Jóhann Sigurjónsson (1980) vélfræðingur
- HAH05309
- Einstaklingur
- 18.5.1980 -
Jóhann Guðbjartur Sigurjónsson f. 18.5. 1980. Vélfræðingur og skipstjóri Sauðárkróki.
Jóhann Sigurjónsson (1980) vélfræðingur
Jóhann Guðbjartur Sigurjónsson f. 18.5. 1980. Vélfræðingur og skipstjóri Sauðárkróki.
Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum
Jóhann Gunnlaugur Briem 19.4.1801 - 10.3.1880 [skv kirkjubók dáinn 6.3.1880]. Prestur í Árósum í Danmörku. Lést í Uvelse, Slangerup, Frederiksborg, Denmark
Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson (1900-1976) Garðabæ
Jóhann Hendrik Guðmundsson Björnson 19. okt. 1900 - 16. feb. 1976. Bóndi og búfræðingur og síðar vélgæslumaður, síðast bús. í Garðabæ.
Jóhann Kristmundsson (1906-1953) Goðdal Ströndum
Jóhann Kristmundsson 23. júlí 1906 - 28. feb. 1953. Var í Goðdal, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Búfræðingur og bóndi í Goðdal, Kaldrananeshr., Strand. Síðast skrifstofumaður Reykjavík.
Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,
Jóhann Skagfjörð Halldórsson 24. maí 1892 - 29. mars 1976. Skipstjóri. Forstjóri á Siglufirði. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Síðast bús. á Siglufirði.
Jóhann Þór Ævarsson (1960) Völlum Blönduósi
Jóhann Þór Ævarsson 13. okt. 1960. Völlum Blönduósi.
Jóhanna Knudsen (1817-1883) Borgum, Bjarnanessókn
Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen 8. okt. 1817 - 17. des. 1883. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Sýslumannsfrú í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var þar 1870.
Elín Jónsdóttir (1959) Blönduósi
Jóhanna Elín Jónsdóttir f. 14 júní 1959, Blönduósi. Föður afi hennar; Þórarinn Sigurjónsson (1891-1917) Grund Blönduósi.
Hrefna Hólmsteinsdóttir (1950) Litla-Enni
Jóhanna Hrefna Hólmsteinsdóttir f. 3.5. 1950, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, Litla-Enni.
Jóhanna Jóhannesdóttir (1937) Reykjavík
Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 28.11.1937 rannsóknatæknir hjá Háskóla Íslands
Lára Marinósdóttir Hafstein (1906-1969) Reykjavík
Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein 28. des. 1906 - 12. okt. 1969. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Talsímakona í Reykjavík.
Jóhanna Þorsteinsdóttir (1911-1973) Höskuldsstöðum
Jóhanna Petrea Þorsteinsdóttir 14. apríl 1911 - 8. sept. 1973. Höskuldsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Talsímastúlka á Blönduósi um1930.
Jóhannes J. Albertz (1899-1975) Lögregluþjónn í Vestmannaeyjum
Jóhannes Jóhannsson Albertz 19. nóv. 1899 - 4. feb. 1975. Lögregluþjónn í Vestmannaeyjum í 36 ár. Jóhannes dvaldi í Ástralíu hjá dóttur þeirra Mörtu, Soffíu Lillý, er hann lést.
Jóhannes Lárus Jóhannsson Lynge (1859-1929) Sóknarprestur á Kvennabrekku
Jóhannes Lárus Lynge Jóhannsson 14. nóv. 1859 - 6. mars 1929. Sóknarprestur á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1890-1917, prentari og málfræðingur
Jóhannes Ragnarsson (1929-2019) Jörfa
Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. sept. 1929 - 16. des. 2019. Bóndi á Jörfa í Víðidal í Þorkelshólshreppi frá 1960. Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. [Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 1950]
Foreldrar; Ragnar Benediktsson Bjarnarson 23. maí 1899 - 18. feb. 1941. Skipstjóri á Ísafirði 1930. Skipstjóri og afgreiðslumaður á Ísafirði og kona hans 28.6.1924; Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir 25. júní 1903 - 27. jan. 1995. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Matráðskona á Ísafirði.
Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930
Jón Davíðsson 30. júlí 1855 - 15. júní 1938. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og 1870. Tjörn 1880 og 1890, Lausamaður í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Geirastöðum 1910, Lausamaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Ókv, branlaus.
Jón Þorsteinn Jónsson (1895-1982) Leysingjastöðum
Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982. Leysingjastöðum. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Þorsteinn Ásgeirsson (1902-1980) Hvammstanga
Þorsteinn Ásgeirsson 22.7.1902 - 13.8.1980. Gullsmiður á Hvammstanga 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum
Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.
Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum
Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Sigurbjörg Tómasdóttir (1902-1986) Felli í Sléttuhlíð,
Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
Ingunn Magnúsdóttir (1889-1943) frá Torfustöðum í Svartárdal
Sigríður Jóhannsdóttir (1906-1970) Syðstu-Grund í Blönduhlíð.
Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi
Þorsteinn Jónsson f. 20.6.1873 - 16.1.1931. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
Ólöf Snæbjarnardóttir (1856-1920) Þórormstungu
Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona og yfirsetukona á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ljósmóðir í Vatnsdal og síðar í Geiradal. Var í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901.
Hólmfríður Jónsdóttir (1900-1958) Hvammstanga
Var í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd 3.11.1900 skv. kb.
Petrea Andrésdóttir (1904-1993) frá Steinárgerði
Þuríður Gunnarsdóttir (1913-1958) Siglufirði
Þuríður Gunnarsdóttir 13. feb. 1913 - 13. sept. 1958. Húsfreyja á Siglufirði. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Botnastaðir, Bólstaðarhlíðarhr. Síðast bús. á Siglufirði.
Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum
Steinunn Guðbjörg Árnadóttir 18. júní 1898 - 11. maí 1990. Húsfreyja á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Steinunn fæddist á Mosfelli í Svínadal Austur-Húnavatnssýslu
Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal
Sigríður Margrét Reginbaldsdóttir 10. mars 1895 - 28. apríl 1955. Húsfreyja í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. Síðar á Sauðárkróki.
Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,
Pétur Ólafsson 15. mars 1902 - 18. okt. 1985. Fjármaður Eyjólfsstöðum 1920. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum í Vatnsdal. Síðast bús. á Akranesi.
Pétur vann við að reisa hvalveiðistöðina 1947 og starfaði þar síðan til ársins 1979, þá 77 ára að aldri. Þá missti hann sjónina og fluttist á dvalarheimilið Höfða á Akranesi, þar sem hann bjó þangað til hann lést.
Jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 26. október 1985, kl. 11.30.
Sigurbjörg Sigurðardóttir (1864-1951) Hofsósi
Sigurbjörg Sigurðardóttir 8. jan. 1864 - 22. júní 1951. Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursókn, Skag. 1910 og 1930.
Sigríður Pétursdóttir (1863-1937) Bröttuhlíð Hofsósi
Sigríður Pétursdóttir 26. ágúst 1863 - 20. desember 1937. Var í Bröttuhlíð, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Hofsósi
Arnór Egilsson ljósmyndastofa Blönduósi 1880-1885
Ljósmyndari Blönduósi 1878-1885
Arnór Egilsson ljósmyndastofa Bjarnastöðum 1891-1899
Jónas Pétursson (1890-1918) frá Rútsstöðum
Jónas Pétursson 3. okt. 1890 - 7. mars 1918. Rútsstöðum 1890, Kornsá 1901 og Gilstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnumaður í Umsvölum í Þingeyrasókn 1918.
María Lára Arnórsdóttir (1901-1980) Eskifirði
María Lára Sigríður Arnórsdóttir 24. maí 1901 - 2. mars 1980. Húsfreyja á Eskifirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Kristín Bjarnadóttir (1869-1957) (Kristin B. Olafson) frá Stafni
Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Var í Stafni í Bergstaðasókn, Hún. 1870. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911.
Kristján Kristjánsson (1893-1958) Skipstjóri í Reykjavík
Kristján Kristjánsson 10. júlí 1893 - 16. júní 1958. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Skipstjóri í Reykjavík.
Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum
Páll Jónsson var fæddur 16. maí 1894 að Ytri-Ey í Húnavatnssýslu.
Starfaði um árabil hjá dönsku ríkisjárnbrautunum og jafnframt sem fréttaritari Morgunblaðsins, lengst af bús. í Birkeröd á Sjálandi í Danmörku.
Hann lézt í sjúkrahúsi í Viborg á Jótlandi. Fór útför hans síðan fram að Ásmildarkirkju í Viborg.
Ólafur Briem (1852-1930) trésmiður á Sauðárkróki
Ólafur Briem 18. ágúst 1852 - 28. nóv. 1930. Trésmiður á Sauðárkróki. Óg. barnlaus.
Jón Sveinsson (1889-1957) bæjarstjóri Akureyri
Jón Sveinsson fæddur að Árnastöðum í Loðmundafirði 25. nóvember 1889, dáinn í Reykjavík 18. júlí 1957
Ólafur Austfjörð Björnsson (1912-1958) Skagaströnd
Ólafur Austfjörð Björnsson 29. apríl 1912 - 22. febrúar 1958. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fulltrúi og síðar annar forstjóri hjá Hf. Shell á Íslandi.
Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1842-1910) Höskuldsstöðum
Ragnhildur Þorsteinsdóttir 6. júní 1842 - 20. mars 1910. Höskuldsstöðum. Var á Kálfafellsstað, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1845. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Ekkja 1893.
Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi
Ólafur Theódór Daníel Thorlacius 8. maí 1828 - 31. ágúst 1904. Fullt nafn: Ólafur Daníel Theodór Árnason Thorlacius. Verslunarmaður í Ólafsvík, á Búðum og í Stykkishólmi, verslunarstjóri þar 1870-1874. Alþingismaður Snæf. 1869. Húsbóndi í Sellóni, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901.