Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Theódór Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.5.1828 - 31.8.1904

History

Ólafur Theódór Daníel Thorlacius 8. maí 1828 - 31. ágúst 1904. Fullt nafn: Ólafur Daníel Theodór Árnason Thorlacius. Verslunarmaður í Ólafsvík, á Búðum og í Stykkishólmi, verslunarstjóri þar 1870-1874. Alþingismaður Snæf. 1869. Húsbóndi í Sellóni, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kaupmaður og Alþingismaður
Verslunarmaður í Ólafsvík, á Búðum og í Stykkishólmi. Verslunarstjóri í Stykkishólmi fyrir Norska samlagið 1870–1874. Varð farlama um 1888, fluttist til Reykjavíkur um 1890 og dvaldist þar til æviloka.

Mandates/sources of authority

Alþingismaður Snæfellinga 1869 (varaþingmaður).

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Árni Ólafsson Thorlacius 12. maí 1802 - 29. apríl 1891. Kaupmaður, sáttasemjari og hreppstjóri í Stykkishólmi, umboðsmaður Arnarstapaumboðs. Riddari af Dannebrog. Var þar 1845 og 1860. Húsbóndi í Norskahúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890 og kona hans 23.3.1826; Anna Magdalena Daníelsdóttir Steenbach 23.7.1808 - 2.4.1894. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860 og 1890.

Systkini;
1) Anna María Guðrún Árnadóttir Thorlacius 1828 - 20.7.1862. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Verslunarþjónsfrú í Egilsenshúsi, Stykkishólmi, 1860. Fullt nafn: Anna María Guðrún Árnadóttir Thorlacius. Maður hennar 4.10.1855; Egill Egilsson Sveinbjarnarson 8.7.1829 [9.7.1829] - 14.1.1896. Verslunarþjónn í Stykkishólmi 1860. Fyrri kona hans. Seinni kona Ólína systir hennar.
2) Ólína Ágústa Árnadóttir Egilsson 6.8.1832 [1830] - 3.4.1881. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Á sama stað 1860. Maður hennar 12.10.1864; Egill Egilsson Sveinbjarnarson 8.7.1829 [9.7.1829] - 14.1.1896. Verslunarþjónn í Stykkishólmi 1860. Seinni kona hans, fyrri kona Anna María systir hennar.
3) Antonía Jósefína Árnadóttir Thorarensen 9.3.1835 [2.3.1834] - 21.2.1901. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Staðarfelli í Fellsstrandarhreppi, Strand. Ekkja í Stykkishólmi 1890. Maður hennar 4.10.1855; Bogi Bjarnason Thorarensen 18.8.1822 - 3.7.1867. Var á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Lauk lögfræðiprófi, sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu, síðar í Dalasýslu. Settur amtmaður í Vesturamtinu 1861-1865. Síðast bús. á Staðarfelli, Fellsstrandahreppi, Dal.
4) Ólafur Kristján Þorleifur Thorlacius 7. feb. 1837 - 19. maí 1920. Verslunarstjóri og bókhaldari á Stykkishólmi. Leikritahöfundur að Sellóni, Snæf.

Kona hans 7.9.1872; Guðrún Anna Thorlacius Jósepsdóttir 27.11.1852 - 17.3.1930. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Foreldrar: Jósep Skaftason (1802-1875) læknir og þjóðfundarmaður og kona hans Anna Margrét Björnsdóttir.(1814-1885) Hnausum. Bróðir hennar; Björn Skafti Jósepsson (1839-1905)

Börn:
1) Árni Ólafsson Thorlacius 11. ágúst 1871 - 27. maí 1872.
2) Guðrún Anna Thorlacius Daníelsdóttir 24. nóv. 1874 - 13. júlí 1931. Húsfreyja í Steintúni og Bakkafirði. Húsfreyja á Skólavörðustíg, Reykjavík. 1901., í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og í Þórarinshúsum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930.
3) Árni Jósef Daníelsson Thorlacius 18. mars 1876 - 19. nóv. 1893. Verslunarmaður í Stykkishólmi. Var í Daníelshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Var í Stykkishólmi 1890.
4) Árni Ólafur Thorlacius 15. apríl 1877 - 13. ágúst 1960. Nam í Ólafsdalsskóla, búfræðingur. Fluttist vestur um haf 1910 en sneri aftur. Húsbóndi á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Tók þátt í heimsstyrjöldinni fyrri og missti þar annan handlegginn. Síðast búsettur í Reykjavík og vann þar við innheimtu.
5) Jórunn Sigríður Daníelsdóttir Thorlacius 4. des. 1878 - 2. sept. 1942. Húsfreyja í Steintúni.
6) Björnúlfur Daníelsson Thorlacius 17. júní 1880. Var í Norskahúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Lærlingur í Glaðheimum, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Prentari og ljósmyndasmiður. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Settist að í Vancouver og stundaði þar húsamálun og veggskreytingar.
7) Arnkell Thorlacius Daníelsson 6. nóv. 1881 - 14. jan. 1915. Tökubarn í Stykkishólmi 1890. Var í Flensborg, Garðasókn, Gull. 1901. Sjómaður. Drukknaði.
8) Sturla Daníelsson Thorlacius 24. sept. 1883 - 16. maí 1884.
9) Ólína Daníelsdóttir Thorlacius 30. júlí 1885. Var í Norskahúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Fósturbarn í Sellóni, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Skafti Jósefsson (1839-1905) ritstjóri Akureyri, frá Hnausum (17.6.1839 - 16.3.1905)

Identifier of related entity

HAH02896

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.9.1872

Description of relationship

mágar, kona Daníels var systir Skafta

Related entity

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld (6.10.1826 - 2.8.1907)

Identifier of related entity

HAH02570

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.10.1855

Description of relationship

Egill bróðir hans var giftur tveimur af dætrum Daníels

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1869

Description of relationship

varaþingmaður

Related entity

Stykkishólmur (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00485

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.5.1828

Description of relationship

fæddur þar, síðar kaupmaður

Related entity

Búðir á Snælfellsnesi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00185

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður þar

Related entity

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum (4.2.1843 - 5.11.1921)

Identifier of related entity

HAH05241

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

is the cousin of

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Dates of relationship

4.2.1843

Description of relationship

Christence móðir Jakobínu og Anna móðir Daníels voru bræðrabörn

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09207

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 29.1.2023
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=103

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places