Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1886 - 25.5.1929
Saga
Valdís Jónsdóttir 1. september 1886 - 25. maí 1929. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1890 og 1901. Lausakona Auðkúlu 1910. Húsfreyja Gautsdal 1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Eysteinsdóttir 23. des. 1851 - 22. feb. 1917. Húsfreyja á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. Var þar 1901 og fyrri maður hennar 12.7.1879; Jón Jónsson 25. júlí 1857 - 15. september 1895. Var á Bessastöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi á Hamri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Bóndi í Ljótshólum í Svínadal, A-Hún.
Seinni maður hennar 15.10.1898; Guðmundur Tómasson 22. nóvember 1870 - 13. mars 1909 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901, bl.
Systur Valdísar;
1) Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952. Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum. Maður hennar 11.7.1905; Guðmann Helgason 17. desember 1868 - 16. október 1949 Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún., og í Reykjavík.
2) Ingiríður Jónsdóttir 15. júní 1888 - 23. júní 1976 Húsfreyja á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ljótshólum í Svínavatnshreppi. Maður hennar; 19.9.1908; Eiríkur Grímsson 12. júlí 1873 - 7. september 1932 Bóndi á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ljótshólum í Svínadal.
Maður hennar; Lárus Stefánsson 6. mars 1887 - 3. janúar 1974. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Bræður Lárusar; sra Eiríkur Þ (1878-1966) prófastur og sra Björn (1881-1958) Auðkúlu
Fósturbarn:
1) Guðrún Jakobsdóttir 2. október 1921 - 5. janúar 2005 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríðar Jónsdóttur, f. 1888 og manns hennar Eiríks b. í Ljótshólum Grímssonar, f. 1873. Maður hennar 17.5.1941; Þórður Þorsteinsson 27. júní 1913 - 8. ágúst 2000 Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Grund í Svínadal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Valdís Jónsdóttir (1886-1929) Gautsdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 31.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði