Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

Parallel form(s) of name

  • Helga Benediktsdóttir Gröndal (1875-1937)
  • Helga Benediktsdóttir Gröndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.9.1875 - 4.4.1937

History

Helga Benediktsdóttir Gröndal 21. september 1875 - 4. apríl 1937. Húsfreyja í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.

Places

Reykjavík; Meðalfellskot; Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson 6. október 1826 - 2. ágúst 1907 Skáld og kennari, adjúnkt í Reykjavík. Var í Skálanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845 og kona hans; Ingigerður Tómasdóttir Zoëga 29. janúar 1845 - 19. nóvember 1881. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Garðhúsi, Garðasókn, Borg. 1845.

Systur Helgu;
1) Magdalena Þuríður Benediktsdóttir Gröndal 1874 - 22. mars 1876
2) Magdalena Þuríður Benediktsdóttir Gröndal 23. febrúar 1879 - 3. nóvember 1880

Maður hennar; Þórður Edilonsson 16. september 1875 - 14. september 1941. Héraðslæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.

Synir þeirra;
1) Benedikt Gröndal Þórðarson f. 27. ágúst 1899 - 11. september 1984 Verkfræðingur í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Vélaverkfræðingur og forstjóri í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Kona Benedikts 1924: Halldóra Ágústsdóttir Flygenring Gröndal 17. júlí 1899 - 11. maí 1997 Húsfreyja í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Gunnar Þórðarson 27. janúar 1914 - 4. júní 1961 Bankaritari í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og bókhaldari í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Þórunn Stefánsdóttir Flygenring (1866-1943) Hafnarfirði frá Þóreyjarnúpi (28.5.1866 - 22.4.1943)

Identifier of related entity

HAH07183

Category of relationship

family

Dates of relationship

1924

Description of relationship

Helga var tengdamóðir Halldóru dóttur Þórunnar

Related entity

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld (6.10.1826 - 2.8.1907)

Identifier of related entity

HAH02570

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826-1907) skáld

is the parent of

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

Dates of relationship

21.9.1875

Description of relationship

Related entity

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík (27.8.1899 - 11.9.1984)

Identifier of related entity

HAH02588

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Þórðarson Gröndal (1899-1984) Verkfræðingur í Reykjavík

is the child of

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

Dates of relationship

27.8.1899

Description of relationship

Related entity

Þórður Edilonsson (1875-1941) læknir Hafnarfirði (16.9.1875 - 14.9.1941)

Identifier of related entity

HAH09258

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Edilonsson (1875-1941) læknir Hafnarfirði

is the spouse of

Helga Gröndal (1875-1937) Meðalfellskot

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04873

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places