Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Hliðstæð nafnaform

  • Ólafur Theódór Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.5.1828 - 31.8.1904

Saga

Ólafur Theódór Daníel Thorlacius 8. maí 1828 - 31. ágúst 1904. Fullt nafn: Ólafur Daníel Theodór Árnason Thorlacius. Verslunarmaður í Ólafsvík, á Búðum og í Stykkishólmi, verslunarstjóri þar 1870-1874. Alþingismaður Snæf. 1869. Húsbóndi í Sellóni, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður og Alþingismaður
Verslunarmaður í Ólafsvík, á Búðum og í Stykkishólmi. Verslunarstjóri í Stykkishólmi fyrir Norska samlagið 1870–1874. Varð farlama um 1888, fluttist til Reykjavíkur um 1890 og dvaldist þar til æviloka.

Lagaheimild

Alþingismaður Snæfellinga 1869 (varaþingmaður).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Ólafsson Thorlacius 12. maí 1802 - 29. apríl 1891. Kaupmaður, sáttasemjari og hreppstjóri í Stykkishólmi, umboðsmaður Arnarstapaumboðs. Riddari af Dannebrog. Var þar 1845 og 1860. Húsbóndi í Norskahúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890 og kona hans 23.3.1826; Anna Magdalena Daníelsdóttir Steenbach 23.7.1808 - 2.4.1894. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860 og 1890.

Systkini;
1) Anna María Guðrún Árnadóttir Thorlacius 1828 - 20.7.1862. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Verslunarþjónsfrú í Egilsenshúsi, Stykkishólmi, 1860. Fullt nafn: Anna María Guðrún Árnadóttir Thorlacius. Maður hennar 4.10.1855; Egill Egilsson Sveinbjarnarson 8.7.1829 [9.7.1829] - 14.1.1896. Verslunarþjónn í Stykkishólmi 1860. Fyrri kona hans. Seinni kona Ólína systir hennar.
2) Ólína Ágústa Árnadóttir Egilsson 6.8.1832 [1830] - 3.4.1881. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Á sama stað 1860. Maður hennar 12.10.1864; Egill Egilsson Sveinbjarnarson 8.7.1829 [9.7.1829] - 14.1.1896. Verslunarþjónn í Stykkishólmi 1860. Seinni kona hans, fyrri kona Anna María systir hennar.
3) Antonía Jósefína Árnadóttir Thorarensen 9.3.1835 [2.3.1834] - 21.2.1901. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Staðarfelli í Fellsstrandarhreppi, Strand. Ekkja í Stykkishólmi 1890. Maður hennar 4.10.1855; Bogi Bjarnason Thorarensen 18.8.1822 - 3.7.1867. Var á Friðriksgáfu, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1835. Lauk lögfræðiprófi, sýslumaður í Mýra- og Hnappadalssýslu, síðar í Dalasýslu. Settur amtmaður í Vesturamtinu 1861-1865. Síðast bús. á Staðarfelli, Fellsstrandahreppi, Dal.
4) Ólafur Kristján Þorleifur Thorlacius 7. feb. 1837 - 19. maí 1920. Verslunarstjóri og bókhaldari á Stykkishólmi. Leikritahöfundur að Sellóni, Snæf.

Kona hans 7.9.1872; Guðrún Anna Thorlacius Jósepsdóttir 27.11.1852 - 17.3.1930. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Foreldrar: Jósep Skaftason (1802-1875) læknir og þjóðfundarmaður og kona hans Anna Margrét Björnsdóttir.(1814-1885) Hnausum. Bróðir hennar; Björn Skafti Jósepsson (1839-1905)

Börn:
1) Árni Ólafsson Thorlacius 11. ágúst 1871 - 27. maí 1872.
2) Guðrún Anna Thorlacius Daníelsdóttir 24. nóv. 1874 - 13. júlí 1931. Húsfreyja í Steintúni og Bakkafirði. Húsfreyja á Skólavörðustíg, Reykjavík. 1901., í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og í Þórarinshúsum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1930.
3) Árni Jósef Daníelsson Thorlacius 18. mars 1876 - 19. nóv. 1893. Verslunarmaður í Stykkishólmi. Var í Daníelshúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Var í Stykkishólmi 1890.
4) Árni Ólafur Thorlacius 15. apríl 1877 - 13. ágúst 1960. Nam í Ólafsdalsskóla, búfræðingur. Fluttist vestur um haf 1910 en sneri aftur. Húsbóndi á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Tók þátt í heimsstyrjöldinni fyrri og missti þar annan handlegginn. Síðast búsettur í Reykjavík og vann þar við innheimtu.
5) Jórunn Sigríður Daníelsdóttir Thorlacius 4. des. 1878 - 2. sept. 1942. Húsfreyja í Steintúni.
6) Björnúlfur Daníelsson Thorlacius 17. júní 1880. Var í Norskahúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Lærlingur í Glaðheimum, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Prentari og ljósmyndasmiður. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Settist að í Vancouver og stundaði þar húsamálun og veggskreytingar.
7) Arnkell Thorlacius Daníelsson 6. nóv. 1881 - 14. jan. 1915. Tökubarn í Stykkishólmi 1890. Var í Flensborg, Garðasókn, Gull. 1901. Sjómaður. Drukknaði.
8) Sturla Daníelsson Thorlacius 24. sept. 1883 - 16. maí 1884.
9) Ólína Daníelsdóttir Thorlacius 30. júlí 1885. Var í Norskahúsi, Stykkishólmssókn, Snæf. 1890. Fósturbarn í Sellóni, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skafti Jósefsson (1839-1905) ritstjóri Akureyri, frá Hnausum (17.6.1839 - 16.3.1905)

Identifier of related entity

HAH02896

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld (6.10.1826 - 2.8.1907)

Identifier of related entity

HAH02570

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stykkishólmur (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1828

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Búðir á Snælfellsnesi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00185

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum (4.2.1843 - 5.11.1921)

Identifier of related entity

HAH05241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

is the cousin of

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

Dagsetning tengsla

1843

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09207

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 29.1.2023
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=103

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir