Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Hliðstæð nafnaform

  • Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk
  • Torfi Jónsson Torfalæk

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.7.1915 - 17.7.2009

Saga

Torfi Jónsson fæddist á Torfalæk 28. júlí 1915. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi 17. júlí 2009. Þau Ástríður réðust í mikla uppbyggingu, reistu íbúðarhús og peningshús frá grunni og juku mjög ræktun á jörðinni. Útför Torfa fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 28. júlí, og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Torfalækur:

Réttindi

Torfi stundaði nám í Héraðsskólanum á Laugarvatni veturinn 1934-1935

Starfssvið

Gerðist síðan bóndi á Torfalæk frá 1935 til 1987 að hann lét að mestu af búskap en hélt þó heimili á Torfalæk fram yfir árið 2000: Torfi sat í hreppsnefnd Torfalækjarhrepps frá 1954-1990, þar af oddviti frá 1962, og kom víða við opinber mál í héraði sem oddviti, sat m.a. í samninganefnd um Blönduvirkjun frá 1975-1990 og var framkvæmdastjóri og gjaldkeri við byggingu Húnavallaskóla frá 1962-1990 en þar er barna- og unglingaskóli Húnavatnshrepps. Hann var gjaldkeri við byggingu kirkju á Blönduósi frá 1986 en kirkjan var vígð 1993. Einnig var hann hvatamaður að stofnun félags eldri borgara í Austur-Húnavatnssýslu, fyrsti formaður þess og hafði umsjón með byggingu íbúða fyrir eldri borgara við Flúðabakka á Blönduósi. Einnig var hann mjög virkur í Lionsklúbbnum á Blönduósi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hann var sonur hjónanna Jóns Guðmundssonar, f. 22. janúar 1878, d. 7. september 1967, og konu hans Ingibjargar Björnsdóttur, f. 28. maí 1875, d. 10. september 1940.
Bræður Torfa voru
1) Guðmundur Jónsson f. 2. mars 1902 - 28. nóvember 2002 Kennari á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Kjördóttir: Sólveig Gyða f. 17.7.1946.
2) Björn Leví Jónsson f. 4. febrúar 1904 - 15. september 1979. Veðurfræðingur á Ásvallagötu 29, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur, síðar læknir í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti.
3) Jóhann Frímann Jónsson f. 5. febrúar 1904 - 21. mars 1980. Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk 1940, síðar umsjónarmaður í Reykjavík.
4) Jónas Bergmann Jónsson 8. apríl 1908 - 1. apríl 2005 Kennari og fræðslustjóri í Reykjavík. Hann var formaður Barnaverndarráðs og framkvæmdastjóri Íþróttaráðs Reykjavíkur frá stofnun þess auk þess að vera í forystu skátahreyfingarinnar á Íslandi í áratugi og þar af Skátahöfðingi Íslands frá 1958 til 1971. Kennari í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
5) Ingimundur Jónsson f. 18. júní 1912 - 20. maí 1969. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur.
Fóstursystur þeirra bræðra voru
0) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir f. 1. september 1921 - 29. desember 2013. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi.
0) Sigrún Einarsdóttir f. 1.4.1929, Reykjavík. Foreldrar hennar voru Einar Eymann Skúlason f. 10. febrúar 1900 - 5. desember 1966. Síðast bús. í Reykjavík og María Guðmundsdóttir f. 12. október 1905 - 10. apríl 1992, dóttir Guðmundar Steins´sonar (1872-1956) og Jóhönnu Benediktu Gísladóttur (1883-1961) Hnjúkum 1920 og 1993. Systir hennar var Konkoría Kristjana Guðmundsdóttir (1909-2005) í Halldórshúsi. Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík.
Torfi kvæntist Ástríði Jóhannesdóttur, f. 23. maí 1921, d. 13. mars 1988, dóttur Jóhannesar Jónssonar f. 4. apríl 1888 - 26. júlí 1975. Bóndi og sjómaður á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Útvegsbóndi á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. Jóhannes og Helga eignuðust einnig börnin Gísla Steingrím, sem dó ungur, og Fríðu Jódísi. Kona hans var Helga Þorsteinsdóttir f. 22. júlí 1892 - 14. október 1968 .Húsfreyja á Gauksstöðum, Gerðahr., Gull. Var í Reykjavík 1910.
Þau eignuðust tvo syni, þeir eru:
1) Jóhannes bónda á Torfalæk, f. 11. apríl 1945, kvæntur Elínu Sigurlaugu Sigurðardóttur frá Ísafirði, f. 19. maí 1944. Börn þeirra eru Sigurður, f. 1967, maki Sigrún Lovísa Sigurðardóttir, þau eiga þrjá syni. Torfi, f. 1969, maki Þórunn Pétursdóttir., þau eiga einn son en frá fyrri sambúð á Torfi son með Önnu Karlsdóttur. Fyrir á Þórunn þrjú börn. Ástríður, f. 1971, maki Alexander Richter, þau eiga dóttur og son. Gunnar Þór, f. 1976, maki Halla Valgeirsdóttir, þau eiga tvo syni. Elvar Ingi, f. 1983.
2) Jón skjalavörður í Reykjavík, f. 27. mars 1949, kvæntur Sigríði Kristinsdóttur, f. 13. júlí 1943, sonur þeirra er Torfi Stefán, f. 1983, maki Margrét Aðalheiður Markúsdóttir, þau eiga eina dóttur. Sigríður á tvær eldri dætur, Sigfríði Magnúsdóttur og Ernu Kristínu Sigurðardóttur.
Síðustu árin átti Torfi sambúðarkonu, Sigurlaugu Arndal Stefánsdóttur f. 26. febrúar 1922 - 19. apríl 2017. Foreldrar hennar voru Stefán Grímur Ásgrímsson f. 26. september 1899 - 1. desember 1968. Verkamaður á Siglufirði og Akureyri. Vélamaður á Siglufirði 1930. Var á Siglufirði 1926. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930 og Jensey Jörgína Jóhannesdóttir f. 3. júlí 1893 - 15. júlí 1958. Húsfreyja á Siglufirði og Akureyri. Húsfreyja á Siglufirði 1926 og 1930.
bjuggu þau í íbúðum aldraðra á Flúðabakka á Blönduósi þar til Torfi lagðist inn á sjúkradeild Héraðshælisins árið 2005.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elín Sigurðardóttir (1944) Torfalæk (19.5.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03202

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi (27.3.1897 - 27.1.1987)

Identifier of related entity

HAH04964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Torfason (1945) Torfalæk (11.4.1945)

Identifier of related entity

HAH06064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Torfason (1945) Torfalæk

er barn

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

er foreldri

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

er foreldri

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk (4.2.1904 - 15.9.1979)

Identifier of related entity

HAH02865

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk

er systkini

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1902-2002) skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri (2.3.1902 - 28.11.2002)

Identifier of related entity

HAH01286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1902-2002) skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri

er systkini

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk (8.4.1908 - 1.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk

er systkini

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk (23.5.1921 - 13.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01095

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Jóhannesdóttir (1921-1988) Torfalæk

er maki

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

is the cousin of

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the cousin of

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk

is the grandparent of

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

er stjórnað af

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02086

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir