Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Finnbogi Theodórsson (1892-1960)
Hliðstæð nafnaform
- Finnbogi Theodórsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.1.1892 - 13.2.1960
Saga
Finnbogi Theódórs Theódórsson 10. janúar 1892 - 13. febrúar 1960 Afhendingarmaður í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík.
Staðir
Borðeyri; Kaupfélagshúsið á Blönduósi 1937; Sólbakki 1955:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Arndís Guðmundsdóttir 6. janúar 1849 - 12. apríl 1928 Húsfreyja á Borðeyri og maður hennar 14.7.1874; Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906 Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Systkini hans;
1) Ólafía Sigríður Theodórsdóttir 30. maí 1875 - 26. febrúar 1935 Var á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði. Maður hennar 9.7.1897; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal 5. júlí 1871 - 2. nóvember 1940 Sýsluskrifari á Seyðisfirði 1930. Bóndi og hreppstjóri á Hlaðhamri í Hrútafirði og síðar sýsluskrifari á Seyðisfirði. Barn þeirra Arndís Baldurs (Dúfa) (1899-1990)
2) Ólafur Theodórs 8. september 1876 - 10. desember 1946 Var á Borðeyri 3, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Var í Reykjavík 1910. Húsasmiður á Marargötu 7, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Kona hans; Sigríður Bergþórsdóttir Theodórs 25. ágúst 1883 - 28. maí 1959 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Dóttir þeirra Sigríður (1923-2007) maður hennar Ludwig Siemsen kaupmaður (1920-1996) Bróðir hans var Franz (1922-1992) ræðismaður í Lübeck langafi Eyþórs Franzsonar Wechner organista á Blönduósi.
3) Páll Theódórsson 17. nóvember 1882 - 20. desember 1939 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Sveðjustöðum, Miðfirði, V-Hún. Kona hans; Vinbjörg Ásta Jóhannsdóttir 17. ágúst 1893 - 10. janúar 1980 Húsfreyja á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að þar 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
4) Pétur Theódórsson Theódórs 21. nóvember 1884 - 14. maí 1951 Trésmiður og kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Kaupfélagsstjóri í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ókvæntur og barnlaus.
5) Elín Theódórs 24. ágúst 1886 - 7. nóvember 1935 Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Ekkja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Maður hennar 1905; Skúli Jónsson 23. nóvember 1870 - 25. september 1915 Verslunarmaður á Blönduósi og Hvammstanga, verslunarstjóri á Borðeyri og síðar kaupfélagsstjóri á Blönduósi.
6) Lára Theodórs 25. mars 1894 - 24. september 1963 Ráðskona í Kaupfélagshúsinu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Ógift og barnlaus.
M1 25.8.1934; Guðrún Þórdís Jóhannsdóttir 27. ágúst 1914 - 11. janúar 1990 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Laugavegi 13 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Þórdís Elín Carlquist. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Seinni kona Finnboga 23.7.1955; Ingiríður Elísabet Sigfúsdóttir 23. nóvember 1904 - 9. október 1978 Símastúlka og leigjandi á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Sólbakka, Hún. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Fyrri maður hennar; Ólafur Jónasson 28. október 1900 - 11. mars 1977 Bifreiðarstjóri Sólbakka á Blönduósi 1934-1955, Ólafshúsi 1933 og síðar í Reykjavík. Þau skildu.
Barn Finnboga með fyrri konu;
1) Axel Wilhelm Carlquist 9. desember 1939 - 17. febrúar 2016 eðlisfræðingur Reykjavík, ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Finnbogi Theodórsson (1892-1960)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Finnbogi Theodórsson (1892-1960)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Finnbogi Theodórsson (1892-1960)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Finnbogi Theodórsson (1892-1960)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.4.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
ÆAHún. bls; 1396