Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

Parallel form(s) of name

  • Benedikt Sveinbjarnarson (1826-1907)
  • Benedikt Gröndal (1826-1907)
  • Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.10.1826 - 2.8.1907

History

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 6. október 1826 - 2. ágúst 1907 Skáld og kennari, adjúnkt í Reykjavík. Var í Skálanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845.
Benedikt var afar fjölhæfur maður. Hann var snilldar teiknari, lagði sig eftir náttúrufræði og tungumálum, var ljóðskáld í rómantískum anda og samdi leikrit og sögur. Hann lést í litlu húsi sem lengi stóð að baki Vesturgötu 16, en þar bjó hann síðustu ár ævi sinnar. Húsið hefur nú verið endurbyggt og flutt að Fischersundi og nefnist Gröndalshús.

Places

Skálar 1845 og Bessastaðir á Álftanesi: Reykjavík:

Legal status

Hann lærði í Bessastaðaskóla og nam síðan náttúrufræði og bókmenntir við Hafnarháskóla.

Functions, occupations and activities

Benedikt Gröndal var einn af stofnendum Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) og fyrsti formaður þess. Formannstíð hans var 1889-1900. Hann var einnig einn af stofnendum Náttúrugripasafns Íslands og annaðist rekstur þess um árabil.
Hann kenndi síðan nokkur ár við Lærða skólann í Reykjavík en hélt svo aftur utan og dvaldi um tíma í Þýskalandi og Belgíu. Eftir það fór hann aftur í Hafnarháskóla og lauk þaðan meistaraprófi í norrænum fræðum fyrstur Íslendinga.

Mandates/sources of authority

Frægasta verk Benedikts er líklega Heljarslóðarorrusta, gamansaga um orrustuna við Solferino 1859 og ýmsa samtímaatburði aðra, erlenda sem innlenda. Söguna skrifaði hann í stíl fornaldarsagna og er fyndni hennar ekki síst fólgin í þeim fáránleika sem skapast af því.
Skáldsagan Sæmd eftir Guðmund Andra Thorsson, sem út kom 2013, fjallar um Benedikt Gröndal og samskipti hans við Björn M. Ólsen. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3307124 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1495086
Heljarslóðarorusta netútgáfa: https://www.snerpa.is/net/sma/helj.htm
Endurminningar Gröndals, Dægradvöl; þar er meðal annars að finna merkar heimildir um sögu Reykjavíkur á 19. öld.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru; Sveinbjörn Egilsson 24. febrúar 1791 - 17. ágúst 1852 Dr. theol, rektor Lærða skólans. Var í Innri-Njarðvík, Kirkjuvogssókn, Gull. 1801. „Maður vel að sér, lærður og fornfróður, líka skáld“, segir Espólín. og kona hans; Helga Benediktsdóttir 9. júní 1800 - 6. ágúst 1855. Var í Nesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1801. Var í Skálanum, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja á Bessastöðum og Eyvindarstöðum á Álftanesi og síðar í Reykjavík

Kona hans; Ingigerður Tómasdóttir Zoëga 29. janúar 1845 - 19. nóvember 1881. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Garðhúsi, Garðasókn, Borg. 1845.
Saman eignuðust þau þrjár dætur en tvær þeirra dóu á unga aldri.
1) Magdalena Þuríður Benediktsdóttir Gröndal 1874 - 22. mars 1876
2) Helga Benediktsdóttir Gröndal 21. september 1875 - 4. apríl 1937. Húsfreyja í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði. Maður hennar; Þórður Edilonsson 16. september 1875 - 14. september 1941. Héraðslæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.
3) Magdalena Þuríður Benediktsdóttir Gröndal 23. febrúar 1879 - 3. nóvember 1880

General context

Relationships area

Related entity

Daníel Thorlacius (1828-1904) Stykkishólmi (8.5.1828 - 31.8.1904)

Identifier of related entity

HAH09207

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.10.1855

Description of relationship

Egill bróðir hans var giftur tveimur af dætrum Daníels

Related entity

Geir Zoëga (1830-1917) Kaupmaður og útgerðarmaður í Reykjavík. (26.5.1830 - 25.3.1917)

Identifier of related entity

HAH03714

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Benedikt var giftur Ingigerði dóttur Tómasar (1816-1862) bróður Geirs samfeðra

Related entity

Bessastaðir á Álftanesi (1766 -)

Identifier of related entity

HAH00862

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bessastaðir á Álftanesi

is the associate of

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

Dates of relationship

1826

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot (21.9.1875 - 4.4.1937)

Identifier of related entity

HAH04873

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

is the child of

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

Dates of relationship

21.9.1875

Description of relationship

Related entity

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður (7.9.1862 - 29.11.1927)

Identifier of related entity

HAH02512

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Gunnlaugsson Blöndal (1862-1927) ritstjóri og kaupmaður

is the cousin of

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

Dates of relationship

7.9.1862

Description of relationship

móður bróðir

Related entity

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík (27.8.1899 - 11.9.1984)

Identifier of related entity

HAH02588

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík

is the grandchild of

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

Dates of relationship

27.8.1899

Description of relationship

Helga móðir Benedikts var dóttir Benedikts eldra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02570

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places