Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Parallel form(s) of name
- Þorvaldur Ásgeirsson Hjaltabakka
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.5.1836 - 24.8.1887
History
Þorvaldur Ásgeirsson 20. maí 1836 - 24. ágúst 1887 Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshr., S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhr., Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags
Places
Lambastaðir á Seltjarnarnesi; Þingmúsli í Skriðdal; Hofteigur á Jökuldal; Hjaltabakki; Steinnes:
Legal status
Stúdent 1858; Cand. Theol Prestaskólanum 1860;
Functions, occupations and activities
Kennari Litlahrauni í Flóa 1860-1861; Eyrarbakka 1862-1863; Prestur Þingmúla 1862-1864; Hofteigi 1864-1880; Hjaltabakka frá 1880 og Þingeyraklaustri til dd. Holtastaðasókn 1881-1882:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ásgeir Finnbogason 1. nóv. 1814 - 25. apríl 1881. Bóndi og bókbindari og dannebrogsmaður á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi, hefur gras, lóðs og bókbindari í Reykjavík 1845 og kona hans 21.2.1836; Sigríður Þorvaldsdóttir 15.7.1815 - 23.11.1860. Húsfreyja á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Fyrri kona Ásgeirs. Húsfreyja í Reykjavík 1845
Systkini hans;
1) Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26.2.1838 - 11.2.1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar 24.8.1857; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16.11.1836 - 12.5.1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal,
2) Arndís Ásgeirsdóttir 10.11.1839 - 23.10.1905 Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Bjarnahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Maki Arndísar 3.11.1882; Böðvar Pétur Þorláksson f. 10. ág.1857, d. 3. mars 1929 áður bóndi Hofi í Vatnsdal. Kaupir húsið 1901.
Kona Böðvars nr 2 21.1.1912; Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli. M3 22.4.1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsst. d. 2. okt. 1963, bl.
Börn Kristínar, fyrri maður hennar var Ólafur Ólafsson 27.6.1829 - 29.1.1861. Bóndi og hreppstjóri á Lundum.
3) Ragnhildur Ólafsdóttir 11.3.1854 - 7.5.1928. Ekkja í Engey 1890, síðar húsfreyja þar. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar Pétur Kristinsson 30.6.1852 - 5.12.1887. Bóndi í Engey. Var í Engey, Reykjavíkursókn, Gull. 1860.
4) Ólafur Ólafsson 5.7.1857 - 15.4.1943. Bóndi í Lindarbæ, Oddasókn, Rang. 1930. kona hans; Margrét Þórðardóttir 26. september 1867 - 4. mars 1945. Húsfreyja í Lindarbæ.
5) Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi. Kona hans Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949
Börn þeirra:
6) Sigríður Ásgeirsdóttir 31.3.1864 - 27.7.1936. Húsfreyja í Hjarðarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsmóðir í Hjarðarholti, maður hennar 21.9.1884; Jón Tómasson 7.6.1852 - 5.10.1922. Bóndi og hreppstjóri í Hjarðarholti í Stafholtstungum, Mýr.
7) Oddný Ásgeirsdóttir 19.7.1865 - 30.4.1953. Fór til Reykjavíkur 1887 og ári síðar til Vesturheims. Bjó í Manitoba.
8) Guðrún Ásgeirsdóttir 12.2.1868 - 23.6.1948. Fór til Vesturheims 1892 frá Engey, Álftaneshreppi, Gull. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Forustukona í félagsmálum.
Fyrri kona Þorvaldar 26.6.1862; Anna Katrín Þorsteinsdóttir 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Þau skildu. Seinni maður hennar 30.7.1870; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Seinni kona hans 21.5.1870; Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 10. apríl 1847 - 28. janúar 1928 Húsfreyja í Hofteigi. Hansínuhúsi á Blönduósi [Ágeirshús] 1901 og 1920.
Börn hans og Önnu;
1) Ari Þorvaldsson 29. des. 1863 - 7. maí 1866. Dó ungur.
2) Aríana María Þorvaldsdóttir 19. sept. 1866. Dó ung.
Börn Þorvaldar og Hansínu;
1) Ásgeir Þorvaldsson 18.7.1871 - 1874
2) Sigríður Þorvaldsdóttir 30. júlí 1872 -1875
3) Þorgrímur Þorvaldsson 3. ágúst 1873
4) Guðríður Þorvaldsdóttir 20. september 1875 - 10. október 1930 Húsfreyja og ljósmóðir á Skagaströnd, Kristjánshúsi 1901 [Ásgeirshús] og Sólheimum 1907-1913 Blönduósi. og loks í Reykjavík. Maður hennar 13.5.1900; Christian Björn Berndsen 23. nóvember 1876 - 9. febrúar 1968 Barn hjá foreldrum á Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi. Verkamaður á Klapparstíg 42, Reykjavík 1930. Ekkill. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigríður Þorvaldsdóttir 10. desember 1876 - 17. maí 1944 Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka. Maður hennar 16.6.1899; Þórarinn Jónsson 6. febrúar 1870 - 5. september 1944 Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún.
6) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 3. ágúst 1879 - 1897 Hjaltabakka.
7) Kristín Þorvaldsdóttir 1879 -1880
8) Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957 Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.
Fósturbarn;
0) Tryggvi Daníelsson 10. júní 1875 - 25. apríl 1899 Búfræðingur og kennari. Drukknaði í Hamarsfirði, „þegar hann var að sækja í veizlu sína, ofhlóð bátinn“, segir Einar prófastur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Þorvaldur Ásgeirsson (1836-1887) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.
Guðfræðingatal 1847-1976, bls 443.