4) Guðmundur Vilmar Magnússon 3. júlí 1929 - 21.6.2014. Vélvirki og vélstjóri, starfaði lengst af við vélgæslu og verkstjórn á Selfossi.
5) Bragi Magnússon 19. október 1930 - 26.1.2019.
6) Halldór Magnússon 14. janúar 1936
7) Óttar Sævar Magnússon 25. júní 1937 - 27.6.2020.
8) Sigurlín Magnúsdóttir 26. ágúst 1942.
Kona hans; Kirsten Aase Magnússon 7. apríl 1922 - 22. mars 1990. Síðast bús. í Reykjavík. Frá Rönne á Borgundarhólmi.
Börn;
1) Ingrid Ísafold, hennar maður var Magnús Helgason, f. 24 febrúar 1944, d. 5 febrúar 2008 og eiga þau 5 börn og 10 barnabörn og 13 barnabarnabörn.
2) Erna Freyja, f. 13. mars 1947, gift Einari Ólafssyni, f. 25. nóvember 1945 og eiga þau 3 börn, 5 barnabörn og eitt barnabarnabarn.
3) Magnús, f. 30. apríl 1953, kona 1: Sigurveig Friðgeirsdóttir, f. 23. desember 1953 og þeirra börn 4 og barnabörn 7. Kona 2: Sigurlína Hreiðarsdóttir, f. 23. maí 1951 og eiga þau 1 barn og eitt barnabarn. Fyrir átti Sigurlína 2 börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Oddur Magnússon (1920-2022) mjólkurfræðingur Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 29.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 29.5.2023
Íslendingabók
mbl 1.2.2022. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1800742/?item_num=2&searchid=f2854005736ece151596ba0afec4f2a6dac63b3b
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Oddur_Magnsson1920-2022mjlkurfr__ingur_Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg