Foreldrar hennar;
Vigdís Theodóra Bergsdóttir 28. feb. 1941 - 17. jan. 2011. Húsfreyja á Bjarnastöðum í Sveinsstaðahreppi.
Maður Vigdísar; Ellert Pálmason 16. apríl 1938 Bóndi Bjarnastöðum í Þingi.
Systkini Heklu;
1) Pálína Bergey Lýðsdóttir, f. 27.10. 1960, gift Bjarna Kristinssyni, f. 20.8. 1960, þeirra börn eru; a) Lilja Guðný, f. 15.5. 1985, gift Guðmundi Arnari Sigurjónssyni, f. 22.3. 1986, þeirra sonur er Sigurjón Bjarni, f. 12.8. 2008. b) Anna Kristín, f. 18.4. 1987 c) Ásta María, f. 7.5. 1991.
2) Gunnar Ellertsson 24. janúar 1965 - 23. desember 2010 Bóndi og hreppsnefndarmaður á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ókv. bl.
3) Pálmi Ellertsson, f. 21.6. 1966,
4) Oddný Rún Ellertsdóttir, f. 30.12. 1973.
Börn Heklu;
1) Vigdís Elva Þorgeirsdóttir f. 27.8. 1980, hennar sambýlismaður er Þröstur Árnason f. 5.3. 1975, þeirra börn eru Auðunn Árni f. 18.1. 2001, Hekla Guðrún f. 13.5. 2003, Ellert Atli f. 8.4. 2009. Faðir hennar; Þorgeir Guðmundsson 30. okt. 1960.
2) Gunnar Örn Sigurbjörnsson f. 12.1. 1985.
3) Sigurbjörn Pálmi Sigurbjörnsson f. 26.11. 1988, fv maki; Katrín Hallgrímsdóttir f. 4.10. 1991.
4) Ingibergur Kort Sigurðsson f. 27.4. 1998. Faðir hans: Sigurður Kort Hafsteinsson 23. feb. 1956.