Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.6.1889 - 5.4.1957

History

Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957. Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Zóphónías Hjálmsson 30. júlí 1864 - 28. ágúst 1931. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og kennari þar. Steinsmiður á Blönduósi. Jónasarhús 1905-1918 [byggði það nefndist þá Zóphóníasarhús]. Lindarbrekka 1918-1923 [byggði það, nefndist þá Zóphóníasarhús], Einarsnesi [Sigtryggshúsi] 1901-1904, Grund 1904-1906, á meðan hann var að byggja hús sitt. Kona hans; okt.1887; Jónína Sigríður Árnadóttir, f. 23. jan. 1863 í Vesturhópi d. 18. febr. 1943, sjá Einarsnes [Sigtryggshúsi} 1901, Zóphaníasarbæ 1920. Hún ekkja Zóphóníasarh. (Jónasarhúsi) 1933.

Systkini;
1) Stúlka Zóphoníasdóttir 29. apríl 1894 - 29. apríl 1894. Andvana fædd.
2) Drengur Zóphoníasson 17. nóv. 1898 - 17. nóv. 1898. Andvana fæddur.

Maður hennar 12.11.1909; Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957

Börn þeirra:
1) Hrefna Ásgeirsdóttir 12. febrúar 1909 - 22. apríl 1939 Húsfreyja í Vallanesi á Völlum. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f. 2.10.1938, d. 3.1.1986. Maður hennar 25.10.1935; Marinó Friðrik Kristinsson 17. september 1910 - 20. júlí 1994 Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík. M2 16.11.1940; Þórunn Jónsdóttir 22. febrúar 1917 - 26. ágúst 1984 Var á Öxnafelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu . M3 19.7.1949; Þórhalla Gísladóttir 11. mars 1920 - 18. apríl 2006 Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Fella-, Fljótsdals- og síðar Þórshafnarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigríður Ásgeirsdóttir Taylor 7. desember 1911 - 18. desember 1990 Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Englandi. M: Arnold Taylor.
3) Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir 27. ágúst 1914 - 3. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 10.11.1934; Ólafur Þórir Jónsson 28. október 1914 - 30. mars 1996 Rafvirkjameistari. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir 1. september 1917 - 6. júlí 2004 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Maður hennar 24.12.1942; Hjálmar Gíslason 27. janúar 1911 - 22. október 1973 Bátsformaður á Álftamýri, Álftamýrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður og yfirfiskmatsmaður í Reykjavík. Uppeldisdóttir: Hólmfríður Guðmundsdóttir, f. 15.5.1946.
5) Kristín Arndís Ásgeirsdóttir 13. september 1919 - 26. desember 2006 Var á Blönduósi 1930.
6) Þorvaldur Ásgeirsson 7. febrúar 1921 - 29. júlí 2003 Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans 8.6.1946; Sigurborg Jónína Sigríður Gísladóttir 27. apríl 1923 - 7. desember 2006 Vann við ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Ásgeir Kristjánsson og Hinrika Sigurðardóttir.
7) Olga Magnúsdóttir 7. febrúar 1921 - 23. ágúst 1977 Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík. Kjörfaðir hennar Magnús Stefánsson Flögu og kaupmaður á Blönduósi.
8) Helga Maggý Ásgeirsdóttir 28. febrúar 1923 - 9. maí 1970 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Gufuskálum undir jökli. Síðast bús. í Neshreppi.
9) Zophonías Ásgeirsson 1. júní 1924 - 27. september 2013 Var á Blönduósi 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði og síðar húsvörður og umsjónarmaður. Kona hans 3.11.1951; Ingibjörg Pálsdóttir Kolka 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði.
10) Valgarð Ásgeirsson 25. október 1927 - 22. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrarameistari Varðbergi á Blönduósi. Kona hans 6.5.1952; Anna Árnadóttir 27. júlí 1927 Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Maggý Ásgeirsdóttir (1923-1970) Ásgeirshúsi

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.2.1923

Description of relationship

Related entity

Einarsnes Blönduósi (1898 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00096

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1901-1904

Description of relationship

Barn þar (Sigtryggshús)

Related entity

Vatnshorn í Víðidal, efra og neðra

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

9.6.1889

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi (12.2.1909 - 22.4.1939)

Identifier of related entity

HAH07589

Category of relationship

family

Type of relationship

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

12.2.1909

Description of relationship

Related entity

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi (23.1.1863 - 18.2.1943)

Identifier of related entity

HAH09304

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi

is the parent of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

9.6.1889

Description of relationship

Related entity

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu (7.2.1921 - 23.8.1977)

Identifier of related entity

HAH06152

Category of relationship

family

Type of relationship

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

7.2.1921

Description of relationship

Related entity

Valgarð Ásgeirsson (1927-1996) múrari Blönduósi (25.10.1927 - 22.4.1996)

Identifier of related entity

HAH06847

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgarð Ásgeirsson (1927-1996) múrari Blönduósi

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

25.10.1927

Description of relationship

Related entity

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi (1.6.1924 - 27.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02124

Category of relationship

family

Type of relationship

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

1.6.1924

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi (7.2.1921 - 29.7.2003)

Identifier of related entity

HAH02157

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

7.2.1921

Description of relationship

Related entity

Arndís Ásgeirsdóttir (1919-2006) Ásgeirshúsi (13.9.1919 - 26.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01042

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Ásgeirsdóttir (1919-2006) Ásgeirshúsi

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

13.9.1919

Description of relationship

Related entity

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi (27.8.1914 - 3.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01076

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

27.8.1914

Description of relationship

Related entity

Sigríður Ásgeirsdóttir Taylor (1911-1990) Leeds

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ásgeirsdóttir Taylor (1911-1990) Leeds

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

7.12.1911

Description of relationship

Related entity

Soffía Ásgeirsdóttir (1917-2004) úr Ásgeirshúsi. (1.9.1917 - 6.7.2004)

Identifier of related entity

HAH02005

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Ásgeirsdóttir (1917-2004) úr Ásgeirshúsi.

is the child of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

1.9.1917

Description of relationship

Related entity

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

is the spouse of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

12.11.1909

Description of relationship

Related entity

Ragnhildur Snorradóttir (1832-1917) Klömbrum (5.11.1832 - 1917)

Identifier of related entity

HAH07522

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnhildur Snorradóttir (1832-1917) Klömbrum

is the cousin of

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

1889

Description of relationship

Árni bróðir Ragnhildar var afi Hólmfríðar

Related entity

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

is controlled by

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

1905

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásgeirshús Blönduósi

is controlled by

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar í mt 1920 og 1951

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06191

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

10.4.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1223

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places