Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Hliðstæð nafnaform

  • Friðrik Theódór Ólafsson (1853-1906)
  • Friðrik Theódór Ólafsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.4.1853 - 8.6.1906

Saga

Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.

Staðir

Stafholt í Stafholtstungum; Reykjavík; Borðeyri:

Réttindi

Starfssvið

Verslunarstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ólafur Pálsson 7. ágúst 1814 - 4. ágúst 1876 Var á Ásum, Ásasókn, V-Skaft. 1816. Prestur á Reynivöllum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Prestur á Reynivöllum 1843-1847, í Stafholti í Stafholtstungum, Mýr. 1847-1854, Dómkirkjuprestur í Reykjavík 1854-1871 og síðast prestur á Melstað í Miðfirði, Hún. frá 1871 til dauðadags. Prófastur í Mýrarprófastsdæmi 1851-1854, í Kjalarnesprófastsdæmi 1856-1871 og í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1872 til dauðadags og kona hans 15.5.1843; Guðrún Ólafsdóttir Stephensen 16. október 1820 - 19. september 1899 Húsfreyja á Reynivöllum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Prófastsekkja á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Prófastsekkja á Efri-Brunná, Hvolssókn, Dal. 1890.
Systkini Theódórs;
1) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 15. október 1848
2) Martha María Ólafsdóttir 19. maí 1845 - 3. september 1846
3) Ólafía Sigríður Ólafsdóttir 12. janúar 1849 - 17. júlí 1904 Var í Reykjavík 1860. Húsfreyja í Selárdal, Selárdalssókn, Barð. 1890. M1, 14.7.1870; Páll Jónsson 3. september 1843 - 15. apríl 1875 Var í Forsæti, Voðmúlastaðarsókn, Rang. 1845. Prestur í Hestþingum í Borgarfirði, Borg. frá 1869 til dauðadags. M2, 2.9.1878; Lárus Benediktsson 29. maí 1841 - 3. febrúar 1920 Barn í foreldrahúsum á Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1845. Aðstoðarprestur í Selárdal í Arnfjarðardölum, Barð. 1866-1873 og prestur þar 1873-1902. Þjónaði einnig Otradal samhliða Selárdal 1868. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Páll Ólafsson 20. júlí 1850 - 11. nóvember 1928 Aðstoðarprestur á Melstað í Miðfirði, Hún. 1873-1875. Prestur í Hestþingum í Borgarfirði 1875-1876, á Melstað í Miðfirði 1876-1877, á Stað í Hrútafirði 1877-1885, á Prestsbakka í Hrútafirði 1880-1900 og í Vatnsfirði, N-Ís. 1900-1928. Prófastur í Strandaprófastsdæmi 1884-1901 og í N-Ísafjarðarprófastsdæmi 1906-1928. Þingmaður Strandasýslu. Kona hans 6.9.1879; Arndís Pétursdóttir Eggerz 7. mars 1858 - 5. september 1937 Húsfreyja í Vatnsfirði, Reykjafjarðarhr., N-Ís. og á Prestbakka, Bæjarhr., Strand. Var á Ísafirði 1930. Dóttir þeirra Guðrún móðir Arndísar konu Marteins Björnssonar.
5) Ólafur Ólafsson 27. nóvember 1851 - 18. nóvember 1907 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Prestur að Brjánslæk á Barðaströnd, Barð. 1878-1881, í Garpsdal í Geiradal, Barð. 1881-1888, þjónaði einnig í Saurbæjarþingum, Dal. 1882-1890 og í Staðarhólsþingum, Dal. 1890-1907. Þjónaði einnig Skarðsþingum 1891. Prófastur í Dalaprófastsdæmi 1891-1897. Kona hans 28.7.1894; Guðrún Birgitta Gísladóttir 9. mars 1865 - 24. maí 1948 Húsfreyja í Saurbæjarþingum, Dal. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Sjúklingur í Reykjavík 1930.
6) Kristín Ólafsdóttir 1. júlí 1854 - 2. apríl 1919 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Maður hennar 1.8.1876; Böðvar Böðvarsson 17. nóvember 1843 - 21. desember 1907 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Gullsmiður í Svarðbæli í Miðfirði, síðar gestgjafi í Hafnarfirði. Veitingamaður í Veitingahúsinu, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Hún var seinni kona hans.
7) Þorvaldur Ólafsson 28. febrúar 1856 - 12. maí 1938 Bóndi á Fögrubrekku og Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Barnlaus.
8) Stefán Ólafsson 5. júní 1857 - 7. janúar 1919 Bóndi og hreppstjóri í Brandagili í Hrútafirði, síðar kennari á Ísafirði. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1883-87. Sýslunefndarmaður.
9) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1859 - 25. maí 1940 Var á Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Fögrubrekku í Strandasókn 1901.

Kona Theódórs 14.7.1874; Arndís Guðmundsdóttir 6. janúar 1849 - 12. apríl 1928 Húsfreyja á Borðeyri.
Börn þeirra;
1) Ólafía Sigríður Theodórsdóttir 30. maí 1875 - 26. febrúar 1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði. Maður hennar 9.7.1897; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Barn þeirra Arndís Baldurs (Dúfa) (1899-1990)
2) Ólafur Theodórs 8. september 1876 - 10. desember 1946 Var á Borðeyri 3, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Kona hans; Sigríður Bergþórsdóttir Theodórs 25. ágúst 1883 - 28. maí 1959 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Dóttir þeirra Sigríður (1923-2007) maður hennar Ludwig Siemsen kaupmaður (1920-1996) Bróðir hans var Franz (1922-1992) ræðismaður í Lübeck langafi Eyþórs Franzsonnar Wechner organista á Blönduósi.
3) Páll Theódórsson 17. nóvember 1882 - 20. desember 1939 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Sveðjustöðum, Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Vinbjörg Ásta Jóhannsdóttir 17. ágúst 1893 - 10. janúar 1980 Húsfreyja á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að þar 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
4) Pétur Theódórsson Theódórs 21. nóvember 1884 - 14. maí 1951 Trésmiður og kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kaupfélagsstjóri í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Ekkja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Maður hennar 1905; Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915 Verslunarmaður á Blönduósi og Hvammstanga, verslunarstjóri á Borðeyri og síðar kaupfélagsstjóri á Blönduósi.
6) Finnbogi Theódórs Theódórsson 10. janúar 1892 - 13. febrúar 1960 Afhendingarmaður í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík. Kona hans; Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir 27. ágúst 1914 - 3. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau skildu. Seinni kona Finnboga 23.7.1955; Ingiríður Elísabet Sigfúsdóttir 23. nóvember 1904 - 9. október 1978 Símastúlka og leigjandi á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Sólbakka, Hún. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri maður hennar; Ólafur Jónasson 28. október 1900 - 11. mars 1977 Bifreiðarstjóri Sólbakka á Blönduósi 1934-1955, Ólafshúsi 1933 og síðar í Reykjavík. Þau skildu.
7) Lára Theodórs 25. mars 1894 - 24. september 1963 Ráðskona í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ógift og barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vigfús Melsted Guðmundsson (1842-1914) söðlasmiður Sauðárkróki (7.7.1842 - 24.11.1914)

Identifier of related entity

HAH09383

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Pálsson (1836-1886) Sýslumaður Arnarholti (9.8.1836 - 2.7.1886)

Identifier of related entity

HAH04114

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Theódórsson Theódórs (1884-1951) Kaupfélagsstjóri (21.11.1884 - 14.5.1951)

Identifier of related entity

HAH05352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Theódórsson Theódórs (1884-1951) Kaupfélagsstjóri

er barn

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri (8.9.1876 - 10.12.1946)

Identifier of related entity

HAH06743

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri

er barn

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Theodórs (1880-1972) Stórholti, Saurbæ, Dal (11.12.1880 - 20.8.1972)

Identifier of related entity

HAH04010

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Theodórs (1880-1972) Stórholti, Saurbæ, Dal

er barn

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi (24.8.1886 - 7.11.1935)

Identifier of related entity

HAH03206

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi

er barn

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Theodórsson (1892-1960) (10.1.1892 - 13.2.1960)

Identifier of related entity

HAH03419

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

er barn

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Ólafsson (1857-1919) kennari og bóndi Brandagili Hrútafirði og Ísafirði (5.6.1857 - 7.1.1919)

Identifier of related entity

HAH06775

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs (28.2.1856 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH07514

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs

er systkini

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi (28.2.1913 - 22.10.1999)

Identifier of related entity

HAH01771

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marteinn Björnsson (1913-1999) Verkfræðingur Selfossi

is the cousin of

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03468

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.4.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 398, 399.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir