Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.6.1924 - 27.9.2013
Saga
Zophonías Ásgeirsson vélstjóri fæddist á Blönduósi 1. júní 1924. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 27. september 2013. Þau Ingibjörg fluttust til Hafnarfjarðar 1959 þegar Zophonías réð sig sem vélstjóra til útgerðar Jóns Gíslasonar, á Fagraklett GK 260. Síðar var hann einnig á Fróðakletti GK 250. Hann var í áhöfn er sótti nýju skipin Fróðaklett GK 250 og Búðaklett GK 251 til Noregs þar sem skipin voru smíðuð. Síðar byggðu Zophonías og Ingibjörg sér hús við Smárahvamm 10 og bjuggu þar í tæp 50 ár.
Útför Zophoníasar fór fram í kyrrþey 3. október 2013.
Staðir
Blönduós: Hafnarfjörður 1959: Kópavogur:
Réttindi
Starfssvið
Zophonías var vélstjóri lengst af. Zophonías var vélstjóri á hinum ýmsu bátum, síðast Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255. Þá átti hann og gerði út trilluna Teistu HF 24. Zophonías var sæmdur orðu sjómanndagsráðs. Hann var um tíma húsvörður í Skiphól og Iðnaðarbankanum Hafnarfirði þegar sjómennsku lauk. Zophonías endaði starfsævina sem umsjónamaður við Háskóla Íslands, í Lögbergi og aðalbyggingu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Hólmfríður Zophoníasdóttir, f. 9. júní 1889 í Hvammi, Norðurárdalshr. Mýr., d. 5. apríl 1957, húsfreyja á Blönduósi, og Ásgeir Þorvaldsson, f. 4. ágúst 1881 á Hjaltabakka, Torfalækjarhr., A-Húnavatnssýslu, múrarameistari og verslunarmaður á Blönduósi, d. 25. janúar 1962.
Zophonías var næstyngstur 10 systkina og var þeirra síðastur að kveðja.
Systkini Zophoníasar voru:
1) Hrefna Ásgeirsdóttir f. 12. febrúar 1909 - 22. apríl 1939. Húsfreyja í Vallanesi á Völlum. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f.2.10.1938, d.3.1.1986. Maður hennar var Marinó Friðrik Kristinsson f. 17. september 1910 - 20. júlí 1994. Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f.2.10.1938, d.3.1.1986.
2) Sigríður Ásgeirsdóttir Taylorf. 7. desember 1911 - 18. desember 1990, vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Englandi. M: Arnold Taylor f. 28.2.1913 – 30.5.1993, háskólakennari.
3) Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir f. 27. ágúst 1914 - 3. apríl 1996 Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar Ólafur Þórir Jónsson f. 28. október 1914 - 30. mars 1996. Rafvirkjameistari. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir f. 1. september 1917 - 6. júlí 2004 Blönduósi 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Maður hennar Hjálmar Gíslason f. 27. janúar 1911 - 22. október 1973. Bátsformaður á Álftamýri, Álftamýrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður og yfirfiskmatsmaður í Reykjavík. Uppeldisdóttir: Hólmfríður Guðmundsdóttir, f. 15.5.1946.
5) Kristín Arndís Ásgeirsdóttir f. 13. september 1919 - 26. desember 2006 Blönduósi 1930. Maður hennar Halldór Erlendsson f. 16. mars 1919 - 14. október 1975 Ísafirði 1930. Íþróttakennari. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Þorvaldur Ásgeirsson f. 7. febrúar 1921 - 29. júlí 2003 Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans Sigurborg Jónína Sigríður Gísladóttir f. 27. apríl 1923 - 7. desember 2006. Vann við ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Ásgeir Helgi Kristjánsson f. 15. október 1861 - 6. mars 1951. Bóndi á Svarthamri, Súðavíkurhr. og víðar og Hinrika Guðmunda Sigurðardóttir 25. apríl 1863 - 11. maí 1935 Var í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870. Húsfreyja í Arnardal, Eyrarhr., og síðar á Svarthamri.
