Sigurbjörg Sigurðardóttir (1864-1951) Hofsósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurbjörg Sigurðardóttir (1864-1951) Hofsósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.1.1864 - 22.6.1951

History

Sigurbjörg Sigurðardóttir 8. jan. 1864 - 22. júní 1951. Vinnukona í Hofsstaðaseli í Viðvíkursókn, Skag. 1910 og 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sigurður Hallsson 3. feb. 1835 - 19. des. 1908. Bóndi í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var á Skúfstöðum í Hólasókn, Skag. 1845. o.v. Þau Helga áttu a.m.k. þrjú börn sem dóu ung. Um Sigurð segir í Skagf. 1890-1910 III.: „Hann var glaðlyndur að jafnaði, nokkuð strangur við börn sín og vildi ala þau upp við reglusemi og góðan aga. - Sigurður var fátækur, en komst furðanlega af“ og fyrri kona hans 4.10.1862; Helga Jónasdóttir 8.2.1840 - 23.6.1873. Húsfreyja í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Var í Hjarðarholti í Hjarðarholtssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Efra-Ási í Hólasókn, Skag. 1870. Þau Sigurður áttu a.m.k. þrjú börn sem dóu ung.
Bm 11.10.1869; Sigríður Einarsdóttir 4.4.1832 - 21.12.1895. Var á Hrafnsstöðum í Hólasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Brekkukoti í Hjaltadal, Skag. 1870. Vinnukona á Skúfstöðum, Hólasókn, Skag. 1890. Ógift.
Maki2 22.11.1876; Guðrún Jónsdóttir 14.9.1850 - 12.1.1935. Var í Flugumýrarhvammi í Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Hringveri í Hjaltadal, Skag. Húskona á Enni í Viðvíkursókn, Skag. 1910. Ekkja. Var á Akureyri 1930.

Alsystkini;
1) Sigurlaug Sigurðardóttir 26.2.1865 - 8.12.1867.
2) Jónas Sigurðsson 4.5.1866 - 12.11.1866.
3) Margrét Sigurðardóttir 17.8.1867 - 1887. Var á Efriási í Hólasókn, Skag. 1870.
4) Jónas Sigurðsson 6.2.1869 - um 1889. Var á Efriási í Hólasókn, Skag. 1870. Var í Hringveri í Viðvíkursókn, Skag. 1880. Dó úr lungnabólgu. Ókvæntur og barnlaus.
5) Sigurlaug Sigurðardóttir 10. júní 1870. Fór til Vesturheims 1883 sennilega frá Ystu Grund í Akrahreppi, Skag. Giftist ytra þarlendum manni.
6) Jón Sigurðsson 4.2.1872 - 25.6.1872.
Samfeðra;
7) Guðbrandur Sigurðsson 11.10.1869 - 12.3.1923. Bóndi og oddviti í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd, Eyj. Bóndi, búfræðingur og kennari í Skagafirði og Eyjafirði. Bóndi í Litla-Árskógi, Árskógshreppi, Eyj. 1920. Kona hans 11.10.1901; Kristín Jóhannsdóttir 12.1.1877 - 12.3.1943. Húsfreyja í Litla-Árskógi á Árskógsströnd, Eyj.
8) Helga Sigurðardóttir 11.9.1875 - 25.12.1876.
9) Jónína Guðrún Sigurðardóttir 19.3.1877 - 12.4.1963. Húsfreyja á Brekku í Núpssókn, V-Ís. 1901. Húsfreyja á Leiti í Núpssókn, V-Ís. 1930. Maður hennar; Sigurður Jónasson 22.11.1870 - 15.4.1959. Sennilega sá sem var tökudrengur á Garði í Rípursókn, Skag. 1880. Bóndi á Brekku í Núpssókn, V-Ís. Var þar 1901. Bóndi og sjómaður á Leiti, Núpssókn, V-Ís. 1930.
10) Sigrún Sigurðardóttir 25. júlí 1878 - um 1898. Var hjá foreldrum sínum í Hringveri í Viðvíkursókn, Skag. 1880. Dó ógift og barnlaus.
11) Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969. Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar var Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrverandi bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. hún var sk hans.
12) Elín Sigurðardóttir 1. febrúar 1883 - 8. ágúst 1960. Fór til Vesturheims 1900 frá Garði í Rípurhreppi, Skag. Þvottakona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Saumakona. Tók upp nafnið Hall í Vesturheimi. Ógift og barnlaus.
13) Anna Margrét Sigurðardóttir 1. september 1885 - 8. október 1942. Verkakona á Akureyri 1930. Ógift og barnlaus.
14) Jón Sigurðsson 23. júní 1889 - 13. desember 1890.
15) Ástvaldur Sigurðsson Hall 21.7.1891 - 8.8.1952. Niðursetningur í Syðri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1913. Bóndi í Wynyard, Sask., Kanada.
16) Sigríður Sigurðardóttir 28.12.1892 - 25.6.1970. Húsfreyja á Dalvík, var þar 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 27.12.1916; Gunnlaugur Sigfússon 12.1.1883 - 20.7.1959. Trésmiður á Dalvík, var þar 1930, síðar í Reykjavík.
17) Kristjana Sigurðardóttir 4. maí 1894 - 9. apríl 1985. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Ytri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Bergstaðastræti 62, Reykjavík 1930.

Barnsfaðir hennar; Jón Sigurðsson 13.12.1847 - 25.12.1924. Oddviti og bóndi á Skúfsstöðum í Hjaltadal, Skag.

Sonur þeirra;
1) Jónas Jónsson 1. mars 1903 - 12. maí 1931. Vinnumaður í Hofsstaðaseli í Viðvíkursókn, Skag. 1930. Drukknaði í Austur-Héraðsvötnum.

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná (22.12.1880 - 2.6.1969)

Identifier of related entity

HAH01483

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

is the sibling of

Sigurbjörg Sigurðardóttir (1864-1951) Hofsósi

Dates of relationship

22.12.1880

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09146

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 3.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 3.1.2023
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3XV-MGF

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places