Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Parallel form(s) of name

  • Finnbogi Theodórsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.1.1892 - 13.2.1960

History

Finnbogi Theódórs Theódórsson 10. janúar 1892 - 13. febrúar 1960 Afhendingarmaður í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík.

Places

Borðeyri; Kaupfélagshúsið á Blönduósi 1937; Sólbakki 1955:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Arndís Guðmundsdóttir 6. janúar 1849 - 12. apríl 1928 Húsfreyja á Borðeyri og maður hennar 14.7.1874; Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Systkini hans;
1) Ólafía Sigríður Theodórsdóttir 30. maí 1875 - 26. febrúar 1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði. Maður hennar 9.7.1897; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Barn þeirra Arndís Baldurs (Dúfa) (1899-1990)
2) Ólafur Theodórs 8. september 1876 - 10. desember 1946 Var á Borðeyri 3, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Kona hans; Sigríður Bergþórsdóttir Theodórs 25. ágúst 1883 - 28. maí 1959 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Dóttir þeirra Sigríður (1923-2007) maður hennar Ludwig Siemsen kaupmaður (1920-1996) Bróðir hans var Franz (1922-1992) ræðismaður í Lübeck langafi Eyþórs Franzsonar Wechner organista á Blönduósi.
3) Páll Theódórsson 17. nóvember 1882 - 20. desember 1939 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Sveðjustöðum, Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Vinbjörg Ásta Jóhannsdóttir 17. ágúst 1893 - 10. janúar 1980 Húsfreyja á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að þar 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
4) Pétur Theódórsson Theódórs 21. nóvember 1884 - 14. maí 1951 Trésmiður og kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kaupfélagsstjóri í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Ekkja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Maður hennar 1905; Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915 Verslunarmaður á Blönduósi og Hvammstanga, verslunarstjóri á Borðeyri og síðar kaupfélagsstjóri á Blönduósi.
6) Lára Theodórs 25. mars 1894 - 24. september 1963 Ráðskona í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ógift og barnlaus.
M1 25.8.1934; Guðrún Þórdís Jóhannsdóttir 27. ágúst 1914 - 11. janúar 1990 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laugavegi 13 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Þórdís Elín Carlquist. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Seinni kona Finnboga 23.7.1955; Ingiríður Elísabet Sigfúsdóttir 23. nóvember 1904 - 9. október 1978 Símastúlka og leigjandi á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Sólbakka, Hún. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri maður hennar; Ólafur Jónasson 28. október 1900 - 11. mars 1977 Bifreiðarstjóri Sólbakka á Blönduósi 1934-1955, Ólafshúsi 1933 og síðar í Reykjavík. Þau skildu.
Barn Finnboga með fyrri konu;
1) Axel Wilhelm Carlquist 9. desember 1939 - 17. febrúar 2016 eðlisfræðingur Reykjavík, ókvæntur.

General context

Relationships area

Related entity

Guðmundur Sigfússon (1906-1993) Eiríksstöðum (20.5.1906 - 27.3.1993)

Identifier of related entity

HAH09153

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.7.1955

Description of relationship

mágur, kona hans Ingiríður Elísabet

Related entity

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri (19.4.1853 - 8.6.1906)

Identifier of related entity

HAH03468

Category of relationship

family

Type of relationship

Theódór Ólafsson (1853-1906) Borðeyri

is the parent of

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

10.1.1892

Description of relationship

Related entity

Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri (8.9.1876 - 10.12.1946)

Identifier of related entity

HAH06743

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri

is the sibling of

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

10.1.1892

Description of relationship

Related entity

Pétur Theódórsson Theódórs (1884-1951) Kaupfélagsstjóri (21.11.1884 - 14.5.1951)

Identifier of related entity

HAH05352

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Theódórsson Theódórs (1884-1951) Kaupfélagsstjóri

is the sibling of

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

10.1.1892

Description of relationship

Related entity

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi (24.8.1886 - 7.11.1935)

Identifier of related entity

HAH03206

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi

is the sibling of

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

10.1.1892

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Theodórs (1880-1972) Stórholti, Saurbæ, Dal (11.12.1880 - 20.8.1972)

Identifier of related entity

HAH04010

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Theodórs (1880-1972) Stórholti, Saurbæ, Dal

is the sibling of

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

10.1.1892

Description of relationship

Related entity

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi (30.10.1899 - 31.3.1990)

Identifier of related entity

HAH01041

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Baldurs (1899-1990) Sólvöllum Blönduósi

is the cousin of

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

1899

Description of relationship

Móðir Arndísar var Ólafía Sigríður (1875-1935) systir Finnboga

Related entity

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002) (1895-2002)

Identifier of related entity

HAH10057

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kaupfélag Húnvetninga (1895-2002)

controls

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

1937

Description of relationship

Kaupfélagsstjóri

Related entity

Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00470

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sólbakki innan ár / Lárettuhús 1928 Blöndubyggð 3 Blönduósi

is controlled by

Finnbogi Theodórsson (1892-1960)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03419

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún. bls; 1396

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places