Þverá í Norðurárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þverá í Norðurárdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Þverá er efsti bærinn í Norðurárdal og eini bærinn þar sem er í byggð. Bærinn stendur á háum hól ofarlega í túninu. Þjóðvegur liggur í gegnum túnið. Hamarshlíð er til norðausturs og Hvammshlíðardalur til suðausturs og samnefnt fjall. Erfitt um ræktun, sumarhagar með ágætum, kjarnmiklir og grösugir. Ábúandi nytjar Neðstabæ og notar fjárhús á Skúfi og hefur jarðnot þar. Íbúðarhús byggt 1930, 200 m3. Fjárhús yfir 18 200 fjár. Hesthús yfir 18 hross. Geymsla 42 m3. Tún 13,4 ha.

Staðir

Vindhælishreppur; Norðurárdalur; Hamarshlíð; Þverárfjall; Hvammshlíðardalur; Hvammshlíðarfjall; Neðstibær; Skúfur; Kirkjubær:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1901> Jón Guðmundsson 22. maí 1845 - 13. apríl 1915. Bóndi á Núpi í Laxárdal, Hún. Húsbóndi á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Kona hans; Guðrún Kristjánsdóttir 2. maí 1837 Húsfreyja á Núpi í Laxárdal, Hún. Húsfreyja þar 1880 og 1890.

1910-1911- Einar Stefánsson 2. júlí 1863 - 29. október 1931 Léttadrengur á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Var á Akureyri 1930. Bóndi á Hafursstöðum og síðar á Þverá í Norðurárdal. Böðvarshúsi Blönduósi 1920. Kona hans; Björg Jóhannsdóttir 17. september 1863 - 19. maí 1950 Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Húsfreyja á Blönduósi.

1911-1967- Guðlaugur Sveinsson 27. feb. 1891 - 13. okt. 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún. Kona hans; Rakel Þorleif Bessadóttir 18. sept. 1880 - 30. okt. 1967. Húsfreyja á Þverá í Norðurárdal. Barn þeirra á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Nefnd Þorleif skv. Æ.A-Hún.

1958> Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson 26. ágúst 1912 - 1. apríl 2001. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Þverá, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar.

2018- Bragi Húnfjörð Kárason 13. feb. 1949 - 25. júní 2018. Bóndi og búfræðingur á Þverá í Norðurárdal.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúfur í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00681

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Neðstibær í Norðurárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00615

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi (19.6.1888 - 10.11.1959)

Identifier of related entity

HAH04948

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvildur Einarsdóttir (1892-1965) Ásgarði (12.11.1891 - 28.7.1965)

Identifier of related entity

HAH04989

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auður Bessadóttir (1944-2020) frá Þverá (23.11.1944 - 27.9.2020)

Identifier of related entity

HAH04917

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kári Húnfjörð Bessason (1953) frá Þverá (24.5.1953 -)

Identifier of related entity

HAH06434

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rakel Káradóttir (1951) Hafnarfirði (7.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06435

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþóra Ketilsdóttir (1954) Keflavík (20.6.1954 -)

Identifier of related entity

HAH06128

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Bessaon (1950) verkalýðsleiðtogi (22.4.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06442

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá (13.2.1949 - 25.6.2018)

Identifier of related entity

HAH03844

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá

controls

Þverá í Norðurárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Stefánsson (1863-1931) Hafurstöðum og Böðvarshúsi Blönduósi (2.7.1863 - 29.10.1931)

Identifier of related entity

HAH03133

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannsdóttir (1863-1950) Þverá í Norðurárdal (17.9.1863 - 19.5.1950)

Identifier of related entity

HAH02727

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

controls

Þverá í Norðurárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá (26.8.1912 - 1.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02147

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

er eigandi af

Þverá í Norðurárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00619

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 134

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir