Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Parallel form(s) of name
- Erlendur Hallgrímsson frá Meðalheimi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.3.1860 - 17.10.1935
History
Erlendur Hallgrímsson 4. mars 1860 - 17. október 1935 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Daglaunamaður Einarsnesi á Blönduósi 1924-1942. Bóndi á Mosfelli.
Places
Vatnsskarð; Einarsnes á Blönduósi 1924-1942; Mosfell:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Hallgrímur Erlendsson 23. ágúst 1827 - 16. september 1909 Vinnuhjú á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1899 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. og kona hans 4.6.1853; Margrét Magnúsdóttir 8. október 1831 - 15. janúar 1912 Húsfreyja á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
Systkini Erlendar;
1) Margrét Guðrún Hallgrímsdóttir 19. júní 1853 - 8. janúar 1947 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Kagaðarhóli og víðar í Hún. Fór til Vesturheims 1888.
2) Bjarni Hallgrímsson 1856
3) Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927 Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal. Foreldrar ma. Ingunnar á Hofi og Guðjóns á Marðarnúpi
4) Bjarni Hallgrímsson 24. janúar 1858 - 17. október 1938 Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Meðalheimi. Fór til Vesturheims 1902 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. M1; Sigurlaug Björnsdóttir f. 30.7.1858. K2, 19.11.1904: Sigríður Sigurlína Kristjánsdóttir 16. febrúar 1877 Fór til Vesturheims 1904 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Byggði Bjarnahús / Böðvarshús 1898.
5) Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum. Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887 Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði. Þau voru ma foreldrar Önnu Lilju (1878-1973) í Víkum og Magnúsar Ólafs (1879-1942) foreldrar Önnu Lilju (1912-2000) í Víkum
6) Sigurjón Hallgrímsson 11. mars 1866 - 23. janúar 1942 Bóndi í Meðalheimi í Mið-Ásum, Hún. Bóndi í Meðalheimi, Blönuóssókn, Hún. 1901.
7) Margrét Hallgrímsdóttir 1867 Fór til Vesturheims 1900 frá Blöndósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
8) Ragnheiður Hallgrímsdóttir 6. september 1871 - 14. maí 1900 Fór til Vesturheims 1899 frá Bjarnastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Bjó við Þingvallanýlendu.
9) Þorbjörg Ingiríður Hallgrímsdóttir 1876 Dóttir þeirra í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Maki (sambýlisk); Sigurlaug Hannesdóttir f. 22. sept. 1850 Brekku í Garði, d. 25. maí 1942, barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Erlendur Hallgrímsson (1860-1935) frá Meðalheimi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði