Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.11.1895 - 13.5.1992
History
Theodóra Hallgrímsdóttir frá Hvammi í Vatnsdal, sem í dag er til moldar borin frá Undirfellskirkju. Hún var fædd að Snæringsstöðum í Svínadal árið 1895. Hún lést á Blönduósi 13. þessa mánaðar. Ævin var orðin býsna löng og að hvíldinni komið, hún varð 96 ára gömul síðastliðið haust.
Á tyllidögum klæddist Theodóra betri fötum þess tíma, peysufötunum, og þótti mikil reisn var yfir henni við slík tækifæri. Betri stofan á heimilinu var mjög vel búin og yfirleitt ekki notuð nema við gestakomur og hátíðleg tækifæri, en þaðan mátti þó stundum heyra í húsfreyjunni þegar tóm gafst frá miklum önnum. Þá spilaði hún á orgelið sér til upplyftingar og raulaði undir.
Í Hvammi var margt í heimili og í mörgu að snúast. Theodóra dvaldist um sinn áfram í Hvammi, en árið 1962, þegar hún var 67 ára, fluttist hún til Reykjavíkur og réðst þar til Halldórs Jónssonar frá Arngerðareyri við Djúp. Hann bjó við Rauðarárstíg, og þar átti Theodóra allmörg mjög góð ár sem ráðskona, því afar vel fór á með þeim Halldóri. Heimsóknir á Rauðarárstíginn voru skemmtilegar, þar ríkti glaðværð og gott andrúmsloft, og á góðum stundum settist Theodóra við orgelið og tók lagið. Síðar bjó Theodóra í nokkur ár í Eskihlíð, en árið 1984, á áttugasta og níunda aldursárinu, flutti hún aftur norður í Húnavatnssýslu, á Héraðshælið á Blönduósi.
Places
Snæringsstaðir í Svínadal: Hvammur í Vatnsdal: Reykjavík 1962: Blönduós 1984:
Legal status
Functions, occupations and activities
Húsfreyja.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar Theodóru voru Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) og kona hans Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1852-1921).
1) Margrét Hallgrímsdóttir f. 15. júní 1882 - 21. október 1967. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Hilmar Valdimarsson, f. 14.4.1930 og Guðrún Sigurðardóttir, f. 6.11.1945. maður hennar var Þorvaldur Helgason;
2) Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni.
3) Guðjón Hallgrímsson f. 17. nóvember 1890 - 8. september 1982. Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
4) Aðalheiður Hallgrímsdóttir f. 11. júní 1892 - 26. apríl 1976. Bjó lengst af í Danmörku. Ógift og barnlaus, ógift og barnlaus;
5) Ingunn Hallgrímsdóttir f. 24. apríl 1887 - 4. mars 1951. Húsfreyja á Hofi. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. átti Ágúst Jónsson, bónda á Hofi.
Foreldrar hennar ólu einnig upp tvo fóstursyni,
0) Björn Helgi Kristjánsson f. 17. október 1908 - 25. maí 1973. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri og verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
0) Guðmundur Jónasson 3. júní 1905 - 6. febrúar 1988 Bóndi á Kornsá í Vatnsdal og síðar Ási í Vatnsdal. Búfræðingur. Lausamaður á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Báðir höfðu misst feður sína í æsku og heimili þeirra voru báglega stödd.
Theodóra, sem var yngst, giftist Steingrími Ingvarssyni frá Sólheimum í Svínavatnshreppi. Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927, faðir Theodóru. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal, var einn af merkustu bændum landsins á öndverðri þessari öld. "Athafnamaður mikill, harðgerr og kappsfullur," segir í íslenskum æviskrám Páls Eggerts Ólasonar. Hann bjó í fyrstu á nokkrum bæjum í sýslunni, leiguliði við kröpp kjör. Með sparnaði og eljusemi tókst honum að festa kaup á Snæringsstöðum í Svínadal, sem þótti lítil jörð og fremur rýr (kaupverð var 2 þús. krónur). Svo er að sjá sem þar hafi þeim hjónum farnast ótrúlega vel þrátt fyrir mikla ómegð. Á Snæringsstöðum bættist þeim Theodóra í barnahópinn.
Theodóra og Steingrímur eignuðust fjögur börn,
1) Ingvar Andrés Steingrímsson f. 3. mars 1922 - 12. apríl 2009. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur á Eyjólfsstöðum í Áshreppi. Var á Eyjólfsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi. Kona hans var Ingibjörg BJarnadóttir f. 8.6.1923 d. 19.11.2001, frá Eyjólfsstöðum.
2) Hallgrímur Heiðar Steingrímsson f. 13. júní 1924 - 28. febrúar 2000. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957, óg bl.
3) Þorleifur Reynir Steingrímsson f. 21. nóvember 1925 - 3. nóvember 1989. Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Var í Hvammi 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. kona hans, Salóme Jónsdóttir f. 31.3.1925 d. 5.3.2015 dóttir Jóns Pálmasonar frá Akri,
4) Sigurlaug Valdís Steingrímsdóttir f. 31. maí 1932 Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. húsmóður á Sauðárkróki, maður hennar Haukur Frímann Pálsson f. 20.1.1931 d. 13.6.2011 Ostagerðarmaður á Sauðárkróki..
Reynir í Hvammi lést árið 1989. Það var gömlu konunni mikill harmur, hún átti þess síst von að lifa yngsta son sinn. Sonur Theodóru, Reynir, og tóku við búinu nokkrum árum síðar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 2.8.2017
Language(s)
- Icelandic