Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Kristján Halldórsson vert Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.2.1855 - 1.5.1926

History

Kristján Halldórsson 15. feb. 1855 [7.2.1854]- 1. maí 1926. Veitingamaður í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Smiður og veitingamaður á Blönduósi.

Places

Hraunháls; Vertshús Blönduósi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Smiður og veitingamaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldór Kristjánsson 6. des. 1822 - 3. maí 1886. Bóndi á Hraunhálsi í Helgafellssveit, Snæf. Bóndi á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Hraunhálsi 1860 og kona hans 3.7.1843; Þórunn Jónsdóttir 23. maí 1820 - 17. mars 1904. Var á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hraunhálsi, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Sveitarómagi á Þingvöllum, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Niðursetningur á Þingvöllum, Helgafellssókn, Snæf. 1901. Ekkja.

Systkini Kristjáns;
1) Kristjana Þuríður Halldórsdóttir 6.10.1844, finnst ekki í íslendingabók
2) Jón Halldórsson 26.10.1848 - 2. feb. 1869. Var á Hraunhálsi, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Kom frá Hraunhálsi að Staðastað, Staðastaðarsókn, Snæf. 1864. Drukknaði í lendingu á Búðum.
3) Halldór Kristinn Halldórsson 30. ágúst 1864 - 7. júní 1928 [30.7.1861]. Var á Hraunhálsi, Helgafellssókn, Snæf. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Hjarðarfelli, Miklaholtshreppi, Hnapp.

Kona hans 27.7.1889; Sigríður Ingibjörg Sigurðardóttir 26. des. 1858 - 7. apríl 1915. Veitingamannsfrú í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.

Börn þeirra;
1) Stefanía Þórunn Kristjánsdóttir 31. okt. 1885. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
2) Margrét Kristjánsdóttir 6. okt. 1887 - 19. maí 1964. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.12.1911; Þorsteinn Bjarnason

  1. sept. 1875 - 25. júlí 1937. Verslunarstjóri á Blönduósi 1930. Kaupmaður á Blönduósi.
    3) Kristín Kristjánsdóttir 6. des. 1889 - 9. okt. 1971. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
    4) Þuríður Kristjánsdóttir 6. des. 1889.
    5) Jóhann Georg Kristjánsson 22. mars 1893 - 25. apríl 1980. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Þorsteinshúsi á Blöndósi. Síðast bús. í Reykjavík. Hannahúsi 1924-1930. Kona 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931. Niðursetningur á Kagaðarhóli, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Berklasjúklingur á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
    6) Óli Pétur Kristjánsson 28. sept. 1895 - 11. okt. 1989. Póstmeistari á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 23.6.1918; Jósefína Lilja Pálsdóttir 2. des. 1897 - 21. júní 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Pálína Rósa Sigurðardóttir (1867) fór vestur um haf 1901 frá Blönduósi (22.8.1867 -)

Identifier of related entity

HAH07190

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.7.1889

Description of relationship

Mágur, kona hans Sigríður Ingibjörg

Related entity

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi (6.10.1887 - 19.5.1964)

Identifier of related entity

HAH04934

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Kristjánsdóttir (1887-1964) Þorsteinshúsi

is the child of

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Dates of relationship

6.10.1887

Description of relationship

null

Related entity

Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi (31.10.1885 -)

Identifier of related entity

HAH06643

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi

is the child of

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Dates of relationship

31.10.1885

Description of relationship

Related entity

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi (22.3.1893 - 25.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04897

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Georg Kristjánsson (1893-1980) Hannahúsi Blönduósi

is the child of

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Dates of relationship

22.3.1893

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö (26.12.1858 - 7.4.1915)

Identifier of related entity

HAH07470

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö

is the spouse of

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Dates of relationship

27.7.1889

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Stefanía Þórunn Kristjánsdóttir 31. okt. 1885. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. 2) Margrét Kristjánsdóttir 6. okt. 1887 - 19. maí 1964. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.12.1911; Þorsteinn Bjarnason 20. sept. 1875 - 25. júlí 1937. Verslunarstjóri á Blönduósi 1930. Kaupmaður á Blönduósi. 3) Kristín Kristjánsdóttir 6. des. 1889 - 9. okt. 1971. Síðast bús. í Blönduóshreppi. 4) Þuríður Kristjánsdóttir 6. des. 1889. 5) Jóhann Georg Kristjánsson 22. mars 1893 - 25. apríl 1980. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Þorsteinshúsi á Blöndósi. Síðast bús. í Reykjavík. Hannahúsi 1924-1930. Kona 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931. Niðursetningur á Kagaðarhóli, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Berklasjúklingur á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. 6) Óli Pétur Kristjánsson 28. sept. 1895 - 11. okt. 1989. Póstmeistari á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 23.6.1918; Jósefína Lilja Pálsdóttir 2. des. 1897 - 21. júní 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Related entity

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi (22.6.1912 - 12.12.1990)

Identifier of related entity

HAH01915

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir Bjarkan (1912-1990) Þorsteinshúsi

is the grandchild of

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Dates of relationship

22.6.1912

Description of relationship

Related entity

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vertshús Blönduósi

is owned by

Kristján Halldórsson (1855-1926) vert Blönduósi

Dates of relationship

1885

Description of relationship

1885 - 1918 er það brann

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04925

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places