Sýnir 10349 niðurstöður

Nafnspjald

Haraldur Á Sigurðsson (1901-1984) Leikari

  • HAH04813
  • Einstaklingur
  • 22.11.1901 - 19.11.1984

Haraldur Ásgeirsson Sigurðsson 22. nóv. 1901 - 19. nóv. 1984. Verslunareigandi og einn þekktasti leikari landsins. Var í Reykjavík 1910. Leikari í Reykjavík 1945.
Haraldur Ásgeirsson Sigurðsson, leikari og stórkaupmaður, fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1901. Hann var sonur Ásgeirs Sigurðssonar, stórkaupmanns í versluninni Edinborg i Reykjavík og ræðismanns, og Þórdísar Hafliðadóttur húsmóður. Haraldur var afi Inger Önnu Aikman dagskrárgerðarmanns.

Haraldur var lengst af i góðum holdum og nýtti sér það óspart á sviðinu. Hann var leikari af guðs náð enda átti hann það til að breyta rullunni sinni fyrirvaralaust. Hann lést 1984.

Húnavallaskóli (1969)

  • HAH10127
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 1969

Húnavallaskóli stendur við Reykjabraut. Skólinn þjónar íbúum Húnavatnshrepps, bygging skólahússins hófst sumarið 1965, skólinn var svo settur í fyrsta sinn þann 28. október 1969 og formlega vígður 7. nóvember 1970. Upphaflega var skólinn rekinn sem heimavistarskóli, heimavist var lögð niður í áföngum á árunum 1980 til 1982. Síðan þá hefur verið um heimaakstur nemenda að ræða. Nemendafjöldi við skólann hefur orðið mestur um það bil 180. Skólastjóri er Sigríður Aadnegard.

Jóhann Gunnlaugur Briem (1801-1880) Prestur í Árósum

  • HAH05315
  • Einstaklingur
  • 19.4.1801 - 10.3.1880

Jóhann Gunnlaugur Briem 19.4.1801 - 10.3.1880 [skv kirkjubók dáinn 6.3.1880]. Prestur í Árósum í Danmörku. Lést í Uvelse, Slangerup, Frederiksborg, Denmark

Jóhann Kristmundsson (1906-1953) Goðdal Ströndum

  • HAH05335
  • Einstaklingur
  • 23.7.1906 - 28.2.1953

Jóhann Kristmundsson 23. júlí 1906 - 28. feb. 1953. Var í Goðdal, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Búfræðingur og bóndi í Goðdal, Kaldrananeshr., Strand. Síðast skrifstofumaður Reykjavík.

Jóhann Skagfjörð (1892-1976) frá Syðra-Tungukoti,

  • HAH05345
  • Einstaklingur
  • 24.5.1892 - 29.3.1976

Jóhann Skagfjörð Halldórsson 24. maí 1892 - 29. mars 1976. Skipstjóri. Forstjóri á Siglufirði. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901. Síðast bús. á Siglufirði.

Jóhanna Knudsen (1817-1883) Borgum, Bjarnanessókn

  • HAH05360
  • Einstaklingur
  • 8.10.1817 - 17.12.1883

Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen 8. okt. 1817 - 17. des. 1883. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Sýslumannsfrú í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var þar 1870.

Elín Jónsdóttir (1959) Blönduósi

  • HAH05375
  • Einstaklingur
  • 14.6.1959 -

Jóhanna Elín Jónsdóttir f. 14 júní 1959, Blönduósi. Föður afi hennar; Þórarinn Sigurjónsson (1891-1917) Grund Blönduósi.

Jóhannes Ragnarsson (1929-2019) Jörfa

  • HAH05475
  • Einstaklingur
  • 29.9.1929 - 16.12.2019

Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. sept. 1929 - 16. des. 2019. Bóndi á Jörfa í Víðidal í Þorkelshólshreppi frá 1960. Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. [Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 1950]
Foreldrar; Ragnar Benediktsson Bjarnarson 23. maí 1899 - 18. feb. 1941. Skipstjóri á Ísafirði 1930. Skipstjóri og afgreiðslumaður á Ísafirði og kona hans 28.6.1924; Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir 25. júní 1903 - 27. jan. 1995. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Matráðskona á Ísafirði.

Jón Davíðsson (1855-1938) vefari-Haga í Þingi 1930

  • HAH06004
  • Einstaklingur
  • 30.7.1855 - 15.6.1938

Jón Davíðsson 30. júlí 1855 - 15. júní 1938. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860 og 1870. Tjörn 1880 og 1890, Lausamaður í Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Geirastöðum 1910, Lausamaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1920 og 1930. Ókv, branlaus.

Þorsteinn Ásgeirsson (1902-1980) Hvammstanga

  • HAH05463
  • Einstaklingur
  • 22.7.1902 - 13.8.1980

Þorsteinn Ásgeirsson 22.7.1902 - 13.8.1980. Gullsmiður á Hvammstanga 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum

  • HAH08994
  • Einstaklingur
  • 4.12.1876 - 8.9.1943

Magnús Jónsson 4. desember 1876 - 8. september 1943. Var á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880 og 1890. Bóndi á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún.

Kristín Vermundsdóttir (1898-1973) Vatnshlíð á Skörðum

  • Einstaklingur
  • 20.7.1898 - 11.11.1973

Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Varmalandi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Þorsteinn Jónsson (1873-1931) Sauðanesi

  • HAH09097
  • Einstaklingur
  • 20.6.1873 - 16.1.1931

Þorsteinn Jónsson f. 20.6.1873 - 16.1.1931. Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.

Ólöf Snæbjarnardóttir (1856-1920) Þórormstungu

  • HAH09099
  • Einstaklingur
  • 18.10.1856 - 28.3.1920

Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona og yfirsetukona á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ljósmóðir í Vatnsdal og síðar í Geiradal. Var í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901.

Þuríður Gunnarsdóttir (1913-1958) Siglufirði

  • HAH09124
  • Einstaklingur
  • 13.2.1913 - 13.9.1958

Þuríður Gunnarsdóttir 13. feb. 1913 - 13. sept. 1958. Húsfreyja á Siglufirði. Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Botnastaðir, Bólstaðarhlíðarhr. Síðast bús. á Siglufirði.

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

  • HAH09133
  • Einstaklingur
  • 18.6.1898 - 11.5.1990

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir 18. júní 1898 - 11. maí 1990. Húsfreyja á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Steinunn fæddist á Mosfelli í Svínadal Austur-Húnavatnssýslu

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal

  • HAH09139
  • Einstaklingur
  • 10.3.1895 - 28.4.1955

Sigríður Margrét Reginbaldsdóttir 10. mars 1895 - 28. apríl 1955. Húsfreyja í Þverárdal í Bólstaðarhlíð, A-Hún. Húsfreyja á Gili í Borgarsveit, Skag. Síðar á Sauðárkróki.

Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,

  • HAH09145
  • Einstaklingur
  • 15.3.1902 - 18.10.1985

Pétur Ólafsson 15. mars 1902 - 18. okt. 1985. Fjármaður Eyjólfsstöðum 1920. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum í Vatnsdal. Síðast bús. á Akranesi.
Pétur vann við að reisa hvalveiðistöðina 1947 og starfaði þar síðan til ársins 1979, þá 77 ára að aldri. Þá missti hann sjónina og fluttist á dvalarheimilið Höfða á Akranesi, þar sem hann bjó þangað til hann lést.
Jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 26. október 1985, kl. 11.30.

Jónas Pétursson (1890-1918) frá Rútsstöðum

  • HAH09155
  • Einstaklingur
  • 3.10.1890 - 7.3.1918

Jónas Pétursson 3. okt. 1890 - 7. mars 1918. Rútsstöðum 1890, Kornsá 1901 og Gilstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnumaður í Umsvölum í Þingeyrasókn 1918.

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

  • HAH09183
  • Einstaklingur
  • 16.5.1894 - 12.3.1962

Páll Jónsson var fæddur 16. maí 1894 að Ytri-Ey í Húnavatnssýslu.
Starfaði um árabil hjá dönsku ríkisjárnbrautunum og jafnframt sem fréttaritari Morgunblaðsins, lengst af bús. í Birkeröd á Sjálandi í Danmörku.
Hann lézt í sjúkrahúsi í Viborg á Jótlandi. Fór útför hans síðan fram að Ásmildarkirkju í Viborg.

Ólafur Austfjörð Björnsson (1912-1958) Skagaströnd

  • HAH09192
  • Einstaklingur
  • 29.4.1912 - 22.2.1958

Ólafur Austfjörð Björnsson 29. apríl 1912 - 22. febrúar 1958. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fulltrúi og síðar annar forstjóri hjá Hf. Shell á Íslandi.

Ragnhildur Þorsteinsdóttir (1842-1910) Höskuldsstöðum

  • HAH09199
  • Einstaklingur
  • 6.6.1842 - 20.3.1910

Ragnhildur Þorsteinsdóttir 6. júní 1842 - 20. mars 1910. Höskuldsstöðum. Var á Kálfafellsstað, Kálfafellsstaðarsókn, A-Skaft. 1845. Húsfreyja á Laufásvegi, Reykjavík. 1901. Ekkja 1893.

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

  • HAH09207
  • Einstaklingur
  • 8.5.1828 - 31.8.1904

Ólafur Theódór Daníel Thorlacius 8. maí 1828 - 31. ágúst 1904. Fullt nafn: Ólafur Daníel Theodór Árnason Thorlacius. Verslunarmaður í Ólafsvík, á Búðum og í Stykkishólmi, verslunarstjóri þar 1870-1874. Alþingismaður Snæf. 1869. Húsbóndi í Sellóni, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901.

Niðurstöður 1901 to 2000 of 10349