Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Jakobína Árnadóttir Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.2.1843 - 5.11.1921

Saga

Jakobína Thorsteinsen 4. feb. 1843 - 5. nóv. 1921. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880. Húskona í Georgshúsi, Garðasókn, Borg. 1890. Nefnd Jakobína Daníelsen á manntali 1890, þá fráskilin

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Thorsteinsen 17. sept. 1801 - 24. mars 1848. Sýslumaður í Ísafjarðar- og Snæfellssýslu, bóndi á Krossnesi í Eyrarsveit . Húsbóndi og sýslumaður á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1835 og kona hans 26.7.1832; Christense Benedikte Steenbach 12. nóv. 1805 - 14. maí 1869. Var á Flateyri, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Sýslumannsekkja í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Fyrri maður Christense; Ole Steenbach 8.7.1803 - 19. mars 1831. Var á Flateyri, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Verslunarstjóri í Stykkishólmi. Drukknaði.

Systkini Jakobínu;
1) Ole Daniel Andreas Steenbach 1831 - 12. mars 1858. Var á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1835. Borgari í Norskahúsinu í Stykkishólmi 1855. Kona hans 4.10.1855; Ólína Andrea Magdalena Pálsdóttir 10. ágúst 1835 - 5. júlí 1873. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Var í Clausensverslunarhúsi í Stykkishólmi 1855. Ekkja í Clausens verslunarhúsi í Stykkishólmi 1860. Lést af barnsförum. Seinni maður hennar 11.7.1872; Þorleifur Þorleifsson 17. jan. 1843 - 10. mars 1888. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1845. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1860. Hreppstjóri í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi.
2) Jón Thorsteinsen 16. júní 1833 - 22. júní 1833.
3) Andrea Thorsteinsen 26. jan. 1835 - 7. ágúst 1859. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Ívar Thorsteinsen 1837
5) Jakobína Thorsteinsen 10. júní 1841 - 16. ágúst 1842
5) Jón Árnason Thorsteinsen 2. des. 1836 - 14. nóv. 1919. Var á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsbóndi í Reykjavík 1901 og 1910. Bókbindari.
6) Karólína Thorsteinsen 2. des. 1838 - 9. mars 1921. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Forstöðukona gistihúss í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
7) Georg Thorsteinsen 6. apríl 1845 - 8. jan. 1884. Snikkari og hreppstjóri í Krossnesi í Eyrarsveit, Snæf., síðar veitingamaður á Akranesi, byggði Georgshús. Drukknaði í Hoffmannsveðrinu. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir Thorsteinsen 1. jan. 1849 - 28. nóv. 1878. Tökubarn í Búðaverslunarhúsi, Búðasókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi.

Maður hennar; Stefán Jónsson Daníelsson 15. maí 1837 - 23. jan. 1929. Var í Grundarfjarðarkaupstað, Setbergssókn, Snæf. 1845. Bóndi og borgari í Grundarfirði. Bóndi á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880 og 1890.

Dóttir Þeirra;
1) Kristín Guðrún Jósefína Stefánsdóttir 8. apríl 1879 - 21. nóv. 1923. Var á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880. Giftist Bertram Blount efnafræðingi í London, Englandi og tók upp nafnið Blount.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi (8.5.1828 - 31.8.1904)

Identifier of related entity

HAH09207

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

is the cousin of

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Dagsetning tengsla

1843

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05241

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir