Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oddur Magnússon (1920-2022) mjólkurfræðingur Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Oddur Hannes Magnússon (1920-2022) mjólkurfræðingur Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.6.1920 - 15.1.2022
Saga
Oddur Magnússon fæddist 8. júní 1920 á Akranesi. Var í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Mjólkursamlagsstjóri á Blönduósi
Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 15. janúar 2022. Útför Odds var gerð frá Bústaðakirkju 1. febrúar 2022, kl. 13 og voru eingöngu nánustu aðstandendur viðstaddir.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Odds voru Magnús Sveinsson f. 9. júlí 1892, d. 22. desember 1951 Mótormaður í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Vélstjóri í Kirkjubæ á Akranesi og kona hans, Hólmfríður Oddsdóttir, f. 19. september 1899, d. 3. maí 1984. Húsfreyja í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Systkini Odds eru;
1) Aldís Fríða Magnúsdóttir 5. júlí 1923 - 30.3.2016. Var í Kirkjubæ, Akranesssókn, Borg. 1930. Saumakona og starfaði síðar við umönnun.
2) Sigurbjörg Ásta Magnúsdóttir 13. ágúst 1926 - 24.6.2005. Var í Kirkjubæ í Akranesssókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
3) Sigurður Magnús Magnússon 7. febrúar 1928 - 10.10.2007. Vélvirki á Akranesi.
4) Guðmundur Vilmar Magnússon 3. júlí 1929 - 21.6.2014. Vélvirki og vélstjóri, starfaði lengst af við vélgæslu og verkstjórn á Selfossi.
5) Bragi Magnússon 19. október 1930 - 26.1.2019.
6) Halldór Magnússon 14. janúar 1936
7) Óttar Sævar Magnússon 25. júní 1937 - 27.6.2020.
8) Sigurlín Magnúsdóttir 26. ágúst 1942.
Kona hans; Kirsten Aase Magnússon 7. apríl 1922 - 22. mars 1990. Síðast bús. í Reykjavík. Frá Rönne á Borgundarhólmi.
Börn;
1) Ingrid Ísafold, hennar maður var Magnús Helgason, f. 24 febrúar 1944, d. 5 febrúar 2008 og eiga þau 5 börn og 10 barnabörn og 13 barnabarnabörn.
2) Erna Freyja, f. 13. mars 1947, gift Einari Ólafssyni, f. 25. nóvember 1945 og eiga þau 3 börn, 5 barnabörn og eitt barnabarnabarn.
3) Magnús, f. 30. apríl 1953, kona 1: Sigurveig Friðgeirsdóttir, f. 23. desember 1953 og þeirra börn 4 og barnabörn 7. Kona 2: Sigurlína Hreiðarsdóttir, f. 23. maí 1951 og eiga þau 1 barn og eitt barnabarn. Fyrir átti Sigurlína 2 börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.5.2023
Íslendingabók
mbl 1.2.2022. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1800742/?item_num=2&searchid=f2854005736ece151596ba0afec4f2a6dac63b3b
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Oddur_Magnsson1920-2022mjlkurfr__ingur_Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg