Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Ágúst Böðvar Jónsson (1892-1987) á Hofi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.6.1892 -28.9.1987

Saga

Ágúst var fæddur á Gilsstöðum í Vatnsdal 9.6.1892, en dó þann 28.9.1987 að Héraðshælinu á Blönduósi.
Ágúst Böðvar var einkabarn foreldra sinna, sem hófu búskap á hluta Gilsstaða vorið 1891, en fluttu þaðan vorið 1896 að Hofi í Vatnsdal. Þau Jón og Valgerður bjuggu á hluta Hofs fyrstu árin, en vorið 1901 fengu þau alla jörðina til ábúðar, en eignuðust hana alla síðar og bjuggu þar æ síðan meðan kraftar entust. Bæði voru þau Jón og Valgerður sterkir persónuleikar, mótuð af harðri lífsbaráttu fólks á síðustu áratugum 19. aldarinnar. Fóru þau vel með efni og búnaðist eftir því. Varð Hofsheimilið fljótt eitt af máttarstólpum vatnsdælsks samfélags á þessum árum. Skipaði Jón á Hofi sér fljótlega í forustusveit Vatnsdælinga, sat í hreppsnefnd, þar sem hann þótti nokkuð íhaldssamur, en mest lét hann til sín taka fjallskilamál upprekstrarfélagsins, þar sem hann hélt mjög um stjórnvölinn um meira en hálfrar aldar skeið. Hannhafði mjög ákveðnar skoðanir í pólitík, var mikill spilamaður og veitti gestum sínum brennivín á góðri stund. Hafði hann mjög í heiðri siði góðbænda um veitingar, en hafði þó hóf á, svo að til gleðiauka var. Varð Hofsheimilið á árum þeirra Jóns og Valgerðar mjög samkomustaður Vatnsdælinga þar sem fólk, bæði eldra og yngra, naut lífsins og gerði sér dagamun.
Í þessu umhverfi ólst Ágúst upp. Sem ungur maður var hann mjög hlutgengur og mótandi í félags- og skemmtanalífi sveitar sinnar og sýslu.

Staðir

Gilsstaðir og Hof í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Ágústs voru þau Valgerður Einarsdóttir f. 4.9.1861 - 20.8.1940, skálds Andréssonar í Bólu í Blönduhlíð og Jón Jónsson f. 1.3.1861 - 17.6.1944 Jóelssonar í Saurbæ í Vatnsdal. Standa ættir Ágústs djúpum rótum um Húnavatnsþing og Skagafjörð. Kona Ágústar 9.6.1922 var Ingunn Hallgrímsdóttir f. 24.4.1887 - 4.3.1951.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Valgerður f. 27.4.1923, maður hennar 9.6.1944 Sigurður Örn Þorbjarnarson f. 27.10.1916 - 15.3.2002 Geitaskarði.
2) Ragna f. 26.2.1925 matráðskona Hafnarfirði, maður hennar Björn Bjarnason f. 6.10.1906 - 3.8.1961 málarameistari.
3) Inga Vigdís f. 19.11.1928, maður hennar Gísli Guðmundur Pálsson f. 18.3.1920 - 30.1.2013 bóndi Hofi.
4) Ásdís f. 12.4.1930 - 4.9.1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Illiflói á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00328

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Pálsson (1920-2013) Hofi (18.3.1920 - 30.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01245

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1949 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði (27.10.1916 - 15.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal (9.11.1895 - 13.5.1992)

Identifier of related entity

HAH02080

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Hallgrímsdóttir (1892-1976) Kaupmannahöfn, frá Hvammi (11.6.1892 - 26.4.1976)

Identifier of related entity

HAH02234

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal (21.6.1883 - 20.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03052

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandfellsflá á Grímstunguheiði ((1900))

Identifier of related entity

HAH00404

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vigdís Ágústsdóttir (1928-2018) Hofi (19.11.1928 - 12.7.2018)

Identifier of related entity

HAH06173

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vigdís Ágústsdóttir (1928-2018) Hofi

er barn

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

er foreldri

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal

er foreldri

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal (1.3.1861 - 17.6.1944)

Identifier of related entity

HAH05617

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1861-1944) Hofi í Vatnsdal

er foreldri

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi (24.4.1887 - 4.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

er maki

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal (15.1.1919 - 3.8.2018)

Identifier of related entity

HAH01370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka (2.6.1835 - 30.9.1914)

Identifier of related entity

HAH02616

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bessi Þorleifsson (1835-1914) Sölvabakka

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan (9.7.1874 - 1.8.1931)

Identifier of related entity

HAH02551

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldvin Jónsson (1874-1931) Hofi í Vatnsdal og Leslie Saskatchewan

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri (4.9.1874 - 14.4.1944)

Identifier of related entity

HAH03632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ (24.1.1865 - 6.9.1957)

Identifier of related entity

HAH04705

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Einarsdóttir (1865-1957) Kirkjubæ

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka (26.5.1844 - 8.7.1920)

Identifier of related entity

HAH04275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi (4.3.1860 - 17.10.1935)

Identifier of related entity

HAH03343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi

is the cousin of

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Gísladóttir (1950) Hofi (15.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH05180

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Gísladóttir (1950) Hofi

er barnabarn

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði (5.5.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Sigurðsson (1945) Geitaskarði

er barnabarn

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hof í Vatnsdal

er stjórnað af

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01055

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1988
Föðurtún. bls. 77, 238, 241

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir