Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum
Parallel form(s) of name
- Jakobína Árnadóttir Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.2.1843 - 5.11.1921
History
Jakobína Thorsteinsen 4. feb. 1843 - 5. nóv. 1921. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880. Húskona í Georgshúsi, Garðasókn, Borg. 1890. Nefnd Jakobína Daníelsen á manntali 1890, þá fráskilin
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Árni Thorsteinsen 17. sept. 1801 - 24. mars 1848. Sýslumaður í Ísafjarðar- og Snæfellssýslu, bóndi á Krossnesi í Eyrarsveit . Húsbóndi og sýslumaður á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1835 og kona hans 26.7.1832; Christense Benedikte Steenbach 12. nóv. 1805 - 14. maí 1869. Var á Flateyri, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Sýslumannsekkja í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Fyrri maður Christense; Ole Steenbach 8.7.1803 - 19. mars 1831. Var á Flateyri, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Verslunarstjóri í Stykkishólmi. Drukknaði.
Systkini Jakobínu;
1) Ole Daniel Andreas Steenbach 1831 - 12. mars 1858. Var á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1835. Borgari í Norskahúsinu í Stykkishólmi 1855. Kona hans 4.10.1855; Ólína Andrea Magdalena Pálsdóttir 10. ágúst 1835 - 5. júlí 1873. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Var í Clausensverslunarhúsi í Stykkishólmi 1855. Ekkja í Clausens verslunarhúsi í Stykkishólmi 1860. Lést af barnsförum. Seinni maður hennar 11.7.1872; Þorleifur Þorleifsson 17. jan. 1843 - 10. mars 1888. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1845. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1860. Hreppstjóri í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi.
2) Jón Thorsteinsen 16. júní 1833 - 22. júní 1833.
3) Andrea Thorsteinsen 26. jan. 1835 - 7. ágúst 1859. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Ívar Thorsteinsen 1837
5) Jakobína Thorsteinsen 10. júní 1841 - 16. ágúst 1842
5) Jón Árnason Thorsteinsen 2. des. 1836 - 14. nóv. 1919. Var á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsbóndi í Reykjavík 1901 og 1910. Bókbindari.
6) Karólína Thorsteinsen 2. des. 1838 - 9. mars 1921. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Forstöðukona gistihúss í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
7) Georg Thorsteinsen 6. apríl 1845 - 8. jan. 1884. Snikkari og hreppstjóri í Krossnesi í Eyrarsveit, Snæf., síðar veitingamaður á Akranesi, byggði Georgshús. Drukknaði í Hoffmannsveðrinu. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir Thorsteinsen 1. jan. 1849 - 28. nóv. 1878. Tökubarn í Búðaverslunarhúsi, Búðasókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi.
Maður hennar; Stefán Jónsson Daníelsson 15. maí 1837 - 23. jan. 1929. Var í Grundarfjarðarkaupstað, Setbergssókn, Snæf. 1845. Bóndi og borgari í Grundarfirði. Bóndi á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880 og 1890.
Dóttir Þeirra;
1) Kristín Guðrún Jósefína Stefánsdóttir 8. apríl 1879 - 21. nóv. 1923. Var á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880. Giftist Bertram Blount efnafræðingi í London, Englandi og tók upp nafnið Blount.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði