Vertshús Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vertshús Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1877 - 1918

Saga

Vertshús 1877 - brann 1918. (sama stað og Hannahús). Síðar Kaupfélagsútibú. [Vertshúsið stóð sunnan undir Verslunarhúsi Magnúsar þar sem seinna var pósthús].

Staðir

Blönduós gamlibærinn Blöndubyggð 12

Réttindi

Starfssvið

Byggt árið 1877 af Jóhannesi Jasonarsyni. Veitingarekstur alla tíð í þessu húsi. Eftir Jóhannes kom Jón Gíslason 1881-1882. Hann flutti vestur um haf [þar tók hann og fjölskyldan upp ættarnafnið Gillies]. Arnór Egilsson flutti svo í húsið. Hann hóf að stunda ljósmynunina sumarið 1883 og byggði vorið eftir timburhús við bæinn sem ljósmyndunarstofu, því ekki þótti honum veitingasalan ábatasöm. Kristján Halldórsson smiður og Sigríður Sigurðardóttir keyptu húsið 1885 og búa þar allt til að húsið brann 1918.
Lóð Kristjáns er tekin út 3.6.1889. Takmörk hennar eru sögð að norðan húsgaflinn, en sunnan, austan og vestan vatnsrennsluskurðir. Lengd lóðarinnar meðfram ánni er 56 álnir, en breidd til suðurs 50 álnir eða samtals 2800 ferálnir.

Lagaheimild

Fyrsta vatnsleiðslan sem lögð er í hús á staðnum var lögð í þetta hús 1906. Þá var einnig lagt í hús Magnúsar Stefánssonar og eitt hús til. Húsið var 1889 sagt vera 406 ferálnir að grunnfleti. 1916 er húsið sagt úr timbri og torfi 15 x 7 álnir og hæð 8 ½ alin. Skúr 15 x 5 álnir hæð 4 álnir áfastur við húsið. Jóhann sonur Kristjáns byggði síðar lítið hús á lóðinni. Var það kallað Hannahús.

Innri uppbygging/ættfræði

1877-1881- Jóhannes Jasonarson f 10. okt. 1848. Fósturdrengur í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Greiðasölumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Maki 26. júní 1876; Helga María Jónsdóttir, f. 13. okt. 1852. Var á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.
Börn þeirra;
1) Margrét Ragnhildur (1873),
2) Jónína Sigurrós (1878). Fór til Vesturheims 1883 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.
3) Ingibjörg (1879). Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.

Hjú og aðrir 1880;
Björn Finnsson (1859-1931). Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fer frá Hjaltabakka suður í ferð um haustið 1884. Vinnumaður í Bakarahúsi á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fluttist 1891 frá Vopnafirði til Færeyja og átti þar konu og tvö börn.

1881-1882- Jón Gíslason veitingamaður f. 19. sept. 1852, Svínavatnssókn, d. 14. jan. 1940, maki II; Elísabet Jónsdóttir f. 30. okt. 1856 d. 2. des. 1917. Flutti vestur um haf 1883. Tók upp ættarnafnið Gillies.
Barn þeirra;
1) Axel Valdimar Karl Gillies f. jan. 1883,
Börn fædd vestra;
1) Svafa (1885),
2) Alfred (1886),
3) Clara Sophia (1888),
4) Emma Elisabeth Svanhilda (1892)
5) Frederiek William (1885-1967)

Fyrri kona var Guðríður Guðmundsdóttir f. 15. júlí 1855 - 16.4.1909. Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Barn þeirra;
1) Sigurður Jónsson (1876-1956). Kaupmaður í Sigurðarhúsi á Hólanesi í Höfðakaupstað, A-Hún.

1882-1885- Arnór Egilsson f. 17.8.1856, d. 5. maí 1900. Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900. Maki 21. sept. 1882; Valgerður Ósk Ólafsdóttir, f. 28. okt. 1857 frá Leysingjastöðum, d. 4. maí 1933. Hæli og Bjarnastöðum.
Börn þeirra;
1) Ólafur Ingimar (1883-1964). Kaupmaður í Reykjavík.
2) Egill Halldór (1889-1951). Ljósmyndari á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Nefndur Halldór Egill skv. Laxam.
3) Björn Magnús (1891-1962). Heildsali og stórkaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930.

1885-1918- Kristján Halldórsson f. 15. febr. 1855 Breiðabólsstaðarsókn Snæf, d. 1. maí 1926, ekkill Þorsteinshúsi 1920. Veitingamaður í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Smiður og veitingamaður á Blönduósi. Maki. 1889 Sigríður Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 26. des. 1858 Undirfellssókn, d. 7. apríl 1915. Veitingamannsfrú í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Stefanía Þórunn (1885). Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
2) Margrét (1887-1964), sjá Þorsteinshús,
3) Kristín (1889-1971). Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Þuríður (1889).
5) Jóhann Georg (1893-1980). Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Þorsteinshúsi á Blöndósi. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Óli Pétur (1895-1989). Póstmeistari á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.

1890- Kristján Magnússon f. 19. júlí 1837 d. 14. maí 1910, Kennari og sýsluskrifari á Hnjúki í A-Hún. Ókv.

Vk. 1890; Guðrún Guðmundsdóttir ekkja. f. 25. júlí 1855. Vinnukona á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Lausakona á Tind í Svínavatnss., A-Hún. 1910. Lausakona í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Björnólfsstaðir, Langadal.

Hjú og aðrir 1890;

  • Þuríður Kristjánsdóttir Kröyer (1861-1943) Straumi Hróarstungu, [maki; Árni Árnason (1867-1953) sjá Möllershús 1890].
  • Páll Vídalín Jónsson (1877-1919) verslunarmaður, sjá Hemmertshús 1901,
  • Sofía Jónsdóttir um 1876. [sennilega sú sem er fædd; 1. júlí 1873 - 7. jan. 1960. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945]

Hjú og aðrir 1901;

  • Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) sjá Þorsteinshús,
  • Eiríkur G Einarsson Kálfshamri (1886-1964). Afgreiðslumaður á Hverfisgötu 91, Reykjavík 1930.
    -Þórdís Petrea Kristmundsdóttir (1864-1944). Var vinnukona á Hellulandi í Hegranesi, Skag. 1883. Var á Vakurstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Flutti til Vesturheims 1900 frá Ytri-Hóli, Vindhælishreppi, Hún. Nefnd Þórdís Petra skv. Æ.A-Hún.

1910- Hjálmar Lárusson myndskeri, (1868-1927) sjá Hrafnaflatir maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir (1888-1964).

Hjú og aðrir 1910:

  • Bjarni Guðmundsson (1891-1971) frá Kagaðarhóli. Bifreiðastjóri í Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skv. Mbl. áttu Dýrfinna og Bjarni tvo syni sem báðir báru nafnið Kristinn Magnús og létust þeir báðir ungir.
  • Lárus Jakobsson (1892-1967) frá S-Tungukoti. Fjármaður á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var að Uppsölum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarhr., V.-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
  • Magnús Bjarnason (1863-1928) frá E-Lækjardal (sagður hafa farið vestur um haf 1883) járnsmiður Wynyard, Saskatchewan.
  • Sigurlína Stefánsdóttir (1901-1989) úr Holtastaðasókn. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930
  • Steingrímur Ingvarsson (1897-1947) bóndi Hvammi Vatnsdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík (5.7.1883 - 26.11.1964)

Identifier of related entity

HAH09237

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi (20.9.1875 - 25.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04984

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Magnússon (1837-1910) kennari og sýsluskrifari Hnjúkum (19.7.1837 - 14.5.1910)

Identifier of related entity

HAH06631

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002) (1895-2002)

Identifier of related entity

HAH10057

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi (31.10.1885 -)

Identifier of related entity

HAH06643

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubyggð Blönduósi (1876 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Finnsson (1859-1931) (28.8.1859 - 1931)

Identifier of related entity

HAH02805

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi (6.10.1887 - 19.5.1964)

Identifier of related entity

HAH04934

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi (22.3.1893 - 25.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04897

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur G Einarsson (1886-1964) frá Saurum á Skaga. (14.5.1886 - 27.8.1964)

Identifier of related entity

HAH03141

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1855) Björnólfsstöðum (25.7.1855 -)

Identifier of related entity

HAH04301

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frederick William Gillies (1898-1967) Winnipeg (15.2.1898 - 1967)

Identifier of related entity

HAH03436

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Gillies (1892-1979) Winnipeg (7.1892 - 27.4.1979)

Identifier of related entity

HAH03317

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alfred Gillies (1886-1919) Winnipeg (9.1886 - 25.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02280

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Axel Valdemar Charles Gillies (1883-1965) Winnipeg (11.1.1883 - 2.5.1965)

Identifier of related entity

HAH02535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi (16.4.1888 - 9.3.1964)

Identifier of related entity

HAH02345

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

controls

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Ólafsdóttir (1857-1933) Hæli, Bjarnastöðum og Blönduósi (28.10.1857 - 4.5.1933)

Identifier of related entity

HAH07099

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1882 - 1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey (1843 -15.1878)

Identifier of related entity

HAH03678

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey

controls

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónsdóttir Gillies (1856-1917) frá Björnólfsstöðum (30.8.1856 - 3.12.1917)

Identifier of related entity

HAH03260

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari

controls

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö (26.12.1858 - 7.4.1915)

Identifier of related entity

HAH07470

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö

er eigandi af

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

1885 - 1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi (15.2.1855 - 1.5.1926)

Identifier of related entity

HAH04925

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

er eigandi af

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi (19.9.1852 - 14.1.1940)

Identifier of related entity

HAH04908

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Gíslason Gillies (1852-1940) Vertshúsi

er eigandi af

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Jasonarson (1848) Vert (10.10.1848 -)

Identifier of related entity

HAH04902

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhannes Jasonarson (1848) Vert

er eigandi af

Vertshús Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00492

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir