Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Parallel form(s) of name

  • Jakobína Árnadóttir Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.2.1843 - 5.11.1921

History

Jakobína Thorsteinsen 4. feb. 1843 - 5. nóv. 1921. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880. Húskona í Georgshúsi, Garðasókn, Borg. 1890. Nefnd Jakobína Daníelsen á manntali 1890, þá fráskilin

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Árni Thorsteinsen 17. sept. 1801 - 24. mars 1848. Sýslumaður í Ísafjarðar- og Snæfellssýslu, bóndi á Krossnesi í Eyrarsveit . Húsbóndi og sýslumaður á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1835 og kona hans 26.7.1832; Christense Benedikte Steenbach 12. nóv. 1805 - 14. maí 1869. Var á Flateyri, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Sýslumannsekkja í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1860. Fyrri maður Christense; Ole Steenbach 8.7.1803 - 19. mars 1831. Var á Flateyri, Holtskirkjusókn, Ís. 1816. Verslunarstjóri í Stykkishólmi. Drukknaði.

Systkini Jakobínu;
1) Ole Daniel Andreas Steenbach 1831 - 12. mars 1858. Var á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1835. Borgari í Norskahúsinu í Stykkishólmi 1855. Kona hans 4.10.1855; Ólína Andrea Magdalena Pálsdóttir 10. ágúst 1835 - 5. júlí 1873. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Var í Clausensverslunarhúsi í Stykkishólmi 1855. Ekkja í Clausens verslunarhúsi í Stykkishólmi 1860. Lést af barnsförum. Seinni maður hennar 11.7.1872; Þorleifur Þorleifsson 17. jan. 1843 - 10. mars 1888. Var á Hallbjarnareyri, Setbergssókn, Snæf. 1845. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1860. Hreppstjóri í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi.
2) Jón Thorsteinsen 16. júní 1833 - 22. júní 1833.
3) Andrea Thorsteinsen 26. jan. 1835 - 7. ágúst 1859. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Ívar Thorsteinsen 1837
5) Jakobína Thorsteinsen 10. júní 1841 - 16. ágúst 1842
5) Jón Árnason Thorsteinsen 2. des. 1836 - 14. nóv. 1919. Var á Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Húsbóndi í Reykjavík 1901 og 1910. Bókbindari.
6) Karólína Thorsteinsen 2. des. 1838 - 9. mars 1921. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Forstöðukona gistihúss í Reykjavík. Ógift og barnlaus.
7) Georg Thorsteinsen 6. apríl 1845 - 8. jan. 1884. Snikkari og hreppstjóri í Krossnesi í Eyrarsveit, Snæf., síðar veitingamaður á Akranesi, byggði Georgshús. Drukknaði í Hoffmannsveðrinu. Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1845. Kona hans; Hólmfríður Jónsdóttir Thorsteinsen 1. jan. 1849 - 28. nóv. 1878. Tökubarn í Búðaverslunarhúsi, Búðasókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Stykkishólmi.

Maður hennar; Stefán Jónsson Daníelsson 15. maí 1837 - 23. jan. 1929. Var í Grundarfjarðarkaupstað, Setbergssókn, Snæf. 1845. Bóndi og borgari í Grundarfirði. Bóndi á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880 og 1890.

Dóttir Þeirra;
1) Kristín Guðrún Jósefína Stefánsdóttir 8. apríl 1879 - 21. nóv. 1923. Var á Grund, Setbergssókn, Snæf. 1880. Giftist Bertram Blount efnafræðingi í London, Englandi og tók upp nafnið Blount.

General context

Relationships area

Related entity

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi (8.5.1828 - 31.8.1904)

Identifier of related entity

HAH09207

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi

is the cousin of

Jakobína Thorsteinsen (1843-1921) frá Bollastöðum

Dates of relationship

4.2.1843

Description of relationship

Christence móðir Jakobínu og Anna móðir Daníels voru bræðrabörn

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05241

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places