7) Olga Magnúsdóttir f. 7. febrúar 1921 - 23. ágúst 1977 kjördóttir Magnúsar Stefánssonar kaupmanns í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík óg bl.
8) Helga Maggý Ásgeirsdóttir f. 28. febrúar 1923 - 9. maí 1970 Blönduósi 1930. Húsfreyja á Gufuskálum undir jökli. Síðast bús. í Neshreppi. Maður hennar Hans Ragnar Berndsen 31. október 1928 Skagastrandarkaupstað, sonur Fritz Hendrik Berndsen (1880 – 1961)
9) Valgarð Ásgeirsson f. 25. október 1927 - 22. apríl 1996 Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrarameistari á Varðbergi á Blönduósi (Brekkubyggð 6) kona hans Anna Árnadóttir f 28.7.1927 frá Miðgili.
0) Hrafn Marinósson f. 2. október 1938 - 3. janúar 1986 (sonur Arndísar) var alinn upp hjá móðurömmu sinni og afa, Hólmfríði og Ásgeiri. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Marínó Friðrik Kristinsson f. 17.9.1910 og Hrefna Ásgeirsdóttir f. 12.2.1910 móður systir hans. Eftir að Hefna lést 1939 fór hann til afa síns og ömmu á Blönduósi.
Zophonías kvæntist Ingibjörgu Pálsdóttur Kolka 3. nóvember 1951, f. í Vestmannaeyjum 1. febrúar 1926, d. 12. mars 2015. Dóttir Páls Valdimars Guðmundssonar Kolka læknis, f. 25. jan. 1895, d. 19. júlí 1971, og konu hans Guðbjargar Guðmundsdóttur Kolka, f. 8. okt. 1888, d. 11. júní 1974.
Systkini Ingibjargar voru.
1) Guðmundur Pálsson Kolka f. 21. október 1917 - 23. mars 1957 Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Verslunarmaður í Reykjavík.
2) Jakobína Perla Kolka f. 31. maí 1924 Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930.
3) Halldóra Kolka Ísberg f. 3. september 1929 - 20. september 2007. Húsfreyja og aðstoðargjaldkeri í Reykjavík.
Zophonías og Ingibjörg hófu búskap í Reykjavík en bjuggu lengst af í Hafnarfirði.
Dóttir Ingibjargar er
1) Ingibjörg Sólveig Bergsteinsdóttir Kolka, f. 15. okt. 1947, gift Jóni Bjarnasyni, f. 26. des. 1943. Börn þeirra eru sex og eru fimm á lífi, barnabörnin eru sjö.
2) Hólmfríður Kolka, f. 12. júlí 1954. M.I Eggert Hilmar Sigurðsson, f. 13.8. 1944, (skilin), hún á tvo syni: a) Zophonías, hann á dæturnar Alexöndru Hólmfríði Kolka og Emilíu Kolka. Sambýliskona Zophoníasar er Eyrún Pétursdóttir. b) Elmar, hann á soninn Kristófer Lár. Maki II Böðvar Guðmundsson, f. 14. júní 1948. Hann á þrjár dætur.
3) Guðmundur Kolka, f. 2. mars 1959. M. (skilinn) Angana I. Kaewungkun f. 7. nóvember 1969 þau eiga a) Melínu Kolka og b) Pál Valdimar Kolka.
4) ) Guðríður Kolka, f. 19. maí 1964. M. (skilin) Pétur Júlíus Halldórsson f. 26. ágúst 1965 , þau eiga þrjú börn. a) Halldór Rúnar, sambýliskona Anna Björnsdóttir. Barn þeirra er Guðrún Júlía. b) Yrsa Kolka, c) Ýmir Kolka. Unnusti Guðríðar er Jón Bjarki Bentsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 24.3.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1547290/?item_num=0&searchid=18827596eee80748afe231b3498f4357c64d7cbc
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Zophon__as_sgeirsson1924-2013Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg