Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valgerður Björgvinsdóttir (1922-2001) frá Garði
Parallel form(s) of name
- Valgerður Björgvinsdóttir frá Garði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.7.1922 - 6.1.2001
History
Valgerður Björgvinsdóttir fæddist í Garði í Mývatnssveit 2. júlí 1922.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 6. janúar 2001.
Valgerður var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 15. janúar, og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Garður í Mývatnssveit; Hafnarfjörður:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Björgvin Helgi Árnason 9. nóv. 1894 - 8. okt. 1974. Bóndi í Garði við Mývatn um árabil eftir 1918. Bóndi þar 1930. Síðast bús. í Skútustaðahreppi og kona hans; Stefanía Þorgrímsdóttir 22. mars 1888 - 17. júní 1959. Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890 og einnig 1901. Mun hafa verið í Ystafelli í Kinn, S-Þing. einhvern tíma á unglingsárum. Nam í Kvennaskólanum á Blönduósi. Fluttist í Mývatnssveit 1915. Húsfreyja í Garði í Skútustaðahr., S-Þing. lengst af frá 1918. Björgvin var bróðir Þuru í Garði (1891-1963).
Systkini Valgerðar;
1) Þorgrímur Starri Björgvinsson f. 2. des. 1919, d. 5. okt.1998, bóndi í Garði Mývatnssveit og skáld, kona hans var Jakobína Sigurðardóttir skáldkona, f. 8. júlí 1918, d. 29. janúar 1994.
2) Sigurður Björgvinsson loftskeytamaður og bóndi á Neistastöðum í Flóa, f. 28. jan. 1924 - 20.5.2005, kona hans er Margrét Björnsdóttir, f. 12. maí 1927 - 28.3.2014
3) Guðbjörg Anna Björgvinsdóttir f. 21. júlí 1928 - 9.5.2012, húsfreyja í Kópavogi, maður hennar er Sigurvaldi Guðmundsson, f. 5. mars 1925.
Maður hennar; Björn Bjarnason 7. sept. 1918 - 4. ágúst 2006. Var á Mýrum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Börn þeirra;
1) Björn, f. 2. jan.1945, rafvirkjameistari í Reykjavík, kona hans er Ása Kristín Jóhannsdóttir, f. 7.sept 1947 í Reykjavík, þau eiga eina dóttur, Áslaugu Birnu.
2) Stefán Björgvin, f. 25.júní 1946, verktaki í Reykjavík, kona hans er Hólmfríður Ingvarsdóttir, f. 21.maí 1949, þau eiga fjögur börn, Valgerði Björgu, Oddnýju Margréti, Björgvin Helga og Agnar Davíð.
3) Bjarni Gunnar, f. 4. júlí 1949, sjómaður í Hafnarfirði, hann var giftur Erlu Magnúsdóttur og eiga þau saman þrjá syni, Björn, Júlíus og Eið Gunnar. Bjarni Gunnar er í sambúð með Guðrúnu Ingólfsdóttur, f. 28. nóv. 1971, og eiga þau einn son, Ingólf Gunnar.
4) Óskar, f. 18. okt. 1955, hann lést af slysförum 2. apríl 1982. Kona hans var Ásdís Sigurðardóttir, f. 5. apríl 1956. Börn þeirra eru Sólveig Ósk og Óskar Björn.
5) Hólmfríður Steinunn, f. 10. júlí 1958, þjónn í Hafnarfirði, eiginmaður hennar er Jose Antonio R. Gonzalez, þau eiga saman einn son, Reyni Pablo. Áður átti Hólmfríður dótturina Andreu.
Barnabarnabörn Valgerðar eru orðin níu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Valgerður Björgvinsdóttir (1922-2001) frá Garði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 6.10.2019
Language(s)
- Icelandic