Kristján Kristjánsson (1893-1958) Skipstjóri í Reykjavík

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Kristjánsson (1893-1958) Skipstjóri í Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.7.1893 - 16.6.1958

History

Kristján Kristjánsson 10. júlí 1893 - 16. júní 1958. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Skipstjóri í Reykjavík.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

KRISTJÁN Kristjánsson, skipstjóri, lézt hér í Reykjavík sl. mánudag eftir langvarandi veikindi, tæplega 65 ára gamall. Kristján, sem ungur hóf sjómennsku, varð togaraskipstjóri árið 1927, er hann tók við skipstjórn á togara, sem hét Gulltoppur, og síðar hlaut nafnið Andri. Allt fram tii ársins 1953 var hann skipstjón á togurum, sigldi t. d. stríðsárin öll á togurum frá Kveldúlfi. Þegar nýsköpunartogararmr komu til landsins, varð hann skipstjóri á Akurey, og átti hlut að stofnun hlutafélagsins um það skip. Kristján varð að fara í land árið 1953, en þá tók heilsa hans að bila. Öll hans skipstjórnarár voru skip hans jafnan í tölu hinna aflamestu í flotanum. Var Kristján mikili skipstjóri og aflamaður að sama skapi.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Kristján Jónsson 17. júlí 1867 - 20. mars 1937. Var í Þjóðólfstungu, Hólssókn, Ís. 1870. Bóndi í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Skrifstofu- og verslunarmaður í Bolungarvík 1930. Síðast í Reykjavík og kona hans; Friðrika Kristensa Lúðvíksdóttir 19. ágúst 1869 - 27. feb. 1902. Húsfreyja í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901.

Systkini;
1) Lúðvík Emil Kristjánsson 25. júlí 1894 - 9. okt. 1909. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Drukknaði.
2) Nikólína María Kristjánsdóttir 14. júlí 1896 - 21. nóv. 1970. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Verkakona í Ólafshúsi , Reykjavík 1930. Skipsþerna og húsfreyja í Reykjavík.
3) Guðjón Alexíus Kristjánsson 1. júlí 1897 - 26. feb. 1967. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Sjómaður í Reykjavík 1945.
4) Kristján Jón Kristjánsson 10. des. 1898 - 24. des. 1983. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901. Háseti í Ólafshúsi , Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík.
5) Guðný Kristjánsdóttir 27. apríl 1901 - 21. feb. 1910. Var í Miðdal, Hólssókn, N-Ís. 1901.

Kona hans; Guðrún Hafliðadóttir 26. mars 1901 - 13. apríl 1969. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Sólvallagötu 13, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Frá Haugi í Flóa
Dóttir þeirra;
1) Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir 29.3.1930

General context

Relationships area

Related entity

Bolungarvík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn í Miðdal 1901

Related entity

Kristján Jónsson (1867-1937) kaupmaður Ísafirði. (17.7.1867 - 20.3.1937)

Identifier of related entity

HAH09179

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Jónsson (1867-1937) kaupmaður Ísafirði.

is the parent of

Kristján Kristjánsson (1893-1958) Skipstjóri í Reykjavík

Dates of relationship

10.7.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09178

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.1.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 13.1.2023
Íslendingabók
mbl 16.9.1958; https://timarit.is/page/1316586?iabr=on
mbl 17.4.1969. https://timarit.is/page/1401981?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